Síða 2 af 3

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Sent: Þri 23. Feb 2016 23:05
af russi
Það er vissulega rétt að aflið í router er bundið við örgjafan í honum, þeas geta hans til routa í gegnum WAN portið. En það er líka stundum aðrir flöskuhálsar í routerum. T.D. það að hafa ýmsar mælingar í gangi í routerum, sem margir bjóða uppá það hefur áhrif á vinnslugetuna, líka t.d. að hafa VPN. En endanum kemur þetta allt niður á örgjörva, minni routers og hugbúnaði hans.

Það er ákveðið Bandwidth runk keppni í gangi hjá routera-framleiðendum hef ég tekið eftir, þetta er bara spurning um smá tíma þar til flestir ná léttilega yfir 500Mbit, já og fara að ná 1Gbit.

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Sent: Þri 23. Feb 2016 23:52
af GuðjónR
russi skrifaði:Það er vissulega rétt að aflið í router er bundið við örgjafan í honum, þeas geta hans til routa í gegnum WAN portið. En það er líka stundum aðrir flöskuhálsar í routerum. T.D. það að hafa ýmsar mælingar í gangi í routerum, sem margir bjóða uppá það hefur áhrif á vinnslugetuna, líka t.d. að hafa VPN. En endanum kemur þetta allt niður á örgjörva, minni routers og hugbúnaði hans.

Það er ákveðið Bandwidth runk keppni í gangi hjá routera-framleiðendum hef ég tekið eftir, þetta er bara spurning um smá tíma þar til flestir ná léttilega yfir 500Mbit, já og fara að ná 1Gbit.
Gefurðu þá grænt ljós á þennan?

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Sent: Mið 24. Feb 2016 00:06
af russi
GuðjónR skrifaði:
russi skrifaði:Það er vissulega rétt að aflið í router er bundið við örgjafan í honum, þeas geta hans til routa í gegnum WAN portið. En það er líka stundum aðrir flöskuhálsar í routerum. T.D. það að hafa ýmsar mælingar í gangi í routerum, sem margir bjóða uppá það hefur áhrif á vinnslugetuna, líka t.d. að hafa VPN. En endanum kemur þetta allt niður á örgjörva, minni routers og hugbúnaði hans.

Það er ákveðið Bandwidth runk keppni í gangi hjá routera-framleiðendum hef ég tekið eftir, þetta er bara spurning um smá tíma þar til flestir ná léttilega yfir 500Mbit, já og fara að ná 1Gbit.
Gefurðu þá grænt ljós á þennan?

Því get ég ekki svarað fyrr en ég prófa hann sjálfur, minnir að þessu hafi verið ná samkvæmt testum um 750Mbit, sem er fjandi gott

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Sent: Mið 24. Feb 2016 10:13
af emmi
AC-87U eða jafnvel 68U ætti að duga, þeir eru með dual core 1GHz cpu og 256MB ram ef ég man rétt.

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Sent: Mið 24. Feb 2016 17:12
af einarth
mæli með http://smallnetbuilder.com

við snögga skoðun sýnst mér Netgear R7000 vera með hæstu routing getu af þeim sem þeir hafa skoðað, eða 930/940 Mb/s.
http://www.smallnetbuilder.com/wireless ... l=&start=1

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Sent: Mið 24. Feb 2016 20:10
af raekwon
Eftir að hafa verið að taka fyrirtæki í gegn þá myndi ég taka ódýrann router sem virkar vel á wan og lan tengingar og stillingar og setja svo pro grade access point fyrir þráðlause netið eins og td snilldar punktar frá unifi kosta frá 16þ með stillanlegt range uppí 122m covera heilt einbýli með 1 stk

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Sent: Mið 24. Feb 2016 20:19
af GuðjónR
raekwon skrifaði:Eftir að hafa verið að taka fyrirtæki í gegn þá myndi ég taka ódýrann router sem virkar vel á wan og lan tengingar og stillingar og setja svo pro grade access point fyrir þráðlause netið eins og td snilldar punktar frá unifi kosta frá 16þ með stillanlegt range uppí 122m covera heilt einbýli með 1 stk
Link á þessa pro grade frá Unifi ?
Ertu að tala um eitthvað hérna?
http://www.netverslun.is/verslun/catalo ... ,1108.aspx

