Síða 2 af 4
Re: Dr. Gunni ósáttur með Tölvutækni..
Sent: Lau 12. Ágú 2017 19:45
af GuðjónR
Hjaltiatla skrifaði:Hann keypti sér Acer tölvu
Öfunda ekki Tölvutek á því að hann þurfi að koma með vélina annað slagið.
Talandi að fara úr öskunni yfir í eldinn!!!
Re: Dr. Gunni ósáttur með Tölvutækni..
Sent: Lau 12. Ágú 2017 19:48
af g0tlife
Þetta væri svo geeeeeðveikt áramótaskaups atriði, sé það fyrir mér ! En hann rústaði öllu sem hann hefur unnið fyrir vegna 100 þúsund kalli sem hann hefði eflaust geta fengið með kurteysi. Hann hafði líka getað gert þennann fræga facebook þráð sinn en ekki með dónaskap og hótunum og lýst betur hvað hafði skeð eins og maður sér oft.
Re: Dr. Gunni ósáttur með Tölvutækni..
Sent: Lau 12. Ágú 2017 19:53
af urban
flottur skrifaði:
Átti þetta ekki að vera tengdapabbi hans sem átti þessa tölvu, miða við hvað Gunni er gamall þá hlýtur tengdapabbi hans að vera um 100 ára þannig að hann ætti bara að halda sig við desktop og horfa á RÚV.
Enn annars ferð þetta alveg helvíti mikið í taugarnar á mér að svona opinbert fífl noti "frægð" sína til að skíta út fyrirtæki.
Fyrr má nú vera... Dr. Gunni er 52 ára, ekki 80 ára...
http://eldri.reykjavik.is/desktopdefaul ... ead-22001/
Miðað við þetta þá er hann giftur konu sem að heitir Bjarnveig Magnúsdóttir, það er bara ein svoleiðis í þjóðskrá og hún er fædd 1975
Sem að þýðir að pabbi hennar gæti hæglega verið um sextugt...
Re: Dr. Gunni ósáttur með Tölvutækni..
Sent: Lau 12. Ágú 2017 20:06
af GuðjónR
https://erdanumusik.com/2017/08/12/tolv ... vono-blus/
Dr. Gunni fv. Neytendafrömuður.
(flestu má nú nafn gefa)
Re: Dr. Gunni ósáttur með Tölvutækni..
Sent: Lau 12. Ágú 2017 20:06
af Danni V8
Þvílíkur apaköttur...
Re: Dr. Gunni ósáttur með Tölvutækni..
Sent: Lau 12. Ágú 2017 20:20
af rbe
smá viðbót hérna af
https://erdanumusik.com/ "Þegar mitt gamla hlussudrasl gaf upp öndina fyrir viku fór ég loksins að nota Levonoið. Það var ekkert að fartölvunni og ég afskrifaði þetta hjá tengdó bara sem eitthvað rugl í gömlum manni (Tengdapabbi er 9 árum eldri en ég)."
ég veit að nokkrir ykkar hér hafa unnið á tölvuverkstæði ? hvað mikið af bilunum er viðskiptavininum að kenna ? "fikt"
hvað mörg % eru raunverulegar vélbúnaðarbilanir ?
það hlytur að vera met að fokka upp 2 löppum á einni viku ?
ef þið skoðið t.d setting og control panel í windows er hann gerður svona ekki af tilviljun , það á ekki að vera hægt að fokka neinu upp að viti þar.
það væri hægt að hafa 100sinnum fleiri og ýtarlegri stillingar í þessu os.
t.d er group policy editor og registry editor falinn af gildri ástæðu ? (ekki á glámbekk)
Re: Dr. Gunni ósáttur með Tölvutækni..
Sent: Lau 12. Ágú 2017 20:42
af flottur
Moldvarpan skrifaði:Hagar þú þér svona í búðum flottur?
Nei aldeilis ekki, enda reyni ég ávallt að vera kurteis og varkár yfir því hvað ég kaupi.
Re: Dr. Gunni ósáttur með Tölvutækni..
