Síða 2 af 3
Re: RE: Re: 2stk 144hz skjáir
Sent: Lau 03. Sep 2016 11:49
af Njall_L
Tonikallinn skrifaði:Njall_L skrifaði:Þú þarft 2x DVI Dual Link snúrur og DP > DVI DL adapter, svona:
https://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-1 ... -8gb-gddr5
Síðan fer önnur DVI snúran úr DVI tenginu á skjákortinu í annan skjáinn. Millistykkið fer í DP á skjákortinu og síðan DVI snúra úr því í skjáinn
Ekki réttur link held ég...
Brainfart! Hér er réttur linkur:
https://tolvutek.is/vara/displayport-i- ... b-dp-dvi-d
Re: RE: Re: 2stk 144hz skjáir
Sent: Lau 03. Sep 2016 11:51
af Tonikallinn
og þetta styður 144hz refresh rate?
Re: 2stk 144hz skjáir
Sent: Lau 03. Sep 2016 12:02
af Ingi90
Þetta er nákvæmlega sama stykki & ég keypti í elko í gær
Kannski ekki 100% það sama en alveg eins
Re: 2stk 144hz skjáir
Sent: Lau 03. Sep 2016 12:04
af Tonikallinn
Ingi90 skrifaði:Þetta er nákvæmlega sama stykki & ég keypti í elko í gær
Kannski ekki 100% það sama en alveg eins
spurning með snúrurnar? Þurfa víst að vera ''dual link''
Re: 2stk 144hz skjáir
Sent: Lau 03. Sep 2016 12:05
af Ingi90
Það gæti hinsvegar verið ég notaði bara DVI snúruna sem fylgdi skjá
Re: 2stk 144hz skjáir
Sent: Lau 03. Sep 2016 12:09
af Tonikallinn
Ingi90 skrifaði:Þetta er nákvæmlega sama stykki & ég keypti í elko í gær
Kannski ekki 100% það sama en alveg eins
hefurðu prufað annað DP á skjákortinu?
Re: 2stk 144hz skjáir
Sent: Lau 03. Sep 2016 12:10
af Njall_L
Ingi90 skrifaði:Þetta er nákvæmlega sama stykki & ég keypti í elko í gær
Kannski ekki 100% það sama en alveg eins
Keyptirðu dúal link eða single link?
Re: 2stk 144hz skjáir
Sent: Lau 03. Sep 2016 12:10
af Ingi90
reyndar ekki , setti bara í fyrsta DP sem ég sá
Fer í málið!
Re: 2stk 144hz skjáir
Sent: Lau 03. Sep 2016 12:11
af Ingi90
Njall_L skrifaði:Ingi90 skrifaði:Þetta er nákvæmlega sama stykki & ég keypti í elko í gær
Kannski ekki 100% það sama en alveg eins
Keyptirðu dúal link eða single link?
Ég geri mér bara enga grein fyrir muninum
Re: 2stk 144hz skjáir
Sent: Lau 03. Sep 2016 12:11
af Ingi90
Njall_L skrifaði:Ingi90 skrifaði:Þetta er nákvæmlega sama stykki & ég keypti í elko í gær
Kannski ekki 100% það sama en alveg eins
Keyptirðu dúal link eða single link?
Ég geri mér bara enga grein fyrir muninum
Re: 2stk 144hz skjáir
Sent: Lau 03. Sep 2016 12:46
af Ingi90
Ingi90 skrifaði:reyndar ekki , setti bara í fyrsta DP sem ég sá
Fer í málið!
Og það virkaði ekki
Re: 2stk 144hz skjáir
Sent: Lau 03. Sep 2016 14:28
af linenoise
Þegar hefur fundist viðunandi lausn, væri einhver til í að taka saman hver lausnin er? Gera skiljanlegar leiðbeiningar sem hægt er að fara eftir?
Því ég óska engum hausverkinn sem ég er með eftir að hafa reynt að ná einhverju viti út úr þessum þræði.
Re: 2stk 144hz skjáir
Sent: Lau 03. Sep 2016 14:37
af Moldvarpan
Vel steiktur þráður og mikið af röngum upplýsingum.
Re: 2stk 144hz skjáir
Sent: Lau 03. Sep 2016 15:24
af Njall_L
Moldvarpan skrifaði:Vel steiktur þráður og mikið af röngum upplýsingum.
