Síða 2 af 2

Re: Ótakmarkað gagnamag, hvar eru menn & og hvað er skást

Sent: Lau 02. Apr 2016 23:12
af GuðjónR
appel skrifaði:vá. ég hef ekki pælt í gagnamagni í um 10 ár hjá símanum... ég nota kannski 100 gig í mánuði og ég alltaf verið stórnotandi. eru menn að downloada raw 4k rippum hægr vinstri??
Þú ert einn, ef þú værir partur af fimm manna fjölskyldu og allir væru með svipað niðurhal og þú þá gerir það 500GB á mánuði á tenginguna sem er c.a. það sem ég er að nota hérna.
Youtube, Netflix, Facebook og torrent ... ef margir hamast á tengingunni þá hverfa 500GB eins og dögg fyrir sólu.
Algeng stærð á 1080 myndum er frá 8 - 15GB, 10 myndir og þú ert kominn í 150 GB.
4K fer að detta inn hvað úr hverju, ætli myndirnar hoppi ekki í 35GB+ við það.

Enda ef þið spáið í það, að selja 500/500 tengingar, og bráðum 1000/1000 og vera að telja gagnamagn?
það væri eins og að kaupa sér Ferrari og meiga bara fylla tankinn einu sinni í mánuði.

Re: Ótakmarkað gagnamag, hvar eru menn & og hvað er skást

Sent: Lau 02. Apr 2016 23:24
af emmi
Við erum tvö sem nota netið og það er browsing, Netflix, Hulu og allt það og erum að nota rúmlega 400GB á mán á Ljósneti.

Re: Ótakmarkað gagnamag, hvar eru menn & og hvað er skást

Sent: Sun 03. Apr 2016 04:20
af Tiger
GuðjónR skrifaði:
Tiger skrifaði:Bara svona til upplýsinga þá byrjaði síminn með ótakmarkað í dag á held ég gömlu 300GB og yfir pökkunum...... jibbíbí

OG NEI ÞETTA ER EKKI 1.APRÍL GABB
Screen Shot 2016-04-01 at 17.48.10.png
Og hvað heldurðu að Síminn verði lengi með ótakmarkað? Kannski rétt á meðan þeir hözzla nokkra viðskiptavini?
Síminn skiptir oftar um skoðun hvað þetta varðar en mella um nærbuxur.
Þeir voru svo vissir á því í fyrra að talning á öllu gagnamagni væri framtíðin, hvað breyttist? Missti ég af einhverju?
Ekki svona crumpy gamli minn :), batnandi "fólki" er best að lifa. Þeir prufuðu buisness módel sem virkaði ekki og sáu af sér.

Við erum 3 á heimili (15 ára unglingur m.a.) og við alltaf með í kringum 1TB.

Bíð svo bara eftir ljósleiðara Mílu og þá er þetta perfect.

Re: Ótakmarkað gagnamag, hvar eru menn & og hvað er skást

Sent: Sun 03. Apr 2016 13:40
af jonsig
playman skrifaði:Svo virðist að þetta sé satt, nema að síminn hafi farið þvílíka vegalengd með "gabbið" \:D/ \:D/
Væri gaman að vita hvers vegna þeir fóru allt í einu þessa þver öfugu leið og fóru úr "nútímanum"

Afsakið double(triple) post, var aðeins of ánægður

Mynd
Mynd
Engin furða að netfyrirtækin eru treg að bjóða ótakmarkaða pakka . Með alla þessa bandvíddarhákarla útum allt .

Re: Ótakmarkað gagnamag, hvar eru menn & og hvað er skást

Sent: Sun 03. Apr 2016 13:42
af Squinchy
Benz skrifaði:
Squinchy skrifaði:Er hjá hringiðan og hef verið sáttur, er þó að spá í að færa mig yfir til hringdu á 500/500 tengingu

Síminn fer bráðlega að henda sýnu ljósleiðara verkefni í gang fyrir viðskiptavini, ég vel þó frekar að vera hjá GR með minn eginn fiber beint út í tengistöð vs splittaðan fiber hjá mílu.
Af hverju?
Óþarfa töp, eflaust óþarfa áhyggjur líka en þó mitt álit út frá því að vinna við þetta

Re: Ótakmarkað gagnamag, hvar eru menn & og hvað er skást

Sent: Fös 08. Apr 2016 21:26
af Benz
Squinchy skrifaði:
Benz skrifaði:
Squinchy skrifaði:Er hjá hringiðan og hef verið sáttur, er þó að spá í að færa mig yfir til hringdu á 500/500 tengingu

Síminn fer bráðlega að henda sýnu ljósleiðara verkefni í gang fyrir viðskiptavini, ég vel þó frekar að vera hjá GR með minn eginn fiber beint út í tengistöð vs splittaðan fiber hjá mílu.
Af hverju?
Óþarfa töp, eflaust óþarfa áhyggjur líka en þó mitt álit út frá því að vinna við þetta
Eru menn sem sagt að upplifa óþarfa töp á ljósleiðara Mílu (GPON)?