Síða 2 af 3

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Sent: Sun 02. Okt 2016 02:10
af Tonikallinn
Squinchy skrifaði:Er að bíða eftir að hringiðan komi þessu áfram hjá sér, greinilega meira púðri eytt í FB auglysingar en að koma fólki inn á réttan hraða, búinn að borga fyrir 2.stk Gigabit mánuði núna og er enþá á 500M
Kannski er routerinn að bottlenecka? Ekki mjög líklegt samt, þeir ættu að redda þér router sem myndi virka á 1000

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Sent: Sun 02. Okt 2016 02:54
af Squinchy
Tonikallinn skrifaði:
Squinchy skrifaði:Er að bíða eftir að hringiðan komi þessu áfram hjá sér, greinilega meira púðri eytt í FB auglysingar en að koma fólki inn á réttan hraða, búinn að borga fyrir 2.stk Gigabit mánuði núna og er enþá á 500M
Kannski er routerinn að bottlenecka? Ekki mjög líklegt samt, þeir ættu að redda þér router sem myndi virka á 1000
Er að nota Asus RT-AC56U, þannig að það er ekki vandamálið.

Svo eru þeir að rukka mig um 10.186.kr en auglýsa þessa tengingu á 9.990.kr á síðunni.
Hef aldrei lent í veseni hjá þeim en þetta fail hjá þeim er svo hart að það mætti halda að þetta væri 2016 fyritæki

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Sent: Sun 02. Okt 2016 15:30
af Blues-
Mynd

Kominn líka með 1GIG, nota Edge Router Lite.

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Sent: Sun 02. Okt 2016 20:00
af Icarus
Squinchy skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:
Squinchy skrifaði:Er að bíða eftir að hringiðan komi þessu áfram hjá sér, greinilega meira púðri eytt í FB auglysingar en að koma fólki inn á réttan hraða, búinn að borga fyrir 2.stk Gigabit mánuði núna og er enþá á 500M
Kannski er routerinn að bottlenecka? Ekki mjög líklegt samt, þeir ættu að redda þér router sem myndi virka á 1000
Er að nota Asus RT-AC56U, þannig að það er ekki vandamálið.

Svo eru þeir að rukka mig um 10.186.kr en auglýsa þessa tengingu á 9.990.kr á síðunni.
Hef aldrei lent í veseni hjá þeim en þetta fail hjá þeim er svo hart að það mætti halda að þetta væri 2016 fyritæki
Verður það fyrsta sem ég geri þegar ég mæti í vinnuna á morgun að færa þig á Gígið. Vonandi fyrirgefurðu að við vorum ekki í vinnunni 00:00 þann 1. október tilbúnir að færa alla :) Skil að spenningurinn sé mikill.

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Sent: Sun 02. Okt 2016 20:17
af Geronto
Urri skrifaði:
Geronto skrifaði:
Manager1 skrifaði:Það er einmitt í boði ljósnet þar sem ég bý en bara fyrir þá sem búa minna en 1km frá tengipunktinum við kerfið, þannig að stór hluti af bænum er enn bara með ADSL.
Það er góð og gild ástæða fyrir því, fólk sem býr meira en 1km frá tengipunkt getur einfaldlega ekki náð VDSL, hins vegar væri hægt að koma fyrir búnaði einhverstaðar nær en það getur verið mikill kostnaðarur annað en það sem ég sagði hér að ofan að þetta var allan tíman möguleiki, Míla bara gerði þetta ekki vegna þess að það var enginn sem bauð betur á þessu svæði og þess vegna fannst þeim engin ástæða til þess að setja VDSL þarna.
Mér var sagt að hámarkið væri 5km frá tengistöð fyrir vdsl.

Annars skil ég nú ekki afhverju er ekki bara sett strax ljósleiðari þar sem er verið að vinna í skurðum yfir höfuð ... það tekur ekkert langan tíma þegar skurðurinn er nú þegar opinn...

Er á akureyri og tengir er held ég fyrirtækið sem er í þessu hérna er a skíta uppá bak að mínu mati hef verið að skoða húsnæði til að kaupa og so far hefur EITT verið möguleiki á ljósleiðara.
Þér hefur verið sagt eitthvað vitlaust, nærð vdsl í mestalagi 1 km frá símstöð og þá er hraðinn ekki 100% og það er ef þú ert með fullkominn heimtaug.

