Síða 2 af 4
Re: Ný altcoin veisla !
Sent: Mán 08. Maí 2017 09:51
af Mug
Hef verið að trade-a síðan 2013, já það er ups and downs í þessu og ég persónulega er hættur að nenna day trading. Kaupi þau coin sem ég trúi á og er in it for the long haul. Hef verið að taka út fína gróða regulega.
Fyrir þá sem hafa áhuga þá er ég að investa mest í Stratis og Ripple núna.
Edit: Sorglegt hvað það er ekkert samfélag um þetta hér á klakanum, væri gaman að deila reynslu og læra af öðrum
Re: Ný altcoin veisla !
Sent: Mán 08. Maí 2017 11:52
af mundivalur
Póló fór í 1billion USD 550000btc+ á 24hour í gær og virðist vera aukast um 1000 mans á dag
Já ég er ekki daytrader heldur kaupi dump eða það sem lítur vel út að korti
Í körfunni minni er XRP,XEM,DASH,MAID og svo lotto RADS,LBC,NAUT,DCR og POT oftast fara minni coin upp eftir að stóru cap hætta að pumpa
og auðvitað ekki slæmt þegar maður getur lánað BTC á 0,5-1% á dag
Re: Ný altcoin veisla !
Sent: Mán 08. Maí 2017 15:12
af Mug
mundivalur skrifaði:Póló fór í 1billion USD 550000btc+ á 24hour í gær og virðist vera aukast um 1000 mans á dag
Já ég er ekki daytrader heldur kaupi dump eða það sem lítur vel út að korti
Í körfunni minni er XRP,XEM,DASH,MAID og svo lotto RADS,LBC,NAUT,DCR og POT oftast fara minni coin upp eftir að stóru cap hætta að pumpa
og auðvitað ekki slæmt þegar maður getur lánað BTC á 0,5-1% á dag
Vel gert
ETC lítur dálítið skemmtilega út núna, virðist vera fara á lítið.
Ert þú að lenda í einhverjum vandræðum með POLO? trollboxið þeirra er að truflast yfir laggi og eitthvað í dag
Re: Ný altcoin veisla !
Sent: Mán 08. Maí 2017 16:35
af mundivalur
Þeir hafa varla undan að uppfæra búnaðinn haha loksins orðið fínt fyrir 28000 mans og þá bætast bara ennþá fleiri 38k núna
Já ég var að skoða ETC áðan og keypti í 395
Re: Ný altcoin veisla !
Sent: Mán 08. Maí 2017 17:49
af demokritos
Ég nenni ekki heldur að vera í daytrade heldur fjárfesti ég frekar í spennandi coinum og hef stöðurnar yfirleitt opnar í svona 2 til 14 daga. Svo fjárfesti ég líka litlum fjárhæðum í nýjum eða mjög ódýrum coinum sem bjóða upp á eitthvað spennandi. Það er svona "þarf bara að hafa rétt fyrir sér 1 af 10 skiptum"-strategía. Hún hefur virkað sæmilega hingað til.
Svo er eg klárlega sammála ykkur um ETC. Það er örugglega sá coin sem ég hef mesta trú á. Held að það hljóti að verði einhver góð hækkun á næstu vikum. Ég er búinn að vera inni og úti síðan svona .0018
Re: Ný altcoin veisla !
Sent: Þri 09. Maí 2017 14:42
af Mug
Þvílíkt fall á mörkuðum. Enda ekki skrýtið þar sem BTC er í 1741 dollar.
"Svo fjárfesti ég líka litlum fjárhæðum í nýjum eða mjög ódýrum coinum sem bjóða upp á eitthvað spennandi. Það er svona "þarf bara að hafa rétt fyrir sér 1 af 10 skiptum"-strategía. Hún hefur virkað sæmilega hingað til.
"
Þetta er einmitt búið að vera pínu strategy hjá mér líka og það hefur svínvirkað.
Verð að viðurkenna að það er einstaklega gaman að vita að það eru einstaklingar að skoða crypto hérna á klakanum. Maður var farin að halda að maður væri sá eini
Re: Ný altcoin veisla !
Sent: Þri 09. Maí 2017 16:03
af MeanGreen
mundivalur skrifaði:Póló fór í 1billion USD 550000btc+ á 24hour í gær og virðist vera aukast um 1000 mans á dag
Já ég er ekki daytrader heldur kaupi dump eða það sem lítur vel út að korti
Í körfunni minni er XRP,XEM,DASH,MAID og svo lotto RADS,LBC,NAUT,DCR og POT oftast fara minni coin upp eftir að stóru cap hætta að pumpa
og auðvitað ekki slæmt þegar
maður getur lánað BTC á 0,5-1% á dag
Getur þú útskýrt þetta betur? Looks too good to be true
Re: Ný altcoin veisla !
