Re: Net yfir rafmagn
Sent: Lau 05. Sep 2015 21:04
Nú ok, maður ætti þá að skoða það.
Hvaða einingar ertu með ?
Hvaða einingar ertu með ?
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://gamma.vaktin.is/
Er búinn að hafa svona í 2x húsum og virkar fínt, bara tengt í sömu töflu og meira að segja núna síðast í fjöltengi með 4 öðrum tækjum, virkaði fínt.Dúlli skrifaði:Nú ok, maður ætti þá að skoða það.
Hvaða einingar ertu með ?
Það er líka nefnilega það. Þetta þyrfti að fara líka í fjöltengi hjá mér.Tiger skrifaði:Er búinn að hafa svona í 2x húsum og virkar fínt, bara tengt í sömu töflu og meira að segja núna síðast í fjöltengi með 4 öðrum tækjum, virkaði fínt.Dúlli skrifaði:Nú ok, maður ætti þá að skoða það.
Hvaða einingar ertu með ?
Á til par ef þú vilt prufa sem ég get lánað þér.
Alveg minnsta mál að fela þetta eða gera þetta snyrtilegt. Meterinn er ekkert hræðilega dýr af rennu og catDúlli skrifaði:Hef spáð í því en það er allt opið hátt í loft á gangi að þetta yrði rosalega áberandi. Að auki er þetta löng vegalengd.Dr3dinn skrifaði:Lista meðfram lofti eða í loftinu sjálfu ef það er mögulegt? (bara catinn)
(kemur rafmagns umræðunni ekki við, en bara skjóta fram hugmynd)
Að draga catinn með fram verður seinasta lausn ef ekkert betra.
Bætt Við :
Takk fyrir að koma með hugmynd
Ég er sjálfur mikið í þessu og finnst þetta viðbjóður þar sem ég sé þetta allstaðar því maður er oft að lenda í því að gera utan liggjandi lagnir.Dr3dinn skrifaði:Alveg minnsta mál að fela þetta eða gera þetta snyrtilegt. Meterinn er ekkert hræðilega dýr af rennu og catDúlli skrifaði:Hef spáð í því en það er allt opið hátt í loft á gangi að þetta yrði rosalega áberandi. Að auki er þetta löng vegalengd.Dr3dinn skrifaði:Lista meðfram lofti eða í loftinu sjálfu ef það er mögulegt? (bara catinn)
(kemur rafmagns umræðunni ekki við, en bara skjóta fram hugmynd)
Að draga catinn með fram verður seinasta lausn ef ekkert betra.
Bætt Við :
Takk fyrir að koma með hugmynd
Segir sá sem gerir þetta á hverjum einasta degi.
Sama hér. Hef ágætis reynslu af svona græjum á sitt hvorri greininni.Olli skrifaði:Edit; sé það sem djoli sagði, virkar hjá mér á milli greina milli hæða í stóru húsi, þetta er einfaldlega rangt
Spila CS:GO á þessu, tek ekki eftir teljandi laggi, er að fá um 50 í ping á erlendum serverum yfirleittCendenZ skrifaði:Getiði spilað tölvuleiki eða streymt hd efni af flakkara gegnum netið ?
Þetta unit er ekki net yfir rafmagn, þetta er bara WIFI repeater sem tengist beint í innstungu. Þ.e tengist núverandi WIFI og endursendir það áfram.Dúlli skrifaði:Hvernig er þetta ef maður fær sér svona net yfir rafmagn þarf maður þá tvö stk eða eitt ?
Sem sagt ef ég kaupi svona þarf ég tvö eintök eða bara eitt ? http://www.elko.is/elko/is/vorur/Netbun ... etail=true
Það sagði eithver við mig að maður þyrfti eingöngu eitt stk.
Akkurat, bjóst við því að maður þyrfti eithvað kit.hagur skrifaði:Þetta unit er ekki net yfir rafmagn, þetta er bara WIFI repeater sem tengist beint í innstungu. Þ.e tengist núverandi WIFI og endursendir það áfram.Dúlli skrifaði:Hvernig er þetta ef maður fær sér svona net yfir rafmagn þarf maður þá tvö stk eða eitt ?
Sem sagt ef ég kaupi svona þarf ég tvö eintök eða bara eitt ? http://www.elko.is/elko/is/vorur/Netbun ... etail=true
Það sagði eithver við mig að maður þyrfti eingöngu eitt stk.
Powerline adaptorar (net yfir rafmagn) koma oftast í pörum og þú verður að nota bæði, annar er sendir og hinn móttakari.
Oft hægt að fá þá staka og í settiDúlli skrifaði:Akkurat, bjóst við því að maður þyrfti eithvað kit.hagur skrifaði:Þetta unit er ekki net yfir rafmagn, þetta er bara WIFI repeater sem tengist beint í innstungu. Þ.e tengist núverandi WIFI og endursendir það áfram.Dúlli skrifaði:Hvernig er þetta ef maður fær sér svona net yfir rafmagn þarf maður þá tvö stk eða eitt ?
Sem sagt ef ég kaupi svona þarf ég tvö eintök eða bara eitt ? http://www.elko.is/elko/is/vorur/Netbun ... etail=true
Það sagði eithver við mig að maður þyrfti eingöngu eitt stk.
Powerline adaptorar (net yfir rafmagn) koma oftast í pörum og þú verður að nota bæði, annar er sendir og hinn móttakari.
Netumferð getur farið í báðar áttir. Hvernig ætlarðu að vera með "sendi" og "móttakara"? Báðar einingarnar þurfa að geta sent og móttekið.hagur skrifaði:Powerline adaptorar (net yfir rafmagn) koma oftast í pörum og þú verður að nota bæði, annar er sendir og hinn móttakari.