Geturðu uppfært okkur um hvað eru rangar upplýsingar?
Re: 2stk 144hz skjáir
Sent: Sun 04. Sep 2016 02:19
af Tonikallinn
Ingi90 skrifaði:Ingi90 skrifaði:reyndar ekki , setti bara í fyrsta DP sem ég sá
Fer í málið!
Og það virkaði ekki
eitthvað að frétta?
Re: 2stk 144hz skjáir
Sent: Sun 04. Sep 2016 11:45
af kizi86
Ingi90 skrifaði:Njall_L skrifaði:Ingi90 skrifaði:Þetta er nákvæmlega sama stykki & ég keypti í elko í gær
Kannski ekki 100% það sama en alveg eins
Keyptirðu dúal link eða single link?
Ég geri mér bara enga grein fyrir muninum
Þú þarft dvi-d dual link
Re: 2stk 144hz skjáir
Sent: Sun 04. Sep 2016 13:49
af Ingi90
Þetta er s.s millistykkið sem ég keypti á föstudaginn,, DVI-D , sé ekki alveg hvað er að klikka hérna , þarf ég öðruvísi DVi Snúru frá skjá í millistykkið eða? , eru einhverjar sérstakar týpur af DP ?
EDIT: Þetta gæti hinsvegar verið DVI-D Single LINK ?
Re: 2stk 144hz skjáir
Sent: Sun 04. Sep 2016 13:56
af Ingi90
Hérna er svo millistykkið er þetta ekki DVI-D Dual Link?
Re: 2stk 144hz skjáir
Sent: Sun 04. Sep 2016 13:59
af HalistaX
Ingi90 skrifaði:Hérna er svo millistykkið er þetta ekki DVI-D Dual Link?
Mér sýnist það, svona samkvæmt myndini... Ertu búinn að prufa þetta?
Kannski borgar það sig bara að kaupa snúru sem er DP í DVI-D... Eða varstu búinn að reyna það? Ég er ekki búinn að lesa allann þráðinn
Re: 2stk 144hz skjáir
Sent: Sun 04. Sep 2016 14:02
af Ingi90
Ég var bara búin að prufa setja þetta í Display portið á tölvunni og svo DVI Snúru frá skjá í þetta
Fæ ekkert meira en 60hz sem er dreeeeeepfúlt
Re: 2stk 144hz skjáir
Sent: Sun 04. Sep 2016 14:31
af Cikster
Ingi90 skrifaði:Ég var bara búin að prufa setja þetta í Display portið á tölvunni og svo DVI Snúru frá skjá í þetta
Fæ ekkert meira en 60hz sem er dreeeeeepfúlt
Ertu búinn að skoða endana á DVI snúrunum hvort þeir séu pinnaðir fyrir Dual Link? Ef svo er prófað að svissa snúrunum til að vera viss um að hin snúran virki sem Dual Link beint í DVI tengið á skjákortinu (útiloka að annar kapallinn sé ekki dual link) ?
Annars sýnist mér eftir stutta leit á netinu að allir þessir "passive" (ekki með external power eða fá power frá USB) séu bara single link og stiðji því ekki UHD eða hærra refresh rate. Ættir eflaust að geta séð það einhverstaðar á umbúðunum af þessu breytistykki (eða á netinu) hvaða upplausn og refresh rate það styður.
Re: 2stk 144hz skjáir
Sent: Sun 04. Sep 2016 14:43
af svanur08
Er ekki bara vandamálið að hann er ekki með Dual link snúrur?
Re: 2stk 144hz skjáir
Sent: Sun 04. Sep 2016 14:46
af Nariur
Notaðu bara HDMI, engin millistykki, ekkert vesen.
Ég g.r.f. að þú sért með þessa skjái.
https://tolvutek.is/vara/benq-xl2411z-2 ... r-svartur2
Re: 2stk 144hz skjáir
Sent: Sun 04. Sep 2016 14:53
af Ingi90
Hdmi?
Án þess að eg viti eð um það en styður það 144hz ?
Re: 2stk 144hz skjáir
Sent: Sun 04. Sep 2016 14:54
af Ingi90
svanur08 skrifaði:Er ekki bara vandamálið að hann er ekki með Dual link snúrur?
Þá að tala um að snúran sem fylgir skjánum sé ekki dual link ?