Sent: Þri 09. Maí 2017 17:26
af mundivalur
Já ég gleymi alltaf að selja á sunnudegi og kaupa aftur á mánudags útsölu haha (gerist ótrúlega oft)
Já þetta eru ótrúlegar tölur og ég er ekkert góður að útskýra þetta, ég þekki einn sem er búinn að græða 5mill.ísk á 2mán og þegar maður á meira þá er miklu léttara að græða en auðvitað getur þú tapað
Þegar allt er brjálað á markaðinum þá fækkar bitcoin sem eru til leigu og vextir fara upp úr öllu en max 5% á dag en svo þegar allt er eðlilegt þá eru vextirnir 0,06-0,1% á dag
Þessi stóru dump verða oftast að gerast þannig að coinin/ð komist hærra upp
Re: Ný altcoin veisla !
Sent: Þri 09. Maí 2017 18:24
af halldorjonz
Thoughts á Stellar / STR ? Hvað er þetta?? er að velta fyrir mér afhverju hann fór svona hátt up, why the hype? 262 miljon dollara market cap atm, alltof mikið??? spá í að kaupa ef ég sé hann í 600-800 ef þetta er solid. hmm
Re: Ný altcoin veisla !
Sent: Þri 09. Maí 2017 18:39
af mundivalur
Já fer allt eftir BTC það var eins og hann ætlaði í flugferð núna og maður verður að reyna hitta á gott dump
Ef STR fer 6-800sat þá á það að vera 100% buy
ég hef líka verið að kaupa Maid 14-16k það á eftir að taka sitt pump
Re: Ný altcoin veisla !
Sent: Mið 10. Maí 2017 17:22
af Mug
Smá pæling, hvernig hafið þið verið að breyta í fiat?
Hef sjálfur selt á localbitcoins en maður er ekki að losa mikið magn þar nema maður finnur réttan kaupanda sem getur orðið strembið
Re: Ný altcoin veisla !
Sent: Mið 10. Maí 2017 18:30
af mundivalur
Það er svo sem hægt að nota btcdirect.eu ,
https://bittylicious.com/ og
https://bitbargain.co.uk/en hef ekki prófað
eða fá sér credit kort frá td neteller.com ,xapo.com og leggja inn btc og nota eins og venjulegt kredit kort
Re: Ný altcoin veisla !
Sent: Fim 11. Maí 2017 14:00
af demokritos
Smá pæling, hvernig hafið þið verið að breyta í fiat?
Ég hef aldrei skipt BTC út fyrir krónur. Planið mitt er bara að bíða og sjá hvort að einhverjar ódýrari og einfaldari leiðir komi ekki fram eftir því sem fleiri nota bitcoin.
Til þess að tryggja mig fyrir falli BTC hef ég venjulega bara keypt USDT á Poloniex. Síðan USDT fór út í einhverja vitleysu hef ég svo verið að skoða möguleikan á því að selja BTC fyrir bréf í hlutabréfavísitölum eða einhverju sem hefur sambærilegan stöðugleika. Það er hægt að gera það á 1broker, sem er notuð nokkuð mikið til að stunda BTC-viðskipti með hlutabréf/gull/forex/vísitölur. (Hér er ref-linkur ef þið viljið vera næs
:
https://1broker.com/?r=17666 )
Ein einföld leið til að skipta í krónur er líka að kaupa AUR á Bittrex og selja hann svo á isx.is (ef það er ekki of stór upphæð.) Þaðan er hægt að millifæra krónurnar beint á bankareikning.
Re: Ný altcoin veisla !
Sent: Sun 21. Maí 2017 22:19
af mundivalur
X0.000.000 ísk 3mán ætli maður komi í sjónvarpið eins og gaurinn sem kom í Ísþjóðinni og var millionair en gat ekki sagt neitt um það sem hann gerði haha
Ég bara vona að einhverjir hafi hlustað og já ég skal gefa þér kassa af öli Guðjón fyrir btc sem þú seldir mér
PS: kanski er ég bara að rugla
Re: Ný altcoin veisla !
Sent: Sun 21. Maí 2017 23:06
af Aron Flavio
Vá hvað maður er ekkert að fatta í þessu... hahaha
Re: Ný altcoin veisla !
