Síða 2 af 3

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Sent: Lau 25. Nóv 2017 06:03
af HalistaX
ChopTheDoggie skrifaði:
HalistaX skrifaði:
Aron Flavio skrifaði:góður leikur. verst að borðtölvan höndlar hann (örugglega) ekki þannig ég þarf að spila á fartölvu í 1366x768 á lægstu gæðum fyrir stöðug 60fps :(
Hvaða kjaftæði er það?

Ég er með allt í ultra og alltaf stöðugt 80fps.... Nema þegar ég fæ svona latency issues, þá droppar það niður í 50-60, sem er samt alveg doable! :D
Soldið munur á R9 280x og GTX 1080 [-X


Frekar leiðinlegur að spila einn þannig ef einhver er til í að spila endilega addið: https://steamcommunity.com/id/ChopTheDoggie \:D/
Hahaha sá það ekki, sorry memmig! :face ;)

EDIT: Addaði þér, Chop! Heitiru í alvöruni "Hubert Konopko "? Ertu útlenskur eða? Facebook search here I come! ;)

EDIT 2: Hvor Hubert ertu á Facebook? Þessi svali eða þessi lúðalegi? S.s. Þessi venjulegi eða Emo gaurinn?

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Sent: Lau 25. Nóv 2017 13:31
af ZiRiuS
Ekki hef ég séð marga á Steam með "Multiple VAC bans on record", Doggie, hvað ertu eiginlega að gera?

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Sent: Lau 25. Nóv 2017 13:33
af HalistaX
ZiRiuS skrifaði:Ekki hef ég séð marga á Steam með "Multiple VAC bans on record", Doggie, hvað ertu eiginlega að gera?
"MULTIPLE"

Annars held ég að ég sé með eitt hahahaha :P

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Sent: Lau 25. Nóv 2017 13:56
af Aron Flavio
HalistaX skrifaði:
Aron Flavio skrifaði:góður leikur. verst að borðtölvan höndlar hann (örugglega) ekki þannig ég þarf að spila á fartölvu í 1366x768 á lægstu gæðum fyrir stöðug 60fps :(
Hvaða kjaftæði er það?

Ég er með allt í ultra og alltaf stöðugt 80fps.... Nema þegar ég fæ svona latency issues, þá droppar það niður í 50-60, sem er samt alveg doable! :D
Er búinn að uppfæra specca og spila hann á 60-70fps medium-high
Edit: með ekkert MSAA á

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Sent: Lau 25. Nóv 2017 13:58
af HalistaX
Aron Flavio skrifaði:
HalistaX skrifaði:
Aron Flavio skrifaði:góður leikur. verst að borðtölvan höndlar hann (örugglega) ekki þannig ég þarf að spila á fartölvu í 1366x768 á lægstu gæðum fyrir stöðug 60fps :(
Hvaða kjaftæði er það?

Ég er með allt í ultra og alltaf stöðugt 80fps.... Nema þegar ég fæ svona latency issues, þá droppar það niður í 50-60, sem er samt alveg doable! :D
Er búinn að uppfæra specca og spila hann á 60-70fps medium-high
Geggjað gamli! :D

Hvað varstu að fá þér? Annars skilst mér að sé best að hafa allt í low fyrir minna gras eða eitthvað shit... Á eftir að fokkast í stillingunum hjá mér... ...er bara með í Ultra lol... 80fps still! :D

Addaðu mér, foo'! Ef þú vilt spila við tækifæri þar að segja! :D

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Sent: Lau 25. Nóv 2017 14:20
af Aron Flavio
HalistaX skrifaði: Addaðu mér, foo'! Ef þú vilt spila við tækifæri þar að segja! :D
Hvað heitiru á steam/discord?

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Sent: Lau 25. Nóv 2017 14:22
af HalistaX
Aron Flavio skrifaði:
HalistaX skrifaði: Addaðu mér, foo'! Ef þú vilt spila við tækifæri þar að segja! :D
Hvað heitiru á steam/discord?
https://steamcommunity.com/id/gudni874

RusselDunbar#5488

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Sent: Lau 25. Nóv 2017 23:35
af HalistaX
Nennir einhver right now eða? Er að crave'a leik núna, góða Duo/Squad ræmu! :D

Add me, bitches! :D

https://steamcommunity.com/id/gudni874

Discord: RusselDunbar#5488

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Sent: Lau 02. Des 2017 02:08
af HalistaX
Drengir, vitiði um einhvern sem er með 29 270 eða 270X eða eitthvað álíka 2GB R9 200 kort og er að runna þennann leik eða?

Félagi minn er með R9 200 eitthvað 2GB og er að ná betra fps en ég með 1080.......

Er hann kannski meira CPU driven eða? Hann er með 4770k í 3.5GHz á meðan ég er með 3570k í 4.32GHz....

Er þessi leikur ÞAÐ CPU driven að hann sé að ná betra fps en ég útá það að vera með nýrri örgjörva í lægra klukki eða?

