Síða 2 af 2
Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?
Sent: Lau 26. Nóv 2016 21:48
af EOS
Gilmore girls :3
Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?
Sent: Lau 26. Nóv 2016 23:15
af CendenZ
Marvels Agent Carter og Lost Girl

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?
Sent: Sun 27. Nóv 2016 02:06
af littli-Jake
CendenZ skrifaði:Marvels Agent Carter og Lost Girl

Hvað er svona vandræðalegt við Agent Carter? Ég er bara drullu sár að það hafi ekki haldið áfram. Var reyndar aðeins pirraður á þessu ástarflækju rugli í season 2 en season 1 var gott stuff. Hefði endilega viljað sjá þetta halda áfram þangað til að Shield væri stofnað.
Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?
Sent: Sun 27. Nóv 2016 13:40
af L4Volp3
Horfði mikið á Gilmore Girls á sínum tíma. Spurning um að prófa horfa á Netflix rebootið.
Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?
Sent: Sun 27. Nóv 2016 13:44
af davida
Líklega væri það Masterchef og Diners, drive-ins and dives sem falla í þann flokk.
Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?
Sent: Sun 27. Nóv 2016 14:06
af stebbz13
new girl og cougar town
Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?
Sent: Sun 27. Nóv 2016 14:26
af rapport
Þættir sem manni finnst að maður ætti ekki að horfa á en eru "akbitin sæla":
Supergirl, Marvel Agents of shield, Shameless, Frank&Gracie, The Good Wife, The 100, Agnet Carter, Arrow, Extant, Daredevil, Forever, The Last ship, Legends of tomorrow, Shannara Crinicles, The magicians, Outlander, Stitchers, Suits,
Anskotinn, þetta eru um 2/3 af öllu sem maður horfir á...
Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?
Sent: Mán 28. Nóv 2016 00:32
af J1nX
Shannara Chronicles, Masterchef, Teen Wolf svona af því sem er ennþá í gangi, og svo horfði ég á Smallville, One Tree Hill og The OC þegar það var í gangi

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?
Sent: Mán 28. Nóv 2016 08:50
af Gilmore
Heliowin skrifaði:Sakna mikið þáttanna Húsið á sléttunni eða Little House on the Prairie. Horfði á þetta þegar ég var krakki og minnir að þetta hafi verið kallað grenjið á sléttunni eða gresjunni eða eitthvað.
Ég horfði á allt Húsið á Sléttunni fyrir 2 - 3 árum síðan, mjög gott efni.
Desperate Housewifes horfði maður auðvitað á, en þeir eru ekkert svakalega guilty og höfða alveg jafnt til kvenna og sveittra kalla.
Parenthood eru líka fínir þættir, datt aðeins í þá.
Annars hef ég prófað að horfa á eitthvað af þessum kellingaþáttum sem konan horfir á, en gefst oftast upp á því.
En ég á alveg eftir Sex and the City, kannski maður rúlli þeim í gegn einhvertíman.
Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?
Sent: Lau 31. Des 2016 20:54
af worghal
Little women dallas
Þetta er svo mikið rugl að maður getur ekki hætt að horfa. Sá þetta í sjónvarpinu hérna í usa og gat ekki hætt. Sem betur fer kom season finale eftir 3 tíma áhorf...
Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?
Sent: Sun 01. Jan 2017 18:31
af Zorba
Mæli með að þið byrjið að lyfta strákar það vantar greinilega allt testósterón í ykkur.

Annars hef ég rosalega gaman af þáttunum hans Magga í texasborgurum.
Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?
Sent: Mán 02. Jan 2017 11:07
af appel
Drepst fyrr með of mikið testósterón

guilty pleasures hjálpar að lengja lífið!
Maður á það að til að detta inn í svona "house restoration" þætti, þessa bandarísku þar sem hús er tekið í gegn og öllu breytt. Veit ekki hvað þessir þættir heita, eru nokkrir, hef séð þetta aðallega á Fine Living stöðinni.
Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?
Sent: Mán 02. Jan 2017 13:24
af GuðjónR
appel skrifaði:Drepst fyrr með of mikið testósterón

guilty pleasures hjálpar að lengja lífið!
Maður á það að til að detta inn í svona "house restoration" þætti, þessa bandarísku þar sem hús er tekið í gegn og öllu breytt. Veit ekki hvað þessir þættir heita, eru nokkrir, hef séð þetta aðallega á Fine Living stöðinni.
Talandi um það, ég er búinn að horfa á alla þættina af Million Dollar Listing Los Angeles.
http://www.imdb.com/title/tt0815063/?ref_=nv_sr_1