Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar
Sent: Mið 16. Ágú 2017 13:27
Þetta er skammarleg þjónusta, ég sé eftir að hafa keypt sjónvarpið mitt í Elko.
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://gamma.vaktin.is/
Þeir hafa bara ekki getað hugsað sér að láta þig keyra alla þessa leið að óþörfuGuðjónR skrifaði:Alveg epic, "sjónvarpsmaðurinn" í fríi. Það er bara einn sjónvarpsmaður og restin eru strákar í allskonar viðgerðum.Njall_L skrifaði:Ef að tækið fór frá þér fyrir þremur vikum og þú ert ekkert búinn að heyra frá verkstæðinu þá myndi ég kanna það frekar.GuðjónR skrifaði:Hvað er eðlilegur tími í bilanagreingingu? Núna er komið á þriðju viku síðan ég fór með tækið.
Þegar ég fór með tækið þá var svo mikið af þvottavélum og allskonar dóti að við þurftum að setja tækið niður í gangveginn, var einmitt að hugsa að ég yrði heppinn að fá það óskemmt til baka.
Það hefði alveg mátt segja manni að "sjónvarpsmaðurinn" væri í fríi, skrá tækið inn og kalla svo eftir því með dagsfyrirvara þegar hann mætir aftur í vinnuna og komið að því í röðinni, í stað þess að fá tækið inn á yfirfullt gólf og lána lélegt tæki í staðinn í margar vikur.
Ég lýsti biluninni í síma, þeir hefðu getað skráð tækið og kallað það inn þegar viðgerðarmaðurinn var tilbúinn til þess að skoða tækið. Óþarfi að hafa það inná yfirfullu gólfi í margar vikur meðan EINI viðsgerðarmaðurinn er í fríi.littli-Jake skrifaði:Þeir hafa bara ekki getað hugsað sér að láta þig keyra alla þessa leið að óþörfuGuðjónR skrifaði:Alveg epic, "sjónvarpsmaðurinn" í fríi. Það er bara einn sjónvarpsmaður og restin eru strákar í allskonar viðgerðum.Njall_L skrifaði:Ef að tækið fór frá þér fyrir þremur vikum og þú ert ekkert búinn að heyra frá verkstæðinu þá myndi ég kanna það frekar.GuðjónR skrifaði:Hvað er eðlilegur tími í bilanagreingingu? Núna er komið á þriðju viku síðan ég fór með tækið.
Þegar ég fór með tækið þá var svo mikið af þvottavélum og allskonar dóti að við þurftum að setja tækið niður í gangveginn, var einmitt að hugsa að ég yrði heppinn að fá það óskemmt til baka.
Það hefði alveg mátt segja manni að "sjónvarpsmaðurinn" væri í fríi, skrá tækið inn og kalla svo eftir því með dagsfyrirvara þegar hann mætir aftur í vinnuna og komið að því í röðinni, í stað þess að fá tækið inn á yfirfullt gólf og lána lélegt tæki í staðinn í margar vikur.
Þetta er ekki Elko að kenna, það sem tafði er mannekkla, sumarfrí og smá skipulagsleysi hjá Ormsson.grimurkolbeins skrifaði:Þetta er skammarleg þjónusta, ég sé eftir að hafa keypt sjónvarpið mitt í Elko.
Munurinn á Samsung og Apple er alveg klár, ef það vantar panel í Apple tölvuna þína þá færðu nýjan en Samsung ber ekki meiri virðingu fyrir þér sem viðskiptavini en svo að þeir henda í þig ónýtu drasli.gotit23 skrifaði:ég veit hvað er að þessu,apple tv er tengd við þetta og þetta rottna epli skemmdi út frá sér.
Það virðist ekki vera neitt sem heitir "quality" hjá Samsung, þetta er fjöldaframleitt einnota drasl. Lookar vel í byrjun en endist ekkert. Maður er heppinn ef þetta springur ekki í andlitið á manni hvort sem það eru símar eða þvottavélar. Enda er ég farinn að sniðganga þessar vörur eins og ég get, ég keypti Siemens helluborð og Miele uppþvottavél nýlega. Skoðaði ekki Samsung.Tbot skrifaði:Kaupi eins lítið frá Samsung og ég get.
Þetta er bara sama sagan og alltaf, Kórea á móti Japan.
QC er hærra hjá Japönum.
Samsung var held ég betra áður fyrr...GuðjónR skrifaði:Það virðist ekki vera neitt sem heitir "quality" hjá Samsung, þetta er fjöldaframleitt einnota drasl. Lookar vel í byrjun en endist ekkert. Maður er heppinn ef þetta springur ekki í andlitið á manni hvort sem það eru símar eða þvottavélar. Enda er ég farinn að sniðganga þessar vörur eins og ég get, ég keypti Siemens helluborð og Miele uppþvottavél nýlega. Skoðaði ekki Samsung.Tbot skrifaði:Kaupi eins lítið frá Samsung og ég get.
Þetta er bara sama sagan og alltaf, Kórea á móti Japan.
QC er hærra hjá Japönum.
sigurdur skrifaði:Hvernig er það, kveiktu þeir ekki á tækinu í Ormsson áður en þeir skiluðu því? Fannst þeim þetta bara í lagi?!?