Hann er að lenda í laggi og þarf að restart'a eftir tvo leiki alltaf, annars þá laggar allt til helvítis hjá honum. Þarf hann ekki bara að clean instal'a W10 eða? Hann er með W7, skil ekki alveg hvernig W10 auto update'ið er ekki búið að ríða honum í miðjum leik...

En já, hann er að fá alveg hellings fps þegar það laggar ekki útaf þessu "tveggja leikja" thingy hans...

Æj ég veit ekki, langar bara að vita hví hann er að fá svipað ef ekki betra fps en ég á meðan ég er með 1080 og hann er með R9 200 series... Finnst það heavy skrítið...

EDIT: Triple post btw, lol á það!

EDIT2: Hvað varð samt um Klöru/Klara, eða hvað sem hún hét, sem frequent'aði þessa síðu einu sinni? Ég sakna hennar, hún var alveg nice... Samt alveg meira en ár síðan ég sá hana síðast held ég... #Sakn #HashtagFag #ByrjaðiAðGeraHashtöggÍKaldhæðniEnGetEkkiAnnaðÍDag #FML

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Sent: Lau 02. Des 2017 13:23
af HalistaX
Jaaaaa, skilst á Reddit að 3570k@4.32GHz'inn minn sé að bottleneck'a 1080? Getur það verið eða? Eru bottleneck-pros hérna einhvers staðar eða? Er 3570k'inn minn að necka GTX1080?

Náði að laga þetta shit, henti bara í "Fullscreen" í stað "Windowed Fullscreen". Er að meika alveg frá 70-130fps rockin' sko... Aldrei neitt steady, alltaf rendering sko, en þú veist, er alveg að ná í 130fps sumstaðar, boiiiii! :D

Tékkið þetta samt:

https://plays.tv/video/5a23a7c4af78e90f59/avggdsgfgd

VAAAAAAR Bara að lenda í þessu sko..... HVAÐ VAR HANN AÐ FOKKINGS PÆÆÆÆLAAAa???

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Sent: Fim 14. Des 2017 18:01
af Ragealot1
Endilega ef einhver er til í duo, adda mér: http://steamcommunity.com/profiles/76561198420228799/

Top2k í DUO, top10k í hinum held ég - 700+ klst - 2+ KD í öllum game modes - Bara fyrsta persóna.

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Sent: Fös 15. Des 2017 01:48
af Skari
Ragealot1 skrifaði:Endilega ef einhver er til í duo, adda mér: http://steamcommunity.com/profiles/76561198420228799/

Top2k í DUO, top10k í hinum held ég - 700+ klst - 2+ KD í öllum game modes - Bara fyrsta persóna.


Rólegur vinur.. þetta er bara leikur ... óþarfi að reiðast oft1 yfir þessu !

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Sent: Fös 15. Des 2017 02:13
af Gerbill
Nýja mappið er skemmtileg tilbreyting og ég elska vaulting, gerir allt svo mikið þægilegra.
Þeir eru búnir að optimize-a leikinn talsvert í Test, lítur meira smooth út og minna lagg (nema stöku rubberbanding í byrjun)

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Sent: Fös 15. Des 2017 15:32
af ChopTheDoggie
ZiRiuS skrifaði:Ekki hef ég séð marga á Steam með "Multiple VAC bans on record", Doggie, hvað ertu eiginlega að gera?
Haha, cheataði í csgo svo css svo bannaði mér úr öllum hinu source leikina en er með alt :-k :megasmile

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Sent: Fös 15. Des 2017 20:25
af HalistaX
Ragealot1 skrifaði:Endilega ef einhver er til í duo, adda mér: http://steamcommunity.com/profiles/76561198420228799/

Top2k í DUO, top10k í hinum held ég - 700+ klst - 2+ KD í öllum game modes - Bara fyrsta persóna.
FPP Boiiiiiiii!!! FPP FTW!!!!!

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Sent: Fös 15. Des 2017 20:41
af GuðjónR
Ég er á góðri leið með að verða heimsmeistari í þessum leik.
China number one !!!!

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Sent: Fös 15. Des 2017 21:08
af HalistaX
GuðjónR skrifaði:Ég er á góðri leið með að verða heimsmeistari í þessum leik.
China number one !!!!
CHINA NUMBER ONE!!!!

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Sent: Fös 15. Des 2017 23:40
af ZiRiuS
CHINA NUMBER TWO!!!!!

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Sent: Þri 19. Des 2017 23:21
af HalistaX
ZiRiuS skrifaði:CHINA NUMBER TWO!!!!!
Not cool bruwh, not cool! Don't go downs on those China number one clowns!

En endilega fleiri að join'a og spila með okkur Aron Flavio og Bixer and some other motherfuckers...

https://steamcommunity.com/id/gudni874

Discord: RusselDunbar#5488 eða Gudni874#5488, ég er ekki alveg 100% á þvi, prufið bæði bara.

