Síða 2 af 3

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Sent: Þri 12. Des 2017 12:52
af ZiRiuS
Frost skrifaði:Mynd

500/500 mjög góður download hraðinn, tók nokkrar sek.
Hvar ert þú með net?

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Sent: Þri 12. Des 2017 17:22
af Frost
ZiRiuS skrifaði:
Frost skrifaði:Mynd

500/500 mjög góður download hraðinn, tók nokkrar sek.
Hvar ert þú með net?
Símanum. Prófaði að sækja í gegnum Geforce Experience og beint af síðunni. Breytti engu fyrir mig, alltaf sami hraði.

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Sent: Þri 12. Des 2017 17:50
af ZiRiuS
Frost skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
Frost skrifaði:Mynd

500/500 mjög góður download hraðinn, tók nokkrar sek.
Hvar ert þú með net?
Símanum. Prófaði að sækja í gegnum Geforce Experience og beint af síðunni. Breytti engu fyrir mig, alltaf sami hraði.
Þetta er skrítið, einn hérna fyrir ofan sagðist vera með crap hraða frá Símanum. Þetta virðist því ekki vera bundið við ISP.

Ég næ aðeins betri hraða í Geforce Experience, um 1 MB/s, þetta er spes.

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Sent: Þri 12. Des 2017 20:20
af Steini B
Er með ljósnet hjá símanum og er að ná í á 4-5,1 MB/s

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Sent: Þri 12. Des 2017 20:44
af Moldvarpan
Var að prófa aftur, og enn sami lélegi hraðinn, 300-900 kb/s

Ljósnet símans

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Sent: Lau 16. Des 2017 22:53
af braudrist
Frekar lélegt fyrir fyrirtæki sem er metið á 60 billion dollara en jæja, kannski er niðurskurður. Ég hendi alla veganna Google Drive link hingað með nýjustu driverum. Vonandi er hraðinn eitthvað skárri

https://drive.google.com/drive/folders/ ... sp=sharing

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Sent: Sun 17. Des 2017 00:54
af DJOli
Ég er að fá þokkalegan hraða. Er á ljósneti hjá Símanum.
Mynd

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Sent: Þri 09. Jan 2018 18:20
af brain
Hef notað https://www.evga.com/support/download/

alltaf fínn hraði.

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Sent: Þri 09. Jan 2018 19:15
af ZiRiuS
brain skrifaði:Hef notað https://www.evga.com/support/download/

alltaf fínn hraði.
Virkar væntanlega bara fyrir Evga kort?

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Sent: Þri 09. Jan 2018 21:02
af brain
nei.. er ekki með EVGA kort

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Sent: Þri 09. Jan 2018 21:34
af ZiRiuS
Áhugavert ef þetta eru bara default driverarnir. En þetta eru ekki nýjustu driverarnir, 388.71 er held ég þriðji nýjasti NVIDIA driverinn.

Gott að vita af þessu samt ef maður nennir ekki að bíða á NVIDIA síðunni.

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Sent: Mið 10. Jan 2018 12:59
af worghal
ertu enn að lenda í slæmum hraða?

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Sent: Mið 10. Jan 2018 13:26
af ZiRiuS
worghal skrifaði:ertu enn að lenda í slæmum hraða?
Ef þú ert að spurja mig þá já :D

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Sent: Mið 10. Jan 2018 15:23
af braudrist
Virkar Google Drive linkurinn minn ekki? Allaveganna, ég er búinn að setja nýjustu drivera þar. Og já, ég er ennþá að fá skítahraða, þeir eru örugglega að cappa hraðann því þeir vilja að fólk noti frekar GeForce Experience.

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Sent: Mið 10. Jan 2018 17:34
af ZiRiuS
braudrist skrifaði:Virkar Google Drive linkurinn minn ekki? Allaveganna, ég er búinn að setja nýjustu drivera þar. Og já, ég er ennþá að fá skítahraða, þeir eru örugglega að cappa hraðann því þeir vilja að fólk noti frekar GeForce Experience.
Það er líka skítahraði á GeForce Experience...

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Sent: Mið 10. Jan 2018 17:36
af einarhr
Capture.JPG
Capture.JPG (25.56 KiB) Skoðað 2090 sinnum
Er þetta ekki bara bundið við tenginguna/tölvuna þína ?

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Sent: Mið 10. Jan 2018 21:57
af ZiRiuS
Lestu þráðinn maður :) fullt af liði að lenda í þessu óháð tengingum.

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Sent: Mið 10. Jan 2018 23:08
af einarhr
ZiRiuS skrifaði:Lestu þráðinn maður :) fullt af liði að lenda í þessu óháð tengingum.
Rólegur með hrokann, þar er ekki fullt af liði í þessum þræði, heldur mjög lítill hluti sem er í þessum vandræðum, hinir með blússandi hraða.

Já ég er búin að fylgjast með þessum þræði frá byrjun.

Ps. er hjá Símanum með 1000/1000

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Sent: Mið 10. Jan 2018 23:46
af ZiRiuS
einarhr skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Lestu þráðinn maður :) fullt af liði að lenda í þessu óháð tengingum.
Rólegur með hrokann, þar er ekki fullt af liði í þessum þræði, heldur mjög lítill hluti sem er í þessum vandræðum, hinir með blússandi hraða.

Já ég er búin að fylgjast með þessum þræði frá byrjun.

Ps. er hjá Símanum með 1000/1000
Enginn hroki, bara að benda á þá staðreynd að þetta er ekki einangrað vandamál. Þetta er væntanlega eitthvað routing issue hjá ISP, samt skrítið að sumir hjá sömu símafyririrtækjunum séu að lenda í þessu og aðrir ekki.

En í mínu tilfelli er þetta vandamál bara bundið við NVIDIA og er á öllum tölvum á heimilinu. Allt annað erlent niðurhal er eðllegt miða við 1000/1000 tengingu hjá Vodafone.

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Sent: Fim 11. Jan 2018 00:37
af einarhr
Þetta virðist bara vera hjá Hringdu og Vodafone sem þetta vandamál er skv þræðinum.

Fór aðeins að spá í þessu og ég man eftir þessu vandamáli þegar ég var hjá Vodafone fyrir 2 árum.

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Sent: Fim 11. Jan 2018 01:04
af ZiRiuS
Ætla að prófa að spjalla við tækniverið á morgun og sjá hvað þau segja.

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Sent: Fim 01. Feb 2018 15:38
af braudrist
Loksins búið að laga þetta. Væri forvitnalegt að vita hvað hefði verið að.

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Sent: Fim 01. Feb 2018 16:16
af ingibje
þetta er enn svona hægt hjá mér og búið að vera lengi, er hjá vodafone.

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Sent: Mið 11. Sep 2019 19:45
af braudrist
Þetta er aftur komið :( Alveg óþolandi, verð 2 klst. að ná í nýjasta driverinn. Er að downloada á Steam á ca. 84 MB/s
Ef einhver gæti hent í local link á 436.30 væri það frábært

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Sent: Mið 11. Sep 2019 21:21
af jonfr1900
Ég er að prufa að ná í frá Nvidia driver núna og ég er að fá 1,7 - 2,3MB/sek samkvæmt Firefox. Ég er hjá Símanum.