Hehehe góð spurning, þeim til varnar þá er þetta ekki svona 100% af tímanum, þetta kemur og fer, eins og það sé pera þarna á bakið sem kveiknar á stundum og slokknar á stundum, algjörlega random. Hinsvegar þá sést ljósrifan þessi lóðrétta 10cm langa mjög vel í efra hægra horni.Klemmi skrifaði:Tek undir með sigurdi, það er ekki í lagi að senda þetta frá sér svona, nema gera þér viðvart um að þeir hafi fengið bilaðan panel og hvort þú viljir samt ekki fá tækið á meðan þeir bíða eftir nýjum/notuðum...
Það varð niðurstaðan á endanum, eftir gott samtal við Guðna þjónustustjóra hjá ELKO þá komumst við að því samkomulagi að ég fæ dýrara tæki og borga mismuninn á því og mínu. Mjög góð niðurstaða og þumbs up fyrir ELKO.Klemmi skrifaði:Biðja um að fá tækið endurgreitt og kaupa bara nýtt?
Væri gaman að heyra svo frá þér hvernig þér líst á nýja OLED tækið þitt.GuðjónR skrifaði:Það varð niðurstaðan á endanum, eftir gott samtal við Guðna þjónustustjóra hjá ELKO þá komumst við að því samkomulagi að ég fæ dýrara tæki og borga mismuninn á því og mínu. Mjög góð niðurstaða og þumbs up fyrir ELKO.Klemmi skrifaði:Biðja um að fá tækið endurgreitt og kaupa bara nýtt?![]()
Tækið sem ég kaupi í staðinn:
https://elko.is/lg-65-snjallsj-uhd-oled-b7-oled65b7v
Já ég á ekki von á neinu nema frábæru tæki, það er áætla að það lendi í síðasta lagi 4. okt.kjarrig skrifaði:Væri gaman að heyra svo frá þér hvernig þér líst á nýja OLED tækið þitt.GuðjónR skrifaði:Það varð niðurstaðan á endanum, eftir gott samtal við Guðna þjónustustjóra hjá ELKO þá komumst við að því samkomulagi að ég fæ dýrara tæki og borga mismuninn á því og mínu. Mjög góð niðurstaða og þumbs up fyrir ELKO.Klemmi skrifaði:Biðja um að fá tækið endurgreitt og kaupa bara nýtt?![]()
Tækið sem ég kaupi í staðinn:
https://elko.is/lg-65-snjallsj-uhd-oled-b7-oled65b7v
Jæja, er búinn að hafa LG OLED í viku núna og ég hef ekki orðaforða til að lýsa þessu tæki. Þetta er eitthvað .... "allt annað" ...kjarrig skrifaði:Væri gaman að heyra svo frá þér hvernig þér líst á nýja OLED tækið þitt.
Glæsilegt, hefur þú breytt stillingum á tækinu? Og ef svo er, hvernig? Hef áhuga á að stillingunum, er stundum að breyta hjá mér.GuðjónR skrifaði:Jæja, er búinn að hafa LG OLED í viku núna og ég hef ekki orðaforða til að lýsa þessu tæki. Þetta er eitthvað .... "allt annað" ...kjarrig skrifaði:Væri gaman að heyra svo frá þér hvernig þér líst á nýja OLED tækið þitt.
Mesta bylting í upplifun síðan litasjónvarpið leysti það svarthvíta af fyrir eitthvað um fjörtíu árum.
Ertu með eins tæki? Ertu ekki súperánægður?kjarrig skrifaði:Glæsilegt, hefur þú breytt stillingum á tækinu? Og ef svo er, hvernig? Hef áhuga á að stillingunum, er stundum að breyta hjá mér.GuðjónR skrifaði:Jæja, er búinn að hafa LG OLED í viku núna og ég hef ekki orðaforða til að lýsa þessu tæki. Þetta er eitthvað .... "allt annað" ...kjarrig skrifaði:Væri gaman að heyra svo frá þér hvernig þér líst á nýja OLED tækið þitt.
Mesta bylting í upplifun síðan litasjónvarpið leysti það svarthvíta af fyrir eitthvað um fjörtíu árum.
Er með 55" B6V tækið. Það er mjõg gott og sérstaklega þegar ég horfi á 4KNetflix, þá sjást "gæðin" sem maðu fær frá íslensku stöðvunum. É nota bright room stillinguna. Finnst Vivid of skær fyrir mig.GuðjónR skrifaði:Ertu með eins tæki? Ertu ekki súperánægður?kjarrig skrifaði:Glæsilegt, hefur þú breytt stillingum á tækinu? Og ef svo er, hvernig? Hef áhuga á að stillingunum, er stundum að breyta hjá mér.GuðjónR skrifaði:Jæja, er búinn að hafa LG OLED í viku núna og ég hef ekki orðaforða til að lýsa þessu tæki. Þetta er eitthvað .... "allt annað" ...kjarrig skrifaði:Væri gaman að heyra svo frá þér hvernig þér líst á nýja OLED tækið þitt.
Mesta bylting í upplifun síðan litasjónvarpið leysti það svarthvíta af fyrir eitthvað um fjörtíu árum.
Hef ekki breytt neinu ennþá, er með stillt á Vivid í augnablikinu, mun samt fara milliveg á milli Standard og Vivid veit samt ekki alveg hvernig ég modda það. Slökkti samt á orkusparnaðarfídus sem dimmir tækið í myrkri, vil hafa myndina bjarta.