Síða 2 af 2

Sent: Fim 03. Mar 2005 09:30
af JReykdal
Mini-ITX 533MHz, 256MB RAM, 80GB HD sem keyrir Fedora Core 3.
Vélin er algjörlega viftulaus en það er farið að syngja smá í harða disknum enda hefur hún verið í gangi núna í 2 ár samfleytt (með reboots :).

Mini-itx er algjört rokk þegar kemur að svona prívat serverum :)

Sent: Fim 03. Mar 2005 12:53
af pjesi
JReykdal skrifaði:Mini-itx er algjört rokk þegar kemur að svona prívat serverum :)


Gamall lappi er meira rokk. Ertu samt ekki með viftu á cpu?

Sent: Fös 04. Mar 2005 13:25
af Andri Fannar
Lapparnir eru bestir :8)

Sent: Fös 04. Mar 2005 14:00
af JReykdal
Gamall lappi er meira rokk. Ertu samt ekki með viftu á cpu?


Nibb. Þetta borð kom ekki einu sinni með viftu.
Mynd

Sent: Fös 04. Mar 2005 15:52
af emmi
Já þetta er sniðugt, hvar náðiru þér í þetta?

Sent: Fös 04. Mar 2005 15:53
af JReykdal
mini-itx.com

Það eru komin enn minni borð :)

Sent: Fös 04. Mar 2005 15:58
af emmi
Svalt. :P