Síða 2 af 2
Re: govt making download illegal
Sent: Þri 20. Sep 2016 23:19
af einarn
DJOli skrifaði:Ég kom með heimskulegt comment áðan. Hér kemur ritskoðaða útgáfan:
Illugi er greinilega að gera gott fyrir STEF.
STEF er löglegt skv. menntamálaráðuneytinu.
Illugi er hjá Menntamálaráðuneytinu.
Skv. lögum má STEF innheimta $$$ fyrir notkun á tónlist, og það er nánast sama í hvaða formi sú notkun er, en miðað við gróða STEFs hef ég ekki séð einn einasta tónlistarmann verða moldríkan á STEFgjöldum. Hmm.
Bubbi var að fá nokkrar millur á ári, áður enn hann seldi. Mestmegnis útaf af eini spilanalistinn sem tekið er mark á af Stef er spilanalistinn frá Rúv.
Re: govt making download illegal
Sent: Mið 21. Sep 2016 08:47
af nidur
Þegar ég les þetta þá skil ég þetta bara á einn hátt.
Þarna er verið að þvinga mig til að borga fyrir allt höfundavarið efni, þannig að það verður ekkert til sem heitir ólöglegt lengur

Re: govt making download illegal
Sent: Fös 07. Okt 2016 07:48
af brain
Re: govt making download illegal
Sent: Sun 16. Okt 2016 01:52
af kizi86
http://www.althingi.is/altext/145/s/1771.html
var tekið út þann part í lögunum sem stóð að ólöglegu niðurhali / afritun
þannig að það verður ekki bannað í bráð

Re: govt making download illegal
Sent: Sun 16. Okt 2016 11:34
af Psychobsy
Ég var mikið að downloda fyrir nokkrum árum en nota í dag spotify, netflix og kaupi myndir og fer mjög oft í bíó, hef ekki notað torrent mjög mjög lengi
Ef þetta er einhver þróun sem ég er að fylgja þá held ég að þetta rétthafa dæmi sé allt á réttri leið

Re: RE: Re: govt making download illegal
Sent: Sun 16. Okt 2016 17:05
af hfwf
"óatekin segulbönd" fliss, og ég get ekki beðið eftir 13tb diskum [FACE WITH TEARS OF JOY][FACE WITH TEARS OF JOY][FACE WITH TEARS OF JOY][FACE WITH TEARS OF JOY]
Sent from my SM-G925F using Tapatalk
Re: govt making download illegal
Sent: Sun 16. Okt 2016 17:37
af urban
Psychobsy skrifaði:Ég var mikið að downloda fyrir nokkrum árum en nota í dag spotify, netflix og kaupi myndir og fer mjög oft í bíó, hef ekki notað torrent mjög mjög lengi
Ef þetta er einhver þróun sem ég er að fylgja þá held ég að þetta rétthafa dæmi sé allt á réttri leið

Þetta á algerlega við mig líka.
Ég var alger download fíkill, ffs ég var í því að rekja stærsta dc samfélagið hér á landi á sínum tíma.
Ég er með installað utorrent í tölvunni hjá mér, en veit í augnablikinu ekki um neina torrent síðu sem að ég á account á enþá og reyndar efast ég um að margar þeirra séu til enþá.
Efnið er aðgengilegt online, mér finnst ekkert mál að borga fyrir það, það er bara núna síðustu árin sem að það er orðið almennilega í boði að borga fyrir aðganginn að efninu og að fá að nota það einsog maður vill.
Gott dæmi um þetta, nýji þátturinn hjá Clarkson, May og Hammond, ég kem líklegast til með að fá mér amazon prime account til þess að glápa á hann (og nota þá í annað líka) ég veit ekki hvort að ég nenni að standa í því að downloada honum.
Eina sem að vantar aðeins uppá eru bíómyndir, en ég horfi bara einfaldlega orðið lítið á bíómyndir, það getur vel verið að það sé mjög góður aðgangur að þeim líka löglega, ég hef bara ekki spáð í því.
Re: govt making download illegal
Sent: Sun 16. Okt 2016 17:52
af rattlehead
urban skrifaði:Psychobsy skrifaði:Ég var mikið að downloda fyrir nokkrum árum en nota í dag spotify, netflix og kaupi myndir og fer mjög oft í bíó, hef ekki notað torrent mjög mjög lengi
Ef þetta er einhver þróun sem ég er að fylgja þá held ég að þetta rétthafa dæmi sé allt á réttri leið

Þetta á algerlega við mig líka.
Ég var alger download fíkill, ffs ég var í því að rekja stærsta dc samfélagið hér á landi á sínum tíma.
Ég er með installað utorrent í tölvunni hjá mér, en veit í augnablikinu ekki um neina torrent síðu sem að ég á account á enþá og reyndar efast ég um að margar þeirra séu til enþá.
Efnið er aðgengilegt online, mér finnst ekkert mál að borga fyrir það, það er bara núna síðustu árin sem að það er orðið almennilega í boði að borga fyrir aðganginn að efninu og að fá að nota það einsog maður vill.
Gott dæmi um þetta, nýji þátturinn hjá Clarkson, May og Hammond, ég kem líklegast til með að fá mér amazon prime account til þess að glápa á hann (og nota þá í annað líka) ég veit ekki hvort að ég nenni að standa í því að downloada honum.
Eina sem að vantar aðeins uppá eru bíómyndir, en ég horfi bara einfaldlega orðið lítið á bíómyndir, það getur vel verið að það sé mjög góður aðgangur að þeim líka löglega, ég hef bara ekki spáð í því.
Er svipað hjá mér. ég var alltaf með torrent í gangi hjá mér áður fyrr. Þvi ég neitaði að borga fyrir dagskrá og ég neyddist ti að sitja á ákveðnum tíma til að horfa á það efni sem ég vildi fylgjast með. Nú þegar ég er með Netflix, Hulu og prime aðgang ásamt spotify nær að sinna mínu sjónvarðsglápi. Kvikmyndir kaupi ég frekar heldur enn að fara í bíó. Kostar yfirleitt það sama. Þá er ég fullkomlega sáttur við að borga fyrir það. Þótt að Hulu og prime sé tæknilega að fara framhjá lögum er ég samt að borga fyrir það. Þetta eru ekki miklar fjárhæðir í efni sem er í HD. Ég nenni ekki að berjast við að sjá myndina fyrstur. Cam gæði og kóreskur texti sem nær yfir allann skjáinn er ekki spennandi fyrir mér lengur.