Sent: Sun 21. Maí 2017 23:15
af GuðjónR
mundivalur skrifaði:X0.000.000 ísk 3mán ætli maður komi í sjónvarpið eins og gaurinn sem kom í Ísþjóðinni og var millionair en gat ekki sagt neitt um það sem hann gerði haha
Ég bara vona að einhverjir hafi hlustað og já ég skal gefa þér kassa af öli Guðjón fyrir btc sem þú seldir mér
PS: kanski er ég bara að rugla
hehehe tek þig á orðinu! Alltaf til í öl.
Þú ert væntanlega búinn að græða yfir 100k á þeim viðskiptum. Og satt best að segja þá er ég ánægður með það.
Re: Ný altcoin veisla !
Sent: Fim 25. Maí 2017 10:00
af Haukursv
Bitcoin komið í 2500 usd, þvílík sigling á þessu undanfarna daga, hvað segja spekingarnir ? Er ekki smá græðgispump í gangi og ætti að jafna sig fljótlega eða bendir eitthvað til þess að þetta haldi áfram að hækka á næstu vikum ? Er að pæla koma mér inní þetta á næstunni (farinn að vinna fulla vinnu aftur) en finnst Bitcoinið scary hátt atm.
Re: Ný altcoin veisla !
Sent: Fim 25. Maí 2017 10:35
af halldorjonz
Tjah ef þú ert tilbúinn að taka massífa áhættu þá máttu kaupa, en svona getur crashað jafnvel 30% á einum degi þegar panicið kemur.
Búið a vera fara svona rólega, svo kemur svona geðveikin alveg bara strik beint upp í loftið, þá er það alltaf bara tímaspurning,
Re: Ný altcoin veisla !
Sent: Fim 25. Maí 2017 11:21
af GuðjónR
Mug skrifaði:Þvílíkt fall á mörkuðum. Enda ekki skrýtið þar sem BTC er í 1741 dollar.
$2640 as we speak..
Re: Ný altcoin veisla !
Sent: Fim 25. Maí 2017 19:40
af mundivalur
Núna kom loksins dýfa datt í 2350$ og núna er verið að safna kröftum fyrir líklega geðveikina 3700$ og gæti farið hærra en líklega ekki lengi
Japan og Kórea eru orðinn brjáluð í Bitcoin og á þeirra markaði er verðið 3300$ og 3800-4000$ panta flug og taka usb lykil með
Re: Ný altcoin veisla !
Sent: Lau 27. Maí 2017 09:44
af halldorjonz
halldorjonz skrifaði:Tjah ef þú ert tilbúinn að taka massífa áhættu þá máttu kaupa, en svona getur crashað jafnvel 30% á einum degi þegar panicið kemur.
Vonandi þetta hafi bjargað eitthverjum frá þessum áhættukaupum, menn eiga til með að gleyma að það sem fer hratt upp (jafnvel stöðugt uptrend og fallegt) fer miklu hraðar niður, already 30% niður á 1 degi like i said
.. þetta mun sveiflast upp og niður mikið nuna næstu daga en myndi personulega ekki tradea það nema menn hafi reynslu af þessu því þetta verður ansi kekkótt næstu daga, personulega ef ég væri að fara leggja $ í fjárfestingu í þetta þá væri ég ekkert stressaður að fara kaupa, ansi miklar likur að menn geti fengið að kaupa á 1100-1300$ á næstu vikum. jafnvel minna,
Re: Ný altcoin veisla !
Sent: Lau 27. Maí 2017 11:06
af mundivalur
Ég er bjartsýnn og held að 1800$ sé botninn
og bestu kaupinn eru þegar allt er í panikkkk
Re: Ný altcoin veisla !
Sent: Lau 27. Maí 2017 14:35
af Haukursv
já ég hef ekkert keypt ennþá enda hafði Halldór rétt fyrir sér. Planið er samt bara að kaupa nokkrar núna þegar þetta nær circa botninum og eiga þetta, nenni ekki að vera í einhverju day tradei en hver veit. Held maður myndi sjá eftir því eftir 5 ár að hafa ekki keypt neitt núna, eða ég vona það allavega
Re: Ný altcoin veisla !
Sent: Mán 17. Júl 2017 19:54
af GullMoli
Jæja, nú hefur Eth hrunið úr 400usd niður í ~150usd á mjög skömmum tíma
Re: Ný altcoin veisla !
Sent: Mán 17. Júl 2017 21:14
af mundivalur
Já endalaus ETH ICO´s þannig að það hlaut að koma af því og óvissa með BTC þannig markaðurinn er stressaður en ætti að koma í ljós 1 ágúst hvað gerist , ég er ekkert að spá í því og reyni bara að traide-a USD vs BTC núna. Vonandi verður næsta veisla í jan-feb 2018 ég læt allarvegna vita