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Sent: Mið 24. Feb 2016 23:48
af arons4
GuðjónR skrifaði:
raekwon skrifaði:Eftir að hafa verið að taka fyrirtæki í gegn þá myndi ég taka ódýrann router sem virkar vel á wan og lan tengingar og stillingar og setja svo pro grade access point fyrir þráðlause netið eins og td snilldar punktar frá unifi kosta frá 16þ með stillanlegt range uppí 122m covera heilt einbýli með 1 stk
Link á þessa pro grade frá Unifi ?
Ertu að tala um eitthvað hérna?
http://www.netverslun.is/verslun/catalo ... ,1108.aspx
Þetta eru mjög góðir punktar og það er ekkert sem toppar gæðin miðað við verðið.

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Sent: Fim 25. Feb 2016 00:01
af GuðjónR
arons4 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
raekwon skrifaði:Eftir að hafa verið að taka fyrirtæki í gegn þá myndi ég taka ódýrann router sem virkar vel á wan og lan tengingar og stillingar og setja svo pro grade access point fyrir þráðlause netið eins og td snilldar punktar frá unifi kosta frá 16þ með stillanlegt range uppí 122m covera heilt einbýli með 1 stk
Link á þessa pro grade frá Unifi ?
Ertu að tala um eitthvað hérna?
http://www.netverslun.is/verslun/catalo ... ,1108.aspx
Þetta eru mjög góðir punktar og það er ekkert sem toppar gæðin miðað við verðið.
Fyrir 70k þá gerir maður líka kröfu að þetta sé góð vara.
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... ,1108.aspx

En er maður ekki betur settur með alvöru router en svona access punkt ef maður er með mörg þráðlaus tæki á heimaneti?

http://www.netverslun.is/verslun/produc ... ,1108.aspx
vs
http://www.tl.is/product/rt-ac5300-broa ... -samhaefur

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Sent: Fim 25. Feb 2016 00:07
af chaplin

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Sent: Fim 25. Feb 2016 00:16
af arons4
GuðjónR skrifaði:
arons4 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
raekwon skrifaði:Eftir að hafa verið að taka fyrirtæki í gegn þá myndi ég taka ódýrann router sem virkar vel á wan og lan tengingar og stillingar og setja svo pro grade access point fyrir þráðlause netið eins og td snilldar punktar frá unifi kosta frá 16þ með stillanlegt range uppí 122m covera heilt einbýli með 1 stk
Link á þessa pro grade frá Unifi ?
Ertu að tala um eitthvað hérna?
http://www.netverslun.is/verslun/catalo ... ,1108.aspx
Þetta eru mjög góðir punktar og það er ekkert sem toppar gæðin miðað við verðið.
Fyrir 70k þá gerir maður líka kröfu að þetta sé góð vara.
http://www.imdb.com/title/tt2948356/?ref_=nv_sr_1

En er maður ekki betur settur með alvöru router en svona access punkt ef maður er með mörg þráðlaus tæki á heimaneti?

http://www.imdb.com/title/tt2948356/?ref_=nv_sr_1
vs
http://www.tl.is/product/rt-ac5300-broa ... -samhaefur
Þessir linkar hafa eitthvað klikkað.

Var sjálfur með Cisco 887W(vDSL) router og tvo svona access punkta (Fékk routerinn notaðann á lítið)
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... ,1108.aspx

Persónulega hefur mér alltaf fundist hundleiðinlegt að eiga við routera í gegnum webinterface. En fyrir Access puntana er ein tölva sett upp sem controller sem hostar webinterfaceinu miðlægt fyrir alla punktana(ss ekki pínulítill CPU að keyra alltof þunga vefsíðu), og þeir styðja zero delay handoff sem er mjög sniðugt fyrir síma og fl.(Getur gengið frá einum punkti að öðrum og hann tekur á móti þér, ss ef þú ert að streama einhverju truflast það ekkert)

Hef ekki notað þennan asus punkt en fyrir utan það hvað hann er ljótur lítur hann bara út eins og æfing í markaðsfræði. Auk þess finnst mér þegar ég sé tæknigrúskara tala um að setja svona mikinn pening í netkerfi sé allt í lagi að gera þetta almennilega og taka fyrirtækjabúnað(sem er muun meira robust).