Sent: Lau 12. Ágú 2017 20:46
af kiddi
Ég held það sé alveg gefið að tengdapabbi hans Dr. Gunna er sennilega litlu skárri í skapinu, því ég veit ekki til þess að það sé auðvelt að fá Pétur@Tölvutækni til að rífa kjaft. Ég ímynda mér að gamli kallinn hafi komið froðufellandi inn í seinna skiptið og ekki verðskuldað neina þjónustu, og mig grunar líka að user-error eigi einhvern hlut að máli. Eftir að hafa lesið bloggið hjá Dr. Gunna þá er ekki með nokkru móti hægt að taka hans pól í þessu skítamáli. Ég hef þurft að sækja ábyrgðarmál til Tölvutækni sem og aðrir sem ég þekki og hafa þau öll verið leyst með reisn.
Re: Dr. Gunni ósáttur með Tölvutækni..
Sent: Lau 12. Ágú 2017 20:58
af flottur
Tölvutækni hefur bara staðið sig fínt, ef maður miðar við vaktara meðmæli. Hef aldrei lent í veseni frekar en flestir sem hafa verslað við þá.
Ég er bara óstáttur við að opinber persóna noti sitt "vald" svona.
Ég skil samt ekki alveg afhverju hann þurfti að nota fjölmiðla til að fá sínu framgengt, ég býst við því að flestir sem lenda í svona málum geti leyst þau í samráði við eigand búðar án fjölmiðla?
edit : En annars með þessar Lenovo yoga tölvur þá virðast margir lenda í þessu að þær drepi á sér og þá er víst ráðið að halda power takkanum inni í 10 sekúndur og þá á hún að kveikja aftur á sér.
Re: Dr. Gunni ósáttur með Tölvutækni..
Sent: Lau 12. Ágú 2017 21:33
af chaplin
Þetta var semsagt árs gömul tölva, búinn að virka fínt en bilaði síðan, vill minna á það að tölvan var í 2 ára ábyrgð en ekki 1 árs ábyrgð því Pétur hjá Tölvutækni gefur fulla ábyrgð til fyrirtækja. Ömurleg þjónusta það..
En síðan er hann augljóslega ekki alveg hlutlaus í þessu máli og lofar Tölvutek, fyrirtæki þar sem frændi hans er hátt settur. Ekkert hefur Gunni tekið fyrir þau mál sem hafa ratað hingað á vaktina varðandi ábyrgarmál hjá Tölvutek, en jæja.
(Ath. Sjálfur ekki hlutlaus, enda unnið hjá bæði Tölvutækni og Tölvutek, og það er ástæða fyrir því að ég vísa öllum sem ég þekki til Tölvutækni en ekki Tölvutek).
Gunni fékk svo ekki alveg þær viðtökur sem hann bjóst við á Facebook, margir vinir hans (og fleiri) benda honum á að hann hafi rangt fyrir sér, og hvað gerir hann? Eyðir færslunni.
Gunni var orðinn svangur í athyglina, í mikilmennskubrjálæði og frekjukasti tókst honum að bæði sverta mannorð sitt og gera sig að fífli, live.
Re: Dr. Gunni ósáttur með Tölvutækni..
Sent: Lau 12. Ágú 2017 21:49
af vesley
chaplin skrifaði:Þetta var semsagt árs gömul tölva, búinn að virka fínt en bilaði síðan, vill minna á það að tölvan var í 2 ára ábyrgð en ekki 1 árs ábyrgð því Pétur hjá Tölvutækni gefur fulla ábyrgð til fyrirtækja. Ömurleg þjónusta það..
En síðan er hann augljóslega ekki alveg hlutlaus í þessu máli og lofar Tölvutek, fyrirtæki þar sem frændi hans er hátt settur. Ekkert hefur Gunni tekið fyrir þau mál sem hafa ratað hingað á vaktina varðandi ábyrgarmál hjá Tölvutek, en jæja.
(Ath. Sjálfur ekki hlutlaus, enda unnið hjá bæði Tölvutækni og Tölvutek, og það er ástæða fyrir því að ég vísa öllum sem ég þekki til Tölvutækni en ekki Tölvutek).
Gunni fékk svo ekki alveg þær viðtökur sem hann bjóst við á Facebook, margir vinir hans (og fleiri) benda honum á að hann hafi rangt fyrir sér, og hvað gerir hann? Eyðir færslunni.
Gunni var orðinn svangur í athyglina, í mikilmennskubrjálæði og frekjukasti tókst honum að bæði sverta mannorð sitt og gera sig að fífli, live.
