Síða 2 af 2
Sent: Mið 02. Mar 2005 16:08
af wICE_man
Cascade skrifaði:DFI nf4 borðið hefur náð 500 HTT.
Ekkert annað borð á markaðnum sem á séns á þvi.
Ég fæ DFI nf4 SLI-DR á eftir eða morgun.
Þá verður gaman, er með 2x BFG 6800 Ultra og 1x X850 XT PE hér sem bíða eftir móðurborðinu
Hvað áttu við með 500HTT, það er venjulega talað um 1000MHz HTT, en hann er margfeldi af FSB, 3X, 4X eða 5X.
Sent: Mið 02. Mar 2005 16:33
af gnarr
hann er líklegast að tala um htt 500 x2
Sent: Mið 02. Mar 2005 18:35
af Ragnar
Ég er að nota Asus av8 deluxe. Þar sem ég er ekkert að yfirklukka þá hentar það mér bara mjög vel. Mæli með þeim.
Sent: Mið 02. Mar 2005 19:32
af hahallur
Já þau er mjög stable og engir hnökrar sem ég hef lent í.
Annars veit ég ekki hvað er að stoppa mig ég er með FX-53 og hann er í 270mhz x 10 = 2700mhz á 1.625-1.68vcore.
Einhver ráð, mig langar í meira performance