Er eins og er í mun minni íbúð og er að nota bara ciscoinn og wifiið í honum(var áður slökkt á því)

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Sent: Fim 25. Feb 2016 01:32
af GuðjónR
blehhhh eins gott að ég var ekki með eitthvað vafasamara en þetta í cache þegar ég póstaði þessu óvart! :face
-linkar leiðréttir-

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Sent: Fim 25. Feb 2016 07:33
af corflame
nidur skrifaði:Ég myndi skoða þennan hérna
http://tl.is/product/asus-rt-ac56u-broa ... gh-perform

Eða fá mér næstu gerð fyrir ofan ef þú ert með mörg AC Wifi tæki í gangi heima.
Mæli hiklaust með þessum, er að nota svona sjálfur heima og hann er æðislegur fyrir peninginn.

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Sent: Fim 25. Feb 2016 07:55
af nidur
corflame skrifaði:
nidur skrifaði:Ég myndi skoða þennan hérna
http://tl.is/product/asus-rt-ac56u-broa ... gh-perform

Eða fá mér næstu gerð fyrir ofan ef þú ert með mörg AC Wifi tæki í gangi heima.
Mæli hiklaust með þessum, er að nota svona sjálfur heima og hann er æðislegur fyrir peninginn.
Já og dd-wrt styður hann, sem ég setti inn og hef notað allt seinasta ár, restartaði honum 1 sinni vegna þess að ég hélt að hann væri klikk, en það var ekki hann. :)

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Sent: Þri 01. Mar 2016 19:24
af fma98
hafa einhverjir hér prufað AirPort Extreme ?

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Sent: Þri 01. Mar 2016 21:18
af GuðjónR
fma98 skrifaði:hafa einhverjir hér prufað AirPort Extreme ?
Ég er með eldri gerðina, búinn að nota hana í nokkur ár með góðum árangri.

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Sent: Mið 02. Mar 2016 00:05
af Tiger
fma98 skrifaði:hafa einhverjir hér prufað AirPort Extreme ?
Er með nýjustu útgáfu og gæti ekki verið ánægðari í raun.

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Sent: Mið 02. Mar 2016 07:58
af Dropi
audiophile skrifaði:Stóri bróðir hans er til í Elko. Mjög stabíll router.

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Netbun ... Router.ecp
Ég festi kaup í þessum eftir að hafa lesið http://www.smallnetbuilder.com/tools/charts/router/view

Svosem alltílæ router á ágætum prís, en auðvitað viljum við allir ASUS geimskipið.


Edit: fór úr gömlum 2006 airport extreme sem var ágætur upp að 200Mb/s en koxaði alveg á 500 tengingunni.

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Sent: Mið 02. Mar 2016 08:04
af Dropi
GuðjónR skrifaði:
arons4 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
raekwon skrifaði:Eftir að hafa verið að taka fyrirtæki í gegn þá myndi ég taka ódýrann router sem virkar vel á wan og lan tengingar og stillingar og setja svo pro grade access point fyrir þráðlause netið eins og td snilldar punktar frá unifi kosta frá 16þ með stillanlegt range uppí 122m covera heilt einbýli með 1 stk
Link á þessa pro grade frá Unifi ?
Ertu að tala um eitthvað hérna?
http://www.netverslun.is/verslun/catalo ... ,1108.aspx
Þetta eru mjög góðir punktar og það er ekkert sem toppar gæðin miðað við verðið.
Fyrir 70k þá gerir maður líka kröfu að þetta sé góð vara.
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... ,1108.aspx

En er maður ekki betur settur með alvöru router en svona access punkt ef maður er með mörg þráðlaus tæki á heimaneti?

