Síða 2 af 2

Re: Nýleg tölva frýs í tölvuleikjum

Sent: Mán 23. Jan 2017 13:25
af Tonikallinn
danniernr2 skrifaði:
arnigrim skrifaði:Heyrðu þetta blue screen var þekkt þegar nyju NUC 2016 vélarnar komu og þá var fixið að uppfæra bios , en það var upp á von og óvon, móðurborðið reyndist svo bilað eða skipta þurfti þeim út , var semsagt einhver galli í þeim
Eg er bara nýbuinn að setja nýtt móðurborð í tölvuna gæti verið að það se bilað?
Er svokallað ''slow switch'' á mobo-inu? Ég fékk ekki neina ''bluescreena'' en leikir lögguðu, tölvan hæg. Það sem slow switch gerir er að læsa örrann í 0.8 GHz og út af einhverjum ástæðum fer þetta stundum í gang þó að þú kveikir ekki á því