Síða 2 af 2
Re: Vandræði með skjákort
Sent: Þri 06. Okt 2015 15:47
af danniornsmarason
Ehv með hugmynd um hvað ég á að prófa ? :s
Re: Vandræði með skjákort
Sent: Þri 06. Okt 2015 17:20
af rapport
Þú ert búinn að prófa annan skjá og/eða að ræsa af USB kubb, eitthvað linux stýrikerfi eða e-h álíka, það er örugglega ekki baklýsingin farin í skjánnum?
Re: Vandræði með skjákort
Sent: Þri 06. Okt 2015 18:17
af danniornsmarason
rapport skrifaði:Þú ert búinn að prófa annan skjá og/eða að ræsa af USB kubb, eitthvað linux stýrikerfi eða e-h álíka, það er örugglega ekki baklýsingin farin í skjánnum?
Ef skjárinn virkar í safemode, og allt virkar í safemode, og líka þegar ég starta tölvunni upp an þess að hafa drivera fyrir skjakortið, þá ætti skjárinn að virka fínt? :s en er ekki búinn að prufa að boota upp af usb og kann það ekki en kíkji á það, en finnst samt skrítið að "litla" kortið virkaði vel og líka í 1920x1080, þannig ég veit ekki
Re: Vandræði með skjákort
Sent: Þri 06. Okt 2015 20:52
af Alfa
Miðað við það þú ert búin að vera í 2 daga + með þetta vandamál þá mæli ég með fresh install á windows, þess vegna bara á einhvern gamlan disk ef þú vilt ekki skemma installið sem þú ert með núna.
Segjandi það þá myndi ég ekki gefa versta óvini mínum Intertech aflgjafa