http://www.netverslun.is/verslun/produc ... ,1108.aspx
vs
http://www.tl.is/product/rt-ac5300-broa ... -samhaefur
Þessir Unifi sendar virka mjög vel á mig, keypti 10-pack af AC-LR útgáfunni frá umboðsaðila í Litháen í síðustu viku með PoE routerum frá þeim. Þetta fer upp í vikuni um borð í skipi, skal láta vita hvernig þetta fer. Hef bara heyrt góða hluti. Annars blöskrar mér verðin hjá Nýherja, þetta kostar um $80 úti en 23.500 hér með vsk. En það verður bara að flokkast undir heilbrigða álagningu og tolla :).

Edit: leiðrétting, AC-LR kostar 30.500kr hjá þeim ekki 23.500!

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Sent: Mán 14. Mar 2016 20:15
af sitta
GuðjónR skrifaði:
russi skrifaði:Alltaf góð spurning um að fá sér bara gamla tölvu með 2 NIC sem við vitum að ráði við 1Gbps og henda upp pfSense eða öðrum álika lausnum. Þú ert þá með í höndunum ódýra græju sem er með töluvert öflugra hardware en flestir routerar, já og býður uppá ótrúlega skemmtilega möguleika.

Fara svo að einbeita sér að góðum AP í staðinn og 1Gbit switch.

Er alltaf að scouta netið núna að Intel NUC sem hefur 2 NIC, sem ég mynda nýta sem router, er takmarkað framboð á því. En það eru til vinnukonulausnir í kringum það.
Það er bara vesen. :)
Allir hafa gengið í gegnum vesen. pfsense á ekki heima á þeim lista. Það er must !

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Sent: Þri 15. Mar 2016 02:53
af chaplin
Sjálfur hef ég ákveðið að eyða pening sem ég á ekki og taka Netgear Nighthawk R7000 bara til að vera með í byltingunni. (Takk Guðjón..)

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Sent: Þri 15. Mar 2016 09:24
af GuðjónR
chaplin skrifaði:Sjálfur hef ég ákveðið að eyða pening sem ég á ekki og taka Netgear Nighthawk R7000 bara til að vera með í byltingunni. (Takk Guðjón..)
Þessi sem þú linkar í er örugglega mjög góður router fyrir peninginn.
En af hverju ferðu ekki á núðlurnar og færð þér þennan?
Þessi er í svipuðum gæðaflokki og ASUS skrímslið, það væri nú gaman ef einhver keypti hann og myndi gera review. ;)

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Sent: Þri 15. Mar 2016 09:39
af C2H5OH
chaplin skrifaði:Sjálfur hef ég ákveðið að eyða pening sem ég á ekki og taka Netgear Nighthawk R7000 bara til að vera með í byltingunni. (Takk Guðjón..)
Átt bara ekkert eftir að vera með bakþannka, rosalegur router, mæli mikið með honum

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Sent: Þri 15. Mar 2016 10:20
af rapport
Þetta er þrusu díll held ég: http://www.elko.is/elko/is/vorur/Netbun ... Router.ecp

m.v. verðið hér: https://okbeint.is/hpbeint/ui/vorur/vie ... =EA6900-EN

Er með svona router frá þeim tíma sem hann kostaði 50þ. nýr og sé ekki eftir þessum kaupum.

Ég stilli á hvaða tímum börnin geta tengst netinu, get stjórnað honum hvar sem er í heiminum í gegnum vefinn, stýrt honum heima með appi í símanum, gestanet fyrir gesti (svo þeir fari ekki inn á innra netið þitt), hraður og fínn.

Held að hann sé lík anokkuð praktískur kominn í 22þ.

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Sent: Þri 15. Mar 2016 13:06
af chaplin
GuðjónR skrifaði: Þessi sem þú linkar í er örugglega mjög góður router fyrir peninginn.
En af hverju ferðu ekki á núðlurnar og færð þér þennan?
Þessi er í svipuðum gæðaflokki og ASUS skrímslið, það væri nú gaman ef einhver keypti hann og myndi gera review. ;)
Hmm.. YumYum eru auðvita frábærar núð.. hey! Stop it!