Kæmi mér líka alls ekki á óvart ef fólk hugsar sig tvisvar um að selja honum vöru/þjónustu sem hefur verið að fylgjast með þessarri umfjöllun hjá honum.
Re: Dr. Gunni ósáttur með Tölvutækni..
Sent: Lau 12. Ágú 2017 22:59
af GullMoli
Skv Nútímanum tók hann myndbandið útaf að ósk starfmanns Tölvutækni.
Hinsvegar..
"Ps. Facebookið mitt er orðið Friends aftur og ég er þá vonandi laus við allskonar vitleysinga með sín skitakomment".
Ekki að ég sé nú vinur hans á Facebook
Re: Dr. Gunni ósáttur með Tölvutækni..
Sent: Lau 12. Ágú 2017 23:11
af Hjaltiatla
GullMoli skrifaði:Skv Nútímanum tók hann myndbandið útaf að ósk starfmanns Tölvutækni.
Hinsvegar..
"Ps. Facebookið mitt er orðið Friends aftur og ég er þá vonandi laus við allskonar vitleysinga með sín skitakomment".
Ekki að ég sé nú vinur hans á Facebook
Reikna með að starfsmaðurinn á myndinni hafi fylgt nýju "Acer" tölvunni , jú nú til að geta þjónustað manninn almennilega
Re: Dr. Gunni ósáttur með Tölvutækni..
Sent: Lau 12. Ágú 2017 23:37
af agnarkb
Æi...versla mikið við Tölvutek eru nálægt og ég fæ ágætann afslátt og mér finnst leiðinlegt að kallinn úr Prumpulaginu sé að hygla þeim með því að gera lítið úr Tölvutækni, verslun sem reynir alltaf að vera með lágt og sanngjarnt verð (eins og reyndar nokkrar aðrar verslanir sem eru ekki Tölvutek). Undarleg hegðun hjá sjálftitluðum "neytendafrömuði".
Hlakka til að sjá hvað gerist þegar Acer vélin verður til vandræða. En varðandi Lenovo tölvuna þá langar mig að benda á Lenovo Power Manager og driverinn þar á bakvið. Ég set upp og geri við tölvur fyrir eitt stærsta fyrirtæki á landinu og við höfum lent í veseni með Lenovo vélarnar, sérstaklega Carbon og svo Yoga, sem taka upp á því að fara í sleep, restart eða bara neita að ræsa rétt vegna þess að power manager er í fokki. Þetta gerist bara með Windows 10, allavegana sem ég best veit. Síðan eiga þær líka til að vera með vesen ef það er sett image sem er ekki stock image frá Lenovo eða Nýherja.
Re: Dr. Gunni ósáttur með Tölvutækni..
Sent: Sun 13. Ágú 2017 00:05
af Henjo
Meiri fávitinn. Tölvutækni er og hefur alltaf verið top verslun. Hef sjálfur btw fengið vöru endurgreidda þarna (pening) eftir að varan byrjaði að bila, þó svo ég hafi ekki verið að livestreama það fyrir framan þjóðinna.
Re: Dr. Gunni ósáttur með Tölvutækni..
Sent: Sun 13. Ágú 2017 00:15
af flottur
agnarkb skrifaði:Æi...versla mikið við Tölvutek eru nálægt og ég fæ ágætann afslátt og mér finnst leiðinlegt að kallinn úr Prumpulaginu sé að hygla þeim með því að gera lítið úr Tölvutækni, verslun sem reynir alltaf að vera með lágt og sanngjarnt verð (eins og reyndar nokkrar aðrar verslanir sem eru ekki Tölvutek). Undarleg hegðun hjá sjálftitluðum "neytendafrömuði".
Hlakka til að sjá hvað gerist þegar Acer vélin verður til vandræða. En varðandi Lenovo tölvuna þá langar mig að benda á Lenovo Power Manager og driverinn þar á bakvið. Ég set upp og geri við tölvur fyrir eitt stærsta fyrirtæki á landinu og við höfum lent í veseni með Lenovo vélarnar, sérstaklega Carbon og svo Yoga, sem taka upp á því að fara í sleep, restart eða bara neita að ræsa rétt vegna þess að power manager er í fokki. Þetta gerist bara með Windows 10, allavegana sem ég best veit. Síðan eiga þær líka til að vera með vesen ef það er sett image sem er ekki stock image frá Lenovo eða Nýherja.