Þetta er aðeins flóknara en að fara bara og setja ljósleiðarar í skurðinn, í fyrsta lagi þá kostar allt efni sem þú setur í jörðina þó að ég sé alveg sammála því að það borgar sig yfirleitt að setja ljós þegar það er opinn skurðu, það þarf samt að fást leyfi hjá þeim sem er með skurðinn og teikna upp og ýmislegt.
Svo er líka mjög líklegt að það sé búið að vera leggja ljós í þessa skurða bara ekki búið að tengja það eða að það séu komin rör en ekki búið að blása í rörin.

Annars veit ég ekkert hvernig Tengi eru að standa sig þarna á Akureyri, það gæti vel verið að þeir séu að leggja rör en svo gæti líka vel verið að þeir séu að skíta.

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Sent: Mán 03. Okt 2016 10:11
af GuðjónR
Eitt sem þið verðið að vita er að það ráða ekki allir routerar við þennan hraða.
Hér er ágætis samantekt frá Gagnaveitunni yfir routera sem ráða við 1000/1000.
Athugið að listinn er ekki tæmandi:
https://www.ljosleidarinn.is/frettir/ne ... geta-meira

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Sent: Mán 03. Okt 2016 12:52
af Andri Þór H.
Er enginn að keyra PC tölvu sem router ? Væri gaman að sjá tölur frá fólki sem er með PfSense eða SmoothWall :D

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Sent: Mán 03. Okt 2016 15:04
af berteh
Andri Þór H. skrifaði:Er enginn að keyra PC tölvu sem router ? Væri gaman að sjá tölur frá fólki sem er með PfSense eða SmoothWall :D
Er að keyra pfSense á gamalli HP DC7800 Ultra Slim
Veit ekki hvort hraðinn sé henni að kenna eða ekki, breytingin kom bara kl 14 svo ég hef lítið testað
Mynd
Mynd
Mynd

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Sent: Mán 03. Okt 2016 21:07
af berteh
berteh skrifaði:
Andri Þór H. skrifaði:Er enginn að keyra PC tölvu sem router ? Væri gaman að sjá tölur frá fólki sem er með PfSense eða SmoothWall :D
Er að keyra pfSense á gamalli HP DC7800 Ultra Slim
Veit ekki hvort hraðinn sé henni að kenna eða ekki, breytingin kom bara kl 14 svo ég hef lítið testað
Mynd
Mynd
Mynd
Þetta var bara böggur í speedtest-cli tólinu virðist vera, fæ fullan hraða snúrutengdur heima, núna þarf bara að uppfæra WiFið til að ná einhverju þar, er bara að ná 400Mbps þar :baby
Mynd

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Sent: Mán 03. Okt 2016 21:17
af Andri Þór H.
Þetta er geðveikt :D :happy

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Sent: Mán 03. Okt 2016 23:12
af Tonikallinn
Hvaða hraða fáið þið á steam? Er ekki netið bottleneckað?

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Sent: Mán 03. Okt 2016 23:40
af Xovius
Henti í steam test og downloadaði Shadow of Mordor (43GB)
Var ekki að ná meira en 65MB/s fyrst þegar ég prófaði að downloada honum inn á venjulega leikjadiskinn minn en datt svo í hug að það gæti verið því að þetta er bara venjulegur SSD með skrifhraða á við það. Prófaði þá að sækja hann inn á Samsung 950 pro NVME M.2 diskinn hjá mér og þar virtist þetta ekki vilja fara yfir 40MB/s.
Veit ekki alveg hvað er að valda en þetta eru allavegana niðurstöðurnar :)

Edit: Skellti í gang torrenti á meðan, það var að sækja yfir á hinn diskinn minn og datt upp í 20mb/s án þess að hraðinn á steam lækkaði...

