Síða 2 af 2
Sent: Þri 14. Des 2004 13:35
af MezzUp
Veitekki alveg, en ætli þetta verði ekki frekar svipað HT og/eða SMP system?
Sent: Þri 14. Des 2004 13:40
af wICE_man
Já, að hafa Dual-core örgjörva er nokkurn vegin það sama og að vera með tvo örgjörva sem nýta sama minnið, það virkar ekkert hraðar nema að forritin sem það keyrir séu multithreaded.
Sent: Þri 14. Des 2004 14:34
af gnarr
hahallur skrifaði:
Er Core Speed ekki klukkuhraði örans ef það eru 2 core's hlýtur 2.5 ghz að vera 5 ghz eða eitthvað álíka.
þú getur prófað að reikna þetta sjálfur..
ef tveir bílar keyra samhliða á 250kmh, eru þeir þá ekki á 500kmh ?
Sent: Þri 14. Des 2004 14:40
af CraZy
nei?

Sent: Þri 14. Des 2004 14:44
af Jakob
nForce 4 Ultra og ekkert annað!
Sent: Þri 14. Des 2004 17:34
af CendenZ
Jakob skrifaði:nForce 4 Ultra og ekkert annað!
sammála, geri það í jan-feb

Sent: Fim 16. Des 2004 18:31
af kristjanm
Ég las einhversstaðar að einhver Intel gaur sagði að með því að hafa single core örgjörva gætu þeir tvöfaldað örgjörvaaflið á næstu fjórum árum, en með því að hafa dual core myndu þeir tífalda það á næstu 4 árum.
Sent: Fös 17. Des 2004 00:14
af dadik
Fyrst um sinn verða þessi kvikindi dýr einfaldlega vegna þess að kubburinn verður stór og þal. dýr í framleiðslu. Tveir örgjörvar á sama kubbinum taka meira pláss en bara einn ekki satt?
Langtímaáhrifin verða aftur á móti þau að við fáum meira og meira af hugbúnaði sem getur nýtt fleiri en einn örgjörva. Í dag eru sárafá forrit sem gera þetta. Og þegar hugbúnaðurinn er orðinn fjölþráða og getur nýtt 2 örgjörva þarf sáralitið til að hann geti nýtt 8 örgjörva o.s.fr.
Það eru fleiri en AMD og Intel að pæla í þessu, t.d. kemur Sun með kubb sem inniheldur 8 örgjörva á næsta ári. The only way is up

Sent: Fös 17. Des 2004 13:32
af hahallur
gnarr skrifaði:hahallur skrifaði:
Er Core Speed ekki klukkuhraði örans ef það eru 2 core's hlýtur 2.5 ghz að vera 5 ghz eða eitthvað álíka.
þú getur prófað að reikna þetta sjálfur..
ef tveir bílar keyra samhliða á 250kmh, eru þeir þá ekki á 500kmh ?
En ef einn klessir á heldur hinn sammt ámfram, þannig þessir örar eru ekki að stoppa til að hikksta.
Sent: Fös 17. Des 2004 13:59
af kristjanm
Fyrst verða dual core örgjörvarnir hægvirkari en single core örgjörvarnir þar eð flest forrit eru single threaded, þ.e. keyra bara einn þráð í einu.
Ég veit ekki með örgjörvana frá AMD, en örgjörvarnir frá Intel munu vera 2,8GHz, 3,0GHz og 3,2GHz, þ.e. á lægri klukkuhraða en single core örgjörvarnir. Áður en að forritin og leikirnir verða gerð fyrir dual og multi-core örgjörva verða þeir að öllum líkindum hægvirkari en einn single core örgjörvi á hærri klukkuhraða.
Sent: Fös 17. Des 2004 14:22
af dadik
Rétt, það er alls ekki víst að þessir nýju kubbar verði hraðvirkari heldur en þeir gömlu í öllum tilvikum. Til að nýta afkastagetuna til fullnustu verður hugbúnaðurinn að vera fjölþráða. En þá máttu líka eiga von á töluverðri aukningun. En eins og þú segir má búast við því að fyrst um sinn verði þeir jafnvel hægvirkari en hraðvirkustu single-core kubbarnir í dag.
Sent: Fös 17. Des 2004 15:00
af gnarr
hahallur skrifaði:
En ef einn klessir á heldur hinn sammt ámfram, þannig þessir örar eru ekki að stoppa til að hikksta.
á hvað er örgjörfinn að fara að klessa ?
hvað ef kjarnarnir keyra á hvorn annann..

Sent: Fös 17. Des 2004 17:34
af MezzUp
gnarr skrifaði:hvað ef kjarnarnir keyra á hvorn annann..

Ef þeir fara nógu hratt; kjarnasamruni

Sent: Fös 17. Des 2004 19:03
af gnarr
*fimm*