Ertu að Vinna hjá Nýherja?
Enn annars beitt ég alveg hvað þú átt við með carbon vélarnar þar sem ég á 2 stk, ég var að setja win 8.1 á einni og installaði bara nauðsynlegum driverum og hún runnar mjög smooth á meðan hin er með win 10 og er að drulla upp á bak..... Þær voru báðar með win 10 en ég fékk þær með með með win 8.1 og ég hefði aldrei átt að uppfæra. Ég man reyndar ekki hvort ég installaði Lenovo power management og hefur það áhrif á win 8.1
Re: Dr. Gunni ósáttur með Tölvutækni..
Sent: Sun 13. Ágú 2017 00:15
af Gunnar
tölvutækni er allveg pottþétt ekki að fara tapa neinum viðskiptavinum(nema honum) á þessu.
Re: Dr. Gunni ósáttur með Tölvutækni..
Sent: Sun 13. Ágú 2017 00:32
af worghal
að mínu mati er tölvutækni ein traustasta tölvuverslun landsins og geri ég öll mín inkaup þar. bæði tölvan mín, konunnar og margra vina eru allar úr tölvutækni. ég hef verslar fyrir yfir miljón þarna og það er engin eftirsjá hér á bæ.
ég hef farið með hluti í ábyrgð á síðustu metrum ábyrgðar og mér var bara mætt með kurteisi og góðvild, sem náttúrulega veldur því að ég kem alltaf aftur
Re: Dr. Gunni ósáttur með Tölvutækni..
Sent: Sun 13. Ágú 2017 00:35
af agnarkb
flottur skrifaði:agnarkb skrifaði:Æi...versla mikið við Tölvutek eru nálægt og ég fæ ágætann afslátt og mér finnst leiðinlegt að kallinn úr Prumpulaginu sé að hygla þeim með því að gera lítið úr Tölvutækni, verslun sem reynir alltaf að vera með lágt og sanngjarnt verð (eins og reyndar nokkrar aðrar verslanir sem eru ekki Tölvutek). Undarleg hegðun hjá sjálftitluðum "neytendafrömuði".
Hlakka til að sjá hvað gerist þegar Acer vélin verður til vandræða. En varðandi Lenovo tölvuna þá langar mig að benda á Lenovo Power Manager og driverinn þar á bakvið. Ég set upp og geri við tölvur fyrir eitt stærsta fyrirtæki á landinu og við höfum lent í veseni með Lenovo vélarnar, sérstaklega Carbon og svo Yoga, sem taka upp á því að fara í sleep, restart eða bara neita að ræsa rétt vegna þess að power manager er í fokki. Þetta gerist bara með Windows 10, allavegana sem ég best veit. Síðan eiga þær líka til að vera með vesen ef það er sett image sem er ekki stock image frá Lenovo eða Nýherja.
Ertu að Vinna hjá Nýherja?
Enn annars beitt ég alveg hvað þú átt við með carbon vélarnar þar sem ég á 2 stk, ég var að setja win 8.1 á einni og installaði bara nauðsynlegum driverum og hún runnar mjög smooth á meðan hin er með win 10 og er að drulla upp á bak..... Þær voru báðar með win 10 en ég fékk þær með með með win 8.1 og ég hefði aldrei átt að uppfæra. Ég man reyndar ekki hvort ég installaði Lenovo power management og hefur það áhrif á win 8.1
Nei, ég vinn per se ekki hjá tölvufyrirtæki. Heldur í tölvudeild hjá mjög stóru fyrirtæki.
Ég myndi athuga hvort að power mgr er settur upp á vélina sem er að drulla á sig. Annars hef ég ekki hugmynd um hvort þetta sé að hafa áhrif á 8/8.1 þar sem við hoppuðum yfir það og förum úr 7 í 10.
Re: Dr. Gunni ósáttur með Tölvutækni..
Sent: Sun 13. Ágú 2017 03:18
af Moldvarpan
Djöfull er þetta sjálfhverft kvikyndi, hræsnari og hálviti með meiru!
