x01 power armor chekk eruð þið búnir að finna hann??
Re: Fallout 4 spilun & info skipti
Sent: Fös 20. Nóv 2015 10:15
af demaNtur
Diddmaster skrifaði:x01 power armor chekk eruð þið búnir að finna hann??
Yubb
Re: Fallout 4 spilun & info skipti
Sent: Lau 21. Nóv 2015 00:19
af odduro
Ég er búin að vera safna smá hehe
Re: Fallout 4 spilun & info skipti
Sent: Sun 22. Nóv 2015 03:53
af capteinninn
Ég er með frekar leiðinlegan bug í leiknum hjá mér.
Ég dó næstum því og það varð allt svona grænt og er frekar saturated.
Er búinn að full heala mig, búinn að sofa, taka öll chems sem koma til greina og líka anti addiction dæmið og effectið fer ekki.
Veit einhver hvaða effect þetta er?
Re: Fallout 4 spilun & info skipti
Sent: Sun 22. Nóv 2015 10:17
af Hnykill
capteinninn skrifaði:Ég er með frekar leiðinlegan bug í leiknum hjá mér.
Ég dó næstum því og það varð allt svona grænt og er frekar saturated.
Er búinn að full heala mig, búinn að sofa, taka öll chems sem koma til greina og líka anti addiction dæmið og effectið fer ekki.
Til að fá upp console þarftu að stilla Win á Enskt lyklaborð setup fyrst. prófaðu þetta .
Re: Fallout 4 spilun & info skipti
Sent: Sun 22. Nóv 2015 13:29
af capteinninn
Hnykill skrifaði:
capteinninn skrifaði:Ég er með frekar leiðinlegan bug í leiknum hjá mér.
Ég dó næstum því og það varð allt svona grænt og er frekar saturated.
Er búinn að full heala mig, búinn að sofa, taka öll chems sem koma til greina og líka anti addiction dæmið og effectið fer ekki.
Til að fá upp console þarftu að stilla Win á Enskt lyklaborð setup fyrst. prófaðu þetta .
Vá snilld takk þetta lagaði þetta.
Veit ekki hvort þetta hefur komið upp áður en maður getur notað WASD og músatakkana til að skoða hluti sem eru þarna í Load screen
Re: Fallout 4 spilun & info skipti
Sent: Sun 22. Nóv 2015 13:33
af DJOli
Sæl öll. Ég er ekki búinn að lesa þráðinn, er að forðast það vegna spoilera , en ég niðurhalaði svolitlu sem mig langar að deila með ykkur.
Þið þekkið öll VDSG skilaboðin sem koma þegar leikurinn er að hlaðast, well, það eru tips úr Vault Dweller's Survival Guide.
Ég sótti hann, og ég ætla að deila honum með ykkur í gegnum vefsvæði mitt hjá Símanum, höfum skiptin þannig að ég vona að ekkert ykkar klagi mig til Bethesda, eða Símans. Takk og njótið.
Fullt nafn: Fallout 4 Vault Dweller's Survival Guide - Prima Official Game Guide
Skrá: F4_VDSG.pdf
Stærð: 71,7MB
Hlekkur: http://www.simnet.is/rosberg/F4_VDSG.pdf
Galaxy skrifaði:Console er "Æ" hjá mér á íslensku layout.
Glæsilegt.. takk fyrir þetta
Re: Fallout 4 spilun & info skipti
Sent: Þri 24. Nóv 2015 12:54
af GullMoli
Það var að koma Beta Patch.
New Features
Number pad keys can now be used for remapping
Remapping Activate now works on Quick Container
Fixes
General memory and stability improvements
Fixed issue where equipped weapons become locked after completing Reunions
Fixed issue with When Freedom Calls where the quest would not complete
During Confidence Man, fixed issue where player's health would continuously regenerate
Fixed crash related to jumping into water and reloading saved games
Fixed issue where Launcher would not save God Rays Quality setting properly
This beta update is a work in progress so before opting into the beta, back up your saved games.
Það eru leiðbeiningar á linknum um hvernig skal ná í beta uppfærsluna.
Minna á http://www.nexusmods.com/fallout4/? ef ykkur langar að modda leikinn aðeins. það er nánast allt sem maður vill fá breytt þarna. og ótrúlegustu mod sem maður finnur bara með því að browsa
Re: Fallout 4 spilun & info skipti
Sent: Þri 01. Des 2015 17:07
af Galaxy
Horfa svo á Gopher og vera með allt modding stuff á hreinu
Re: Fallout 4 spilun & info skipti
Sent: Lau 05. Des 2015 22:55
af hakkarin
Fyrst að það er búið að búa til fallout 4 þráð að þá finnst mér að ég verði að deila þessu.