Síða 2 af 2
Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?
Sent: Þri 08. Des 2015 13:15
af DJOli
Er með 58" Philips 4k sjónvarp sem ég á eftir að skipta út fyrir 55" LG 4k sjónvarp.
Philips tækið er gallað. 400ms svartími.
Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?
Sent: Þri 08. Des 2015 14:17
af Baraoli
60" LG 4K sjónvarp og Yamaha 7.2 með hdmi 2.0 þannig ég er ready

Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?
Sent: Þri 08. Des 2015 14:49
af Halli25
nidur skrifaði:Hvar er allt 4K efnið, finn ekkert að viti á netinu, netflix er ekki með þetta flokkað sem ég sé ;/
Var að fá mér áskrift til að horfa á eitthvað 4k
Síminn er að koma með 4K í pay per view, verður fyrst meistaradeildin og enski boltinn
Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?
Sent: Þri 08. Des 2015 15:33
af Danni V8
Á ekki einusinni sjónvarp. Seldi það þar sem ég notaði það ekki neitt.
Srandard hd dugar alveg fyrir mig
Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?
Sent: Þri 08. Des 2015 16:26
af codec
Halli25 skrifaði:nidur skrifaði:Hvar er allt 4K efnið, finn ekkert að viti á netinu, netflix er ekki með þetta flokkað sem ég sé ;/
Var að fá mér áskrift til að horfa á eitthvað 4k
Síminn er að koma með 4K í pay per view, verður fyrst meistaradeildin og enski boltinn
Hér er ég svo með Vodafone og bara 720p, snökkt. Af hverju í veröldinni er ekki HD rásir í 1080p á þessu TV kerfi hjá þeim, þetta er á ljósleiðara og árið er 2015?
Alvöru HD efni fæ ég bara með öðrum leiðum google play, youtube, netflix og það er ekkert vandamál "buttery smooth". Hef prófað 4k strauma og það spilaðist vel en ég er reyndar ekki með 4k sjónvarp.
Ég er með 50' Panansonic plasma sem er frábært tæki en held þeir séu að hætta í plasmanu. Hvernig er það í dag með ný tæki er Samsung málið eða hvað?
Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?
Sent: Þri 08. Des 2015 17:26
af htmlrulezd000d
vitiði hvaða búðir gætu boðið uppá að prufukeyra 4k leiki ? Þeas með rig tilbúið fyrir fólk að prufa. Er það kannski ekki til í dæminu. Mig langar að skoða möguleika á að kaupa 4k skjá fyrir tölvuleiki en nenni ekki að kaupa blint. Eða er kannski 144hz , 27 tommu skjár betri.
Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?
Sent: Þri 08. Des 2015 17:44
af Predator
Miðað við þetta:
http://www.rtings.com/tv/learn/4k-ultra ... g-compared
Þá finnst mér ólíklegt að menn séu að fara blæða í yfir 75" sjónvörp og þar af leiðandi er gagnið af 4K farið að miklu leiti út um gluggann.
Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?
Sent: Mið 09. Des 2015 17:06
af appel
Ég vil benda mönnum á að... heimabíógræjan þarf að styðja 4K einnig, annars er downsamplað í 1080p.
Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?
Sent: Fim 10. Des 2015 19:05
af Stuffz
Philips 48 tommu 4k tæki ekki curved, nota m.a. með LG G3 + Slimport 4K til að horfa á 4K videó sem maður tekur upp sjálfur.
Er svo að spá í að fá mér Nivdia Shield í jólagjöf, skilst það eigi að vera "best bang for the buck" fyrir 4k afspilun o.s.f
Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?
Sent: Fim 10. Des 2015 20:40
af littli-Jake
var að kaupa 55" Samsung 7línu 4K smart. Svakalega sáttur. Byrjaði á því að fara á youtube og hurfa á eitthvað dýralífsdót. Tók smá tíma að venjast gæðunum. Svakaleg
Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?
Sent: Fim 10. Des 2015 20:50
af svanur08
Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?
Sent: Mið 06. Jan 2016 17:35
af vesi
Jæja kominn með tækið,
http://sm.is/product/55-ultra-hd-smart-led-sjonvarp
Næst er það bara allvöru mediacenter til að spila í þessum gjæðum sem þetta tv. bíður uppá. (ráð vel þeginn)
Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?
Sent: Mið 06. Jan 2016 21:15
af Oak
Færir bara sófann aðeins nær

Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?
Sent: Mán 11. Jan 2016 15:40
af starionturbo
Var að fjárfesta í Sony 55" 4K X850 tæki með Android TV, sé ekki eftir því. Núna er ég hættur að skrifa Plex/XBMC plugin og skrifa bara android app
Næsta mission er að reverse engineera encrypted stöðvar á Amino myndlyklinum frá Vodafone og skrifa Channel App (
linkur). Live stöðvar og mögulega VOD leiguna.
Búinn að side-loada apk skrám, þannig ég get spilað nintendo, dreamcast leiki etc.