Er með minn eigin Discord server(eins og allir ættu að hafa held ég alveg örugglega, ef ekki "ættu að hafa" þá "hafa"...) sem þið megið join'a líka að vild! :D

https://discord.gg/qyR4kSV

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Sent: Mið 20. Des 2017 00:50
af Skari
[quote="ZiRiuS"][/quote]


Spila leikinn nánast aldrei, er frekar lélegur í honum en held ég hafi mætt Zirius nokkrum sinnum og það hafi verið nokkuð auðvelt

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Sent: Mið 20. Des 2017 01:21
af ZiRiuS
Skari skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:

Spila leikinn nánast aldrei, er frekar lélegur í honum en held ég hafi mætt Zirius nokkrum sinnum og það hafi verið nokkuð auðvelt
Ekki jafn auðvelt og mamma þín. Kemur ekkert í mín hús og dissar mig homie (var að spila GTA5 sko). :D

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Sent: Mið 27. Des 2017 18:05
af HalistaX
Nei, hæ þú! Já þú!

Jóhann Guðni Harðarson heiti ég og langar mig að bjóða þér og ykkur öllum að ganga til liðs við einn fresh Discord server sem við vorum að henda upp. Sá server mun kallast: "(Un)Official PUBG Ísland" og mun þjóna þeim tilgangi að þar geti spilarar og unnendur PUBG á PC á Íslandi komið saman, talað og leitað sér að grúbbu í bæði Duo og Squad.

Reglurnar eru einfaldar:

1. Ekkert klám!
2. Ekkert gore/snuff/viðbjóðs dæmi!
3. Engin meiðyrði og sérstaklega engar hótanir um líkamsmeiðingar eða manndráp!
4. Reynið að halda hverju umræðuefni fyrir sig á sinni rás!
5. Hver spjall rás er með sína eigin texta rás og er þannig ætlast til þess að ef menn þurfa að koma einhverju rituðu máli, myndum eða vídjóum á milli þá er notast við þær!
6. Þó leikurinn sé líklega "Rated M for Mature", reynum samt að halda þessum server PG-13, bara uppá það ef yngri kynslóðin reynist meðal vor! Screen og vídjó úr leiknum sjálfum eru þó leyfð! Sama gildir um tónlist, tölvuleiki, kvikmyndir og sjónvarpsþætti!
7. Reynið að hafa gælunöfnin ykkar á servernum sem PUBG notendanöfnin ykkar svo auðveldara reynist að finna ykkur í leiknum!
8. Þið vitið uppá hár hvað ég meina með "PG-13", ekki einu sinni reyna að snúa útúr því!
9. Roles skipta ekki máli eins og er en gætu gert það í framtíðinni. Erum enþá að finna útúr þessu dæmi öllu saman!
10. Þó við viljum ekki morðhótanir, barnaklám eða fersk myndbönd frá sjálfsvígsárásum í Bagdad, þá mun almennt trash talk sem og blótsyrði vera leyft. Ég meina, einhvers staðar þurfa börnin að læra þetta!
11. Ef það eru einhverjar spurningar þá má hafa samband við mig [Gudni874]

***Stjórnendur áskilja sér réttin til þess að breyta og bæta við reglum án fyrirvara sem og viðvara/banna notendur hans án fyrirvara fyrir ósæmilega hegðun***

***Reglur serversins verða uppfærðar eftir þörfum***

https://discord.gg/99C2kVP

Svo komið út að leika, börnin góð! Því Chicken Dinner bíður ykkar glóðvolgur sem og svona 15.000.000 dauðsföll vegna hakkara, galla í leiknum og útaf því þú sökkar bara í honum!

Takk kærlega fyrir mig.

Kær kveðja, Jóhann Guðni Harðarson og rest af stjórnendum á (Un)Official PUBG Ísland servernum sem ég er ekki viss um að vilji allir koma undir nafni.

***Ef .það er til annar server sem var hannaður eftir Official PUBG servernum, eða þjónar nákvæmlega sama tilgangi, þá biðst ég forláts og treð rófuni minni uppí æðri endann á mér á meðan ég skríð hljóðlega í burtu!

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Sent: Fös 12. Jan 2018 19:29
af GuðjónR
Ég í PUBG:


Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Sent: Lau 31. Mar 2018 18:11
af flottur
Jæja, ég er búin að fá mér leikinn. Mér finnst þetta allt of mikil hlaup og hreyfing.

En ég er búin að komast að því að ég sökka í þessum leik og á enga vini og hef ekki hugmynd um hvernig þessi leikur virkar.
Ég sé fram á að þurfa kaupa mér headphones með mic ef ég vill ekki vera "retarded" gaurinn sem svara engum þegar að það er verið að tala við mig.

Er hægt að adda öðru fólki í gegnum leikinn eða þarf maður að gera það í gegnum steam?

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Sent: Mið 07. Nóv 2018 19:57
af rainag
Þetta er mögulega steindauður þráður en ég er að spila og er að vinna alveg öfugt við félagana svo ef einhver hefur áhuga á að spila þá má viðkomandi adda mér https://steamcommunity.com/id/LABIUS/