Síða 2 af 2

Re: Myndgæði sjónvarpssímans á EM

Sent: Mán 13. Jún 2016 00:43
af jardel
Nú er ég að borga fyrir dr1 og svt1 sem sýna em
Samt er þeim dr1 og svt 1 lokað meðan leikirnir eru sýndir.
Er þetta ekki kolólöglegt?

Re: Myndgæði sjónvarpssímans á EM

Sent: Mán 13. Jún 2016 10:03
af Predator
jardel skrifaði:Nú er ég að borga fyrir dr1 og svt1 sem sýna em
Samt er þeim dr1 og svt 1 lokað meðan leikirnir eru sýndir.
Er þetta ekki kolólöglegt?
Nei það er ekkert ólöglegt við að loka á útsendingu þegar verið er að birta efni sem önnur sjónvarpsstöð hefur keypt sýningarrétt í því landi að.

Re: Myndgæði sjónvarpssímans á EM

Sent: Mán 13. Jún 2016 12:20
af lexusinn
z3d skrifaði:
appel skrifaði:
svanur08 skrifaði:já það sem kemur hingað en allt 1080i og sjónvörpin okkar upscala það í progressive halló vakna meistari lærði þetta fyrir 2 árum :), hélt af öllum að þú vissir það no offence vinur :) en 720 er ekki til hér í evrópu þannig þú ert langt! frá því.
Langflestir straumar sem berast hingað eru 720p. 1080i einfaldlega henta ekki í sport, s.s. fótbolta eða sund. 1080i hentar í Downtown Abbey, en 720p hentar best í fótbolta og sund.
Flestar HD stöðvar koma í 1080i, nema norrænu stöðvarnar DR, NRK, SVT þær koma í 720p. Síminn Sport er 1080i
1080p H.264 verður líklega aldrei notað í live tv þar sem það þarf alltaf 2x meiri bandvídd en 1080i, þannig að það er hægt að fá betri myndgæði í 1080i en 1080p fyrir sömu bandvídd. Þetta breytist með tilkomu HEVC(H.265) þar sem þjöppunin er svo mikil að það er hægt að senda út góðan 1080p straum án þess að það kosti of mikla bandvídd.
Ef maður er að fara að kaupa Tv núna mælir þú með að það sé með H.265 uppá nánustu framtíð ?

Re: Myndgæði sjónvarpssímans á EM

Sent: Þri 14. Jún 2016 16:40
af JReykdal
appel skrifaði:
svanur08 skrifaði:já það sem kemur hingað en allt 1080i og sjónvörpin okkar upscala það í progressive halló vakna meistari lærði þetta fyrir 2 árum :), hélt af öllum að þú vissir það no offence vinur :) en 720 er ekki til hér í evrópu þannig þú ert langt! frá því.
Langflestir straumar sem berast hingað eru 720p. 1080i einfaldlega henta ekki í sport, s.s. fótbolta eða sund. 1080i hentar í Downtown Abbey, en 720p hentar best í fótbolta og sund.
Ég man ekki eftir contribution feed í HD sem er 720p. Allt er 1080i.

Einstaka stöðvar senda út í 720p. NRK og ZDF þar á meðal. Restin er í 1080i.

Gæðamunurinn er það takmarkaður auk þess sem að ALLT utanaðkomandi efni er í 1080i þá ákváðum við að halda okkur bara þar. Annað væri bara flækjuvesen.