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Sent: Mán 03. Okt 2016 23:55
af Tonikallinn
Xovius skrifaði:Henti í steam test og downloadaði Shadow of Mordor (43GB)
Var ekki að ná meira en 65MB/s fyrst þegar ég prófaði að downloada honum inn á venjulega leikjadiskinn minn en datt svo í hug að það gæti verið því að þetta er bara venjulegur SSD með skrifhraða á við það. Prófaði þá að sækja hann inn á Samsung 950 pro NVME M.2 diskinn hjá mér og þar virtist þetta ekki vilja fara yfir 40MB/s.
Veit ekki alveg hvað er að valda en þetta eru allavegana niðurstöðurnar :)

Edit: Skellti í gang torrenti á meðan, það var að sækja yfir á hinn diskinn minn og datt upp í 20mb/s án þess að hraðinn á steam lækkaði...
Ég er að downloada GB á 1 mín og svona 15 sec með 13MB/s og ég væri bara nokkuð ánægður með 65MB/S. En ertu með hdd sem þú hefur prufað? Stærri ssd diskar er helvíti dýrir og eru því flestir með hdd fyrir leiki

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Sent: Þri 04. Okt 2016 01:10
af Nariur
Xovius skrifaði:Henti í steam test og downloadaði Shadow of Mordor (43GB)
Var ekki að ná meira en 65MB/s fyrst þegar ég prófaði að downloada honum inn á venjulega leikjadiskinn minn en datt svo í hug að það gæti verið því að þetta er bara venjulegur SSD með skrifhraða á við það. Prófaði þá að sækja hann inn á Samsung 950 pro NVME M.2 diskinn hjá mér og þar virtist þetta ekki vilja fara yfir 40MB/s.
Veit ekki alveg hvað er að valda en þetta eru allavegana niðurstöðurnar :)

Edit: Skellti í gang torrenti á meðan, það var að sækja yfir á hinn diskinn minn og datt upp í 20mb/s án þess að hraðinn á steam lækkaði...
Ég var að fá nákvæmlega sama hraða af Steam um daginn. Ætli þeir séu með cap á hraðanum?

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Sent: Þri 04. Okt 2016 10:55
af einarth
Sæl öll.

Langaði að nefna nokkra punkta með 1000Mb og speedtest:

speedtest.gagnaveita.is og Gagnaveita Reykjavikur serverinn á speedtest.net er full spekkaður til að keyra 1Gb speedtest og er tengdur á 10Gb tengingu við kerfið - við höfum prófað að mæla á honum nokkrar 1Gb tengingar í einu án vandræða.

Við höfum prófað aðra innlenda speedtest.net þjóna en þeir eru flestir-jafnvel allir tengdir með 1Gb tengingu eða ekki með nægilegt CPU afl til að geta prófað 1Gb áræðanlega. Það má semsagt engin annar vera að prófa á sama tíma á þeim þjónum svo þeir nái ekki að sýna rétta niðurstöðu á 1Gb tengingu.

Í þessum prófunum hjá okkur höfum við tekið eftir að það að taka speedtest próf er talsvert álag á CPU (mögulega tengt flash eða java dóti einhverju).

Það virðist vera meira CPU álag á client í download prófinu - og svo aftur meira CPU álag á serverinn í upload prófinu.

Þetta leiðir af sér að við höfum séð margar mælingar þar sem upload er í botni (~940) en download eitthvað lægra. Í öllum þeim málum hefur dugað að tengja öflugri vél við tenginguna og þá nær hún fullum hraða í báðar áttir.


Kv, Einar.

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Sent: Þri 11. Okt 2016 15:35
af Benz
Urri skrifaði:
Geronto skrifaði:
Manager1 skrifaði:Það er einmitt í boði ljósnet þar sem ég bý en bara fyrir þá sem búa minna en 1km frá tengipunktinum við kerfið, þannig að stór hluti af bænum er enn bara með ADSL.
Það er góð og gild ástæða fyrir því, fólk sem býr meira en 1km frá tengipunkt getur einfaldlega ekki náð VDSL, hins vegar væri hægt að koma fyrir búnaði einhverstaðar nær en það getur verið mikill kostnaðarur annað en það sem ég sagði hér að ofan að þetta var allan tíman möguleiki, Míla bara gerði þetta ekki vegna þess að það var enginn sem bauð betur á þessu svæði og þess vegna fannst þeim engin ástæða til þess að setja VDSL þarna.
Mér var sagt að hámarkið væri 5km frá tengistöð fyrir vdsl.

Annars skil ég nú ekki afhverju er ekki bara sett strax ljósleiðari þar sem er verið að vinna í skurðum yfir höfuð ... það tekur ekkert langan tíma þegar skurðurinn er nú þegar opinn...

