Síða 2 af 3
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Mið 06. Jan 2016 22:12
af Stufsi
http://www.netflix.com/browse/subtitle/is
Ágætis úrval með íslenskum texta svona á fyrsta degi, synd samt að þetta er ekkert betra fyrir fólk með litla krakka, ekki mikið talsett barnaefni, sýnist bara vera einn mynd og það er Cloudy with a chance of meatballs.
Edit**
Nei, vá lélegt. Ef það er danskur texti á mynd þá telst það sem Íslenskur texti inn á þessu.
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Mið 06. Jan 2016 22:53
af PepsiMaxIsti
Er einhver að lenda í því að komast ekki a netflix, er ekki að komast inn er búinn að vera með netflix í nokkur ár, en nuna kemur bara eins og netfangið mitt se ekki til á skrá hjá þeim
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Mið 06. Jan 2016 22:56
af juggernaut
hallzli skrifaði:Virkar allavega ekki íslensk kredit kort
Ég var að skrá mig með mínu kreditkorti
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Mið 06. Jan 2016 23:13
af g0tlife
ætla bara að halda mig við mitt bandaríska í eitthvern tíma allavega. Leyfa þessu að koma sér af stað og sjá svo aftur til eftir nokkra mánuði/ár
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Mið 06. Jan 2016 23:16
af brain
hallzli skrifaði:Virkar allavega ekki íslensk kredit kort
Búinn að setja inn fyrir 3 fjölskyldu meðlimi í kvöld, öll með Íslensk kort, hlýtur að vera álag.
Hvað villu færðu ?
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Mið 06. Jan 2016 23:21
af arons4
g0tlife skrifaði:ætla bara að halda mig við mitt bandaríska í eitthvern tíma allavega. Leyfa þessu að koma sér af stað og sjá svo aftur til eftir nokkra mánuði/ár
Þetta er ekki sitthvor aðgangurinn, getur flakkað á milli sitt á hvað með því að breyta stillingunum í þínum unblocker ef hann býður upp á það.
Einnig hægt að nota
smartflix til að horfa á alla dagskrá frá netflix úr heiminum.
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Mið 06. Jan 2016 23:48
af hallzli
Þetta virkaði nuna
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Fim 07. Jan 2016 00:34
af juggernaut
Þeir hjá Samsung setrinu segja að appið detti inn í sjónvörpin bráðum
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Fim 07. Jan 2016 01:34
af dbox
Verður mikið urval af myndum með isl texta vitið þið það :-) ?
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Fim 07. Jan 2016 02:04
af Stufsi
dbox skrifaði:Verður mikið urval af myndum með isl texta vitið þið það :-) ?
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=47&t=68093
http://www.netflix.com/browse/subtitle/is
Jájá mér sýnist það vera alveg ágætt. sýnist meira að segja meira og meira að bætast inn. Búið að bætast eithvað sem ég sá allavega ekki fyrr í kvöld.
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Fim 07. Jan 2016 07:56
af audiophile
juggernaut skrifaði:Nú er ég ekki að fá Netflix appið upp í samsung smart tv hjá mér. Ætti þetta ekki að poppa upp þar fljótlega? Ég er búinn að uppdatea tvið
Það þarf að breyta region í USA í Samsung Smart sjónvörpum til að Netflix appið ásamt fleiri þjónustum birtist.
Fylgdu þessum leiðbeiningum ef þú ert með J seríu
http://www.eyeondemand.com/2015/08/26/h ... app-store/
Þetta ef þú ert með H seríu
https://www.smartydns.com/support/how-t ... -h-series/
Eða F seríu
https://support.unlocator.com/customer/ ... g-smart-tv
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Fim 07. Jan 2016 11:16
af isr
Hvað er menn að tala um mikið nyðurhal ca,ef eg horfi a eina biomynd i HD gæðum.
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Fim 07. Jan 2016 11:46
af GuðjónR
isr skrifaði:Hvað er menn að tala um mikið nyðurhal ca,ef eg horfi a eina biomynd i HD gæðum.
Klukkutíminn er c.a. 3GB i HD gæðum þannig að bíómynd sem er c.a. 90 mín tæki þá 4.5GB
UHD tekur c.a. 7GB klukkutíminn og 90 mín bíómynd væri þá í kringum 10GB.
https://help.netflix.com/en/node/87
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Fim 07. Jan 2016 12:48
af dbox
Er þetta ekki allt innlent i gegnum hringdu?
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Fim 07. Jan 2016 12:54
af Viggi
dbox skrifaði:Er þetta ekki allt innlent i gegnum hringdu?
telja nú bara hvorki innlent né erlent
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Fim 07. Jan 2016 13:12
af Jón Ragnar
Nota Netflix og Hulu gríðarlega mikið á mínu heimili.
Total gagnamagn hjá mér er svona 400gb hjá Símanum.
Finnst það ekkert bilað
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Fim 07. Jan 2016 18:37
af sxf
RIP einstein.is.
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Fim 07. Jan 2016 20:01
af GuðjónR
audiophile skrifaði:juggernaut skrifaði:Nú er ég ekki að fá Netflix appið upp í samsung smart tv hjá mér. Ætti þetta ekki að poppa upp þar fljótlega? Ég er búinn að uppdatea tvið
Það þarf að breyta region í USA í Samsung Smart sjónvörpum til að Netflix appið ásamt fleiri þjónustum birtist.
Þetta ef þú ert með H seríu
https://www.smartydns.com/support/how-t ... -h-series/
Ég er greinilega með H týpu, prófaði að fara með leiðbeiningunum og þær svínvirkuðu.
Fékk allskonar öpp í SmartHub sem ég hef ekki séð áður, m.a. Hulu og Netflix, prófaði síðan að resetta og setja Iceland í stað USA og þá komu öðruvísi öpp, Neflixið kom reyndar en t.d. ekki Hulu.
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Fim 07. Jan 2016 20:29
af Viggi
Ísland er annars komið á playmo.tv
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Fim 07. Jan 2016 22:06
af Nitruz
Hvernig er það er ekki hægt að breyta um dns á Zhone router frá Vodafone?
Er með Panasonic st60 og get ekki breytt um dns þar og ekkert netflix app í boði.
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Fim 07. Jan 2016 22:22
af KermitTheFrog
Nitruz skrifaði:Hvernig er það er ekki hægt að breyta um dns á Zhone router frá Vodafone?
Er með Panasonic st60 og get ekki breytt um dns þar og ekkert netflix app í boði.
Loggar þig inn á routerinn í gegnum 192.168.1.1 (user/pass ætti að vera vodafone/vodafone) og þetta ætti að vera einhversstaðar undir Advanced.
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Fim 07. Jan 2016 22:26
af beatmaster
Þetta er svo áhugavert...
https://www.smartflix.io/
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Fim 07. Jan 2016 22:52
af urban
juggernaut skrifaði:Þeir hjá Samsung setrinu segja að appið detti inn í sjónvörpin bráðum
Komið í mitt
Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Fim 07. Jan 2016 23:07
af Nitruz
KermitTheFrog skrifaði:
Loggar þig inn á routerinn í gegnum 192.168.1.1 (user/pass ætti að vera vodafone/vodafone) og þetta ætti að vera einhversstaðar undir Advanced.
Já ég reyndi það og það tókst að breyta dns en það hlýtur að vera eitthvað harðkóðað region settings á sjónvarpinu.

Re: Netflix komið til Íslands
Sent: Fös 08. Jan 2016 08:40
af Jón Ragnar
PlaymoTV voru að setja Ísland inn hjá sér í Switcherinn
Núna gertur maður notað allt
