Síða 2 af 2

Re: Battlefield 1 - Vandamálaþráður

Sent: Mið 26. Okt 2016 14:12
af darkppl
lendi oft í því að geta ekki hreyft stationary byssur, tanka, flugvélar etc er að það sem lagar það hjá mér er bara að alt+tab úr og aftur í leikinn þá hættir vandamálið.

Re: RE: Re: Battlefield 1 - Vandamálaþráður

Sent: Mið 26. Okt 2016 14:22
af gusti123
darkppl skrifaði:lendi oft í því að geta ekki hreyft stationary byssur, tanka, flugvélar etc er að það sem lagar það hjá mér er bara að alt+tab úr og aftur í leikinn þá hættir vandamálið.
Myndi halda að slökkva á origin in game overlay kæmi því í lag, svo leiðinlegur fídus við leik að þurfa að alt taba til þess að fá hann til að virka [emoji23]

Sent from my SM-G935F using Tapatalk

Re: Battlefield 1 - Vandamálaþráður

Sent: Mið 26. Okt 2016 15:35
af darkppl
já en þarf bara gera það í byrjun á roundinu einu sinni svo virkar allt vel.

nema stundum þegar ég er revivaður þá get ég ekki notað byssuna nema skipta yfir í secondary svo í main byssuna.

Re: Battlefield 1 - Vandamálaþráður

Sent: Mið 26. Okt 2016 17:02
af gusti123
darkppl skrifaði:já en þarf bara gera það í byrjun á roundinu einu sinni svo virkar allt vel.

nema stundum þegar ég er revivaður þá get ég ekki notað byssuna nema skipta yfir í secondary svo í main byssuna.

Úff já það var að gerast hjá mér líka, tengdi það ekki við revive fyrr en þú sagðir það núna, en það lagaði án grínst allt svona rugl hjá mér að slökkva á Origin ingame overlay, það hefur kannski bara tengst þessum driverum og þess vegna lagast hjá fleirum hérna, ég prufa kannski að kveikja á þessu aftur :D

Re: Battlefield 1 - Vandamálaþráður

Sent: Mið 26. Okt 2016 17:18
af Tonikallinn
Og útaf einhverjari ástæðu getur maður ekki opnað leikinn í gegnum steam.

Re: Battlefield 1 - Vandamálaþráður

Sent: Mið 26. Okt 2016 20:57
af ÓmarSmith
i þessi skipti sem hann virkar hjá mér.. ( sem eru afar fá ) get ég BARA spawnað sem scout, en hann er bara með vopn 1 og 2. Ef ég tek upp vopn af öðrum klass.. kemur ekkert ;)

svo er ég nokkuð viss að það vantar líka helling af soundi og fleira.

Re: Battlefield 1 - Vandamálaþráður

Sent: Mið 26. Okt 2016 21:04
af Tonikallinn
ÓmarSmith skrifaði:i þessi skipti sem hann virkar hjá mér.. ( sem eru afar fá ) get ég BARA spawnað sem scout, en hann er bara með vopn 1 og 2. Ef ég tek upp vopn af öðrum klass.. kemur ekkert ;)

svo er ég nokkuð viss að það vantar líka helling af soundi og fleira.
Reinstall?

Re: Battlefield 1 - Vandamálaþráður

Sent: Mið 26. Okt 2016 21:13
af ÓmarSmith
jájá, ég var búinn að installa leiknum aftur.


eins og ég sagði áður, þá reikna ég samt með að leikurinn virki amk eftir að ég púsla saman nýju vélinni. Þá mun ég smella inn nýju win í leiðinni þannig að þetta verður allt eins fresh og það getur orðið. Ef þetta verður ennþá bilað þá , mun ég heimta refund.

Re: Battlefield 1 - Vandamálaþráður

Sent: Sun 30. Okt 2016 02:22
af ÓmarSmith
*Update

Eins og mig grunaði. Hann virkar eins og engill á nýju vélinni. Keyrir bæði í sp og mp í Ultra/1440 á 50-65+ fps og í 1080p á góðum 80+

Vá, hvað þetta er flottur leikur by the way !