Síða 2 af 2
Re: Eve Online ?
Sent: Fim 28. Júl 2016 07:26
af Benzmann
Urri skrifaði:Main hjá mér er einmitt að slefa í 170m sp og hef misst skills einusinni (cruise missiles lvl 5)... those were the times.
Svo var líka ekki endalaust skill queue í gammla daga.
Hvað heitiru ingame?
Re: Eve Online ?
Sent: Fim 28. Júl 2016 07:27
af Urri
Magnelien
Re: Eve Online ?
Sent: Fös 29. Júl 2016 01:31
af FuriousJoe
Sko, spretta upp EVE spilarar allstaðar
Áfram svona!
Re: Eve Online ?
Sent: Fös 29. Júl 2016 10:17
af davidsb
Ég er með 3 accounta, bara einn í training eins og er. Hann er að slefa yfir 130m SP. Hinir eru ca 90m og 50m SP en ansi sérhæfðir.
Hef ekkert spilað í næstum 2 ár(Skóli, vinna, 2 ung börn) en held training í gangi á aðalgaurnum uppá funnið, gaman að klára langa leiðinlega lvl 5 skilla.
Hef samt verið að gæla við að byrja aftur núna í haust ef ég finn mér gott corp.
Re: Eve Online ?
Sent: Fös 29. Júl 2016 10:41
af EOS
OddBall skrifaði:Ég lifði gjörsamlega í þessum heimi í rúmlega 2 ár en hef ekki spilað í nokkur ár núna, er reyndar loksins með nógu öfluga tölvu til að byrja aftur. Hvað græðir þú á því að kaupa einhvern premium aðgang þegar þú getur downloadað frítt og keypt plex í tölvubúðunum hérna mun ódýrara en í gegnum leikinn?
Hvar fæ ég þetta plex? Hef séð áskriftarkortin en ekki hitt
Re: Eve Online ?
Sent: Fös 29. Júl 2016 11:19
af Urri
@EOS annaðhvort ingame fyrir ISK (ca 1 bill eins og er) eða kaupa af
https://secure.eveonline.com/PLEX/ fyrir RL money.
Re: Eve Online ?
Sent: Fös 29. Júl 2016 11:20
af EOS
Dauðlangar að kaupa plex til að selja :PPP Fá eitthvað meira sexý en Ventura
Re: Eve Online ?
Sent: Fös 29. Júl 2016 12:28
af Urri
EOS skrifaði:
Dauðlangar að kaupa plex til að selja :PPP Fá eitthvað meira sexý en Ventura
Ertu enþá á trial ? Það á nú ekki að taka langan tíma að gera missions til að fá nokkrar mills. þó svo að maður þurfti að byrja á lvl 1 missions. En annars er það svolítið skill point based what maður getur flogið og notað.
Re: Eve Online ?
Sent: Fös 29. Júl 2016 12:31
af EOS
Já er búinn með allar industrial missions og slatta af öðru. Já er á trial. Á kannski 10 millur
Re: Eve Online ?
Sent: Fös 29. Júl 2016 12:36
af Urri
haha mikklu betra en þegar ég byrjaði... ég var 2 vikur að komast uppí 10 millur enda er búið að "dumb down" leikinn frekar mikið miðað við hvernig hann var.
Re: Eve Online ?
Sent: Fös 29. Júl 2016 12:38
af EOS
Ég geri lítið annað en að mine-a
Kann svo lítið á þennan leik en tókst samt að koma mér inná vaktin channel
Re: Eve Online ?
Sent: Fös 29. Júl 2016 12:47
af Urri
Að mínu mati er það leiðinlegasta gameplayið er meira fyrir pvp og industry. Ég sé þá kanski einhvern á channelinu í kvöld
Re: Eve Online ?
Sent: Fös 29. Júl 2016 13:21
af davidsb
EOS skrifaði:
Dauðlangar að kaupa plex til að selja :PPP Fá eitthvað meira sexý en Ventura
Ekkert svo langt síðan að hægt var að kaupa 60 daga kort í tölvubúðum á 2250(minnir mig) og converta þeim í plex, fékkst 2 plex fyrir það.
CCP breytti svo kortinu í 50 daga og að ekki væri hægt að converta því í plex.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/PC_lei ... a_kort.ecp
Re: Eve Online ?
Sent: Fös 29. Júl 2016 14:09
af Urri
Eru einhverjir fleiri að selja þessi kort ? þarsem þetta er uppselt í elko
Re: Eve Online ?
Sent: Fös 29. Júl 2016 14:11
af EOS
Re: Eve Online ?
Sent: Fös 29. Júl 2016 14:14
af Urri
Miðað við gengi í dag þá er enginn ávinningur á þessu.
12 mánuðir (360dagar) eru 131 evra
7x 50 (350) daga hjá elko er 130 ish evrur
7x50 (350) daga hjá hinum er 120 evrur ish
Re: Eve Online ?
Sent: Fös 29. Júl 2016 14:22
af arons4
Urri skrifaði:Miðað við gengi í dag þá er enginn ávinningur á þessu.
12 mánuðir (360dagar) eru 131 evra
7x 50 (350) daga hjá elko er 130 ish evrur
7x50 (350) daga hjá hinum er 120 evrur ish
ekki allir kaupa 12mánaða pakkann.
Re: Eve Online ?
Sent: Fös 29. Júl 2016 15:02
af Urri
er einfaldlega að gefa í skyn að þetta er ekki endilega ódýrara...
Re: Eve Online ?
Sent: Fös 29. Júl 2016 16:04
af EOS
Jæja FuriousJoe...keypti kort(damn you) haha
Færð væntanlega eitthvað gúmmelaði fyrir það
Re: Eve Online ?
Sent: Fös 29. Júl 2016 16:09
af ASUStek
Held að þetta séi leikurinn fyrir mig! subbed
Re: Eve Online ?
Sent: Fös 29. Júl 2016 20:05
af OddBall
Ég var einmitt að fá póst um 2 fyrir 1 tilboð fyrir gamla áskrifendur... freistandi...
Re: Eve Online ?
Sent: Fös 29. Júl 2016 23:26
af FuriousJoe
EOS skrifaði:Jæja FuriousJoe...keypti kort(damn you) haha
Færð væntanlega eitthvað gúmmelaði fyrir það
Sendi þér helminginn in game, af PLEX virði, sem voru 450.000.000 Enjoy !
Re: Eve Online ?
Sent: Fös 29. Júl 2016 23:35
af EOS
FuriousJoe skrifaði:EOS skrifaði:Jæja FuriousJoe...keypti kort(damn you) haha
Færð væntanlega eitthvað gúmmelaði fyrir það
Sendi þér helminginn in game, af PLEX virði, sem voru 450.000.000 Enjoy !
Þvílíkur heiðursmaður ertu!! Takk fyrir mig!