Er á akureyri og tengir er held ég fyrirtækið sem er í þessu hérna er a skíta uppá bak að mínu mati hef verið að skoða húsnæði til að kaupa og so far hefur EITT verið möguleiki á ljósleiðara.
Einfalt mál, ef það er skurður og einhver vill fá að nota hann líka þá verður viðkomandi að borga þó svo að hann hafi ekki möguleika á því að fá tekjur af lagnaleiðinni á næstunni...
Dæmi: nýtt rafmagn eða vatnsveita lögð í hverfi (eða sumarbústaðaland). Ekki hægt að leggja aðrar lagnir með nema taka þátt í kostnaðinum þrátt fyrir óljósar tekjur í framtíðinni.

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Sent: Mið 12. Okt 2016 08:42
af berteh
BugsyB skrifaði:ég var að fá þetta og me like og svo fæ ég gig á gpon frá símanum vonandi á mánudaginn heim og þá verður gaman að bera saman
Er Mílu ljósið komið? Hvernig er hraðinn á því ? :)

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Sent: Mið 12. Okt 2016 23:06
af BugsyB
mílu ljósið er komið í 500/500 og það er mjög gott - ég fæ betri hraða úr landinu en allt allveg eins hérna heima.

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Sent: Fös 21. Okt 2016 17:10
af phillipseamore
I've been told that by February next year Mila will offer 1Gbps on it's GPON fiber network in the capital area.

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Sent: Fös 21. Okt 2016 18:43
af Xovius
phillipseamore skrifaði:I've been told that by February next year Mila will offer 1Gbps on it's GPON fiber network in the capital area.
Já, verður spennandi að sjá.
Eitthvað af vökturum með GPON? Hvernig er ykkar reynsla af því?

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Sent: Fös 21. Okt 2016 19:49
af Tonikallinn
Xovius skrifaði:
phillipseamore skrifaði:I've been told that by February next year Mila will offer 1Gbps on it's GPON fiber network in the capital area.
Já, verður spennandi að sjá.
Eitthvað af vökturum með GPON? Hvernig er ykkar reynsla af því?
Er með gpon. Netið hefur aldrei dottið út en sjónvarpið er stundim hægt

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Sent: Fös 21. Okt 2016 21:02
af Xovius
Sem tech support hef ég slæma reynslu af GPON afþví að ég hef svo miklu minni aðgang til að troubleshotta en á ljósleiðara GR. Hef svosem ekki nóga reynslu til að draga ályktanir um bilanatíðni en ef eitthvað bilar á GPON er mun líklegra að það taki lengri tíma að laga það en á ljósleiðara GR.

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Sent: Fim 03. Nóv 2016 11:06
af Benz
Xovius skrifaði:Sem tech support hef ég slæma reynslu af GPON afþví að ég hef svo miklu minni aðgang til að troubleshotta en á ljósleiðara GR. Hef svosem ekki nóga reynslu til að draga ályktanir um bilanatíðni en ef eitthvað bilar á GPON er mun líklegra að það taki lengri tíma að laga það en á ljósleiðara GR.
Af hverju skyldi það vera?
Fá þjónustuaðilar (fjarskiptafyrirtæki sem selja til einstaklinga/fyrirtækja) ekki aðgang að einhverju viðmóti hjá Mílu til að "troubleshotta"?
GPON er ("by default") encryptað en P2P (eins og kerfi GR er) er það ekki. Er það að hafa áhrif á getu þjónustaðila til að "troubleshotta"?

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Sent: Fim 03. Nóv 2016 11:15
af Benz
phillipseamore skrifaði:I've been told that by February next year Mila will offer 1Gbps on it's GPON fiber network in the capital area.
Got an e-mail recently from Míla confirming this. It says:
mila.is skrifaði:Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að frá 1. febrúar 2017 mun Míla byrja að bjóða upp á 1 Gb/s hraða á Ljósleiðara Mílu á höfuðborgarsvæðinu. Nánari upplýsingar um verð ofl. verða sendar síðar.

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Sent: Lau 19. Nóv 2016 13:07
af Benz
Xovius skrifaði:Sem tech support hef ég slæma reynslu af GPON afþví að ég hef svo miklu minni aðgang til að troubleshotta en á ljósleiðara GR. Hef svosem ekki nóga reynslu til að draga ályktanir um bilanatíðni en ef eitthvað bilar á GPON er mun líklegra að það taki lengri tíma að laga það en á ljósleiðara GR.
Af hverju ætti það að taka lengri tíma að laga bilanir á GPON?
Getur einhver tjáð mér það?