Síða 2 af 2
Re: 1. apríl 2017 linka safn.
Sent: Sun 02. Apr 2017 10:48
af GuðjónR
worghal skrifaði:GuðjónR skrifaði:hagur skrifaði:
Ehhh snúast aprílgöbb ekki um að láta fólk hlaupa? Hvernig á maður að "hlaupa" þetta gabb? Er þetta kannski ekkert gabb? Hvað veit ég

Reyndar, fannst þetta samt eitthvað svo ótrúlegt, sérstaklega þar sem þetta birtist 1. apríl.
ætlar vaktin aldrey að vera með eitthvað svona gabb?

Manstu ekki eftir þessu:
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?p=503121#p503121

Re: 1. apríl 2017 linka safn.
Sent: Sun 02. Apr 2017 11:29
af I-JohnMatrix-I
Besti 1. apríl djók ever! Adult swim sýndu actually fyrsta þáttinn í 3. seríu af Rick and Morty.
Það er hægt að horfa á þáttinn í heild sinni hér:
http://heavy.com/entertainment/2017/04/ ... ril-fools/
Re: 1. apríl 2017 linka safn.
Sent: Sun 02. Apr 2017 19:00
af worghal
GuðjónR skrifaði:worghal skrifaði:GuðjónR skrifaði:hagur skrifaði:
Ehhh snúast aprílgöbb ekki um að láta fólk hlaupa? Hvernig á maður að "hlaupa" þetta gabb? Er þetta kannski ekkert gabb? Hvað veit ég

Reyndar, fannst þetta samt eitthvað svo ótrúlegt, sérstaklega þar sem þetta birtist 1. apríl.
ætlar vaktin aldrey að vera með eitthvað svona gabb?

Manstu ekki eftir þessu:
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?p=503121#p503121

þetta var svo langt síðan, en djöfull var þetta gott

Re: 1. apríl 2017 linka safn.
Sent: Sun 02. Apr 2017 23:37
af DJOli
Dave/EEVBlog með sveiflusjá sem var kastað í gám. Sveiflusjáin var virði sirka $300.000 ný, en núvirði er yfir $30.000.
https://www.youtube.com/watch?v=d_S9YsD9Y0c
John Wolfe (LeikjaYoutuber) með "Don't play this game"
https://www.youtube.com/watch?v=HdyMYQOs-N0
Annars hef ég ekki rekist á fleiri.