Ég mun sko taka upp símann næst þegar ég sé hann og byrja að mynda hann. Jafnvel að kíkja í Fjallakofann bara til að búa til skít.
Svona tvískinnung þoli ég ekki og mun ekki gleyma.
Ég hef verið í kringum helling af þjóðþekktum Íslendingum... en svona framkoma... HALLÓ! Hvaða helvítis Madonna heldur þessi mann fjandinn að hann sé?
Re: Dr. Gunni ósáttur með Tölvutækni..
Sent: Sun 13. Ágú 2017 11:19
af Tosmeister
http://nutiminn.is/bein-utsending-dr-gu ... -tolvunni/
"Uppfært: Dr. Gunni hefur að ósk starfsmanns Tölvutækni eytt myndbandinu"
Ég sá ekki myndbandið og er eiginlega ánægður. Þetta hljómar eins og óþarfa niðurlægingi fyrir gaurinn.
Re: Dr. Gunni ósáttur með Tölvutækni..
Sent: Sun 13. Ágú 2017 11:53
af rapport
Eitt sem ég skil ekki.
Tölvan fór í viðgerð til Nýherja og virkaði svo ekki heima hjá tengdapabbanum og hann gaf Dr Gunna hana.
Af hverju hélt Dr. Gunni að tölvan mundi virka heima hjá sér?
Fór hún í viðgerð þarna í millitíðinni?
Þá vantar allt info um hvað var að, postaði tölvan ekki, bilaði íhlutur eða var þetta einhverskonar stýrikerfis/hugbúnaðarmál.
En það er nokkuð víst að Dr. Gunni fær einga uppreist æru fyrr en hann biðst opinberlega afsökunar.
p.s. hvaða klikkun er það að senda facebookvælið sitt á fjölmiðla?
Re: Dr. Gunni ósáttur með Tölvutækni..
Sent: Sun 13. Ágú 2017 12:02
af beggi90
rapport skrifaði:
..p.s. hvaða klikkun er það að senda facebookvælið sitt á fjölmiðla?
Eitt sem ég hef mjög gaman af með þetta.
Dr. Gunni skrifaði:Ps. Afrit af þessum skilaboðum eru send á alla stærstu fjölmiðla landsins. Heimsókn min til ykkar verður send ut beint á facebbok live.“
Tekið af blogginu hans, greinilegt hvaða "fjölmiðill" er mesta ruslið.
Re: Dr. Gunni ósáttur með Tölvutækni..
Sent: Sun 13. Ágú 2017 13:14
af Klemmi
beggi90 skrifaði:
Dr. Gunni skrifaði:Ps. Afrit af þessum skilaboðum eru send á alla stærstu fjölmiðla landsins. Heimsókn min til ykkar verður send ut beint á facebbok live.“
Tekið af blogginu hans, greinilegt hvaða "fjölmiðill" er mesta ruslið.
Einmitt það sem ég hugsaði, býst við að hann sé svekktur í laumi með að enginn annar fjölmiðill hafi bakkað hann upp í þessu rugli sínu.
Held hann viti alveg upp á sig sökina en sé bara að reyna að spila sig kúl áfram... ef stærsti hluti af þeim sem tjá sig, héldu að þú værir fínn gaur en segjast hafa orðið fyrir vonbrigðum/finnst þú vera í ruglinu þarna, og ekki einu sinni vinir þínir bakka þig upp, þá eru ágætis líkur á að þú sért raunverulega í ruglinu.
En hann postar bara og segist vera búinn að loka veggnum almenningi, og þannig laus við "allskonar vitleysinga með sín skitakomment"... Alveg óþolandi þegar það er nánast enginn sammála manni, hljóta allir aðrir að vera vitleysingar.
Re: Dr. Gunni ósáttur með Tölvutækni..
Sent: Sun 13. Ágú 2017 13:22
af ingibje
maður verður hálf reiður að sjá svona framkomu.
mér finnst líka starfsmaðurinn sem er í þessu myndbandi eigi lágmark skilið afsökunarbeðni frá honum.
Hann er svo sem algjörlega ófær um að koma sinni hlið frá sér á mannamáli svo sagan hljómar hálfsögð og það vantar mikið í hana.
Mig langar að vita afhverju gaf tölvutækni sig svona fljótt?