Síða 2 af 2
Re: Windows 10 komið út?
Sent: Þri 28. Júl 2015 19:16
af bigggan
Win+R => c:\$windows.~BT
Ekki installa windows 10 enþá, sumir seigja það eðir mikilvæga möppur.
Re: Windows 10 komið út?
Sent: Mið 29. Júl 2015 00:52
af capteinninn
Vitiði hvenær það á að deploya?
Búinn að reserva en hef ekki fengið neina tilkynningu um að þetta sé komið
Re: Windows 10 komið út?
Sent: Mið 29. Júl 2015 07:00
af mercury
Re: Windows 10 komið út?
Sent: Mið 29. Júl 2015 08:01
af braudrist
Re: Windows 10 komið út?
Sent: Mið 29. Júl 2015 09:24
af Skari
Búinn að reserva á bæði leikjavélinni og fartölvunni.
Aftur á móti á leikjatölvunni kemur bara hvítt þegar ég opna w10 notification en á fartölvunni kemur miklu meira, ætti ég að hafa einhverjar áhyggjur að sjá ekki neitt á leikjavélinni ?
Sjáið þetta betur á myndinni sem ég tók af báðum vélunum
https://www.dropbox.com/s/amno4apchah9k ... 0.jpg?dl=0
Re: Windows 10 komið út?
Sent: Mið 29. Júl 2015 09:25
af Heliowin
Mér sýnist að ég geti ekki hlaðið niður windows 10 fyrr en í ágúst samkvæmt
http://windows.microsoft.com/en-us/windows/downloads
Ég veit ekki hvort þetta sé alveg rétt, en ég ætla allavega ekki að uppfæra fyrr en ég get hlaðið þessu fyrst niður, nema þá að hægt sé að gera clean install með þessu upgrade sem fer í gegnum windows update eða slíku.
Re: Windows 10 komið út?
Sent: Mið 29. Júl 2015 09:33
af emmi
Re: Windows 10 komið út?
Sent: Mið 29. Júl 2015 10:56
af Heliowin
Mjög fínt takk fyrir.
Það er bara eitthvað í gangi sem sýnir villu þegar ég byrja að hlaða niður ISO með tólinu eða "something happened".
Re: Windows 10 komið út?
Sent: Fim 30. Júl 2015 22:40
af intenz
Ég var að setja það upp. Bara snilld!
Re: Windows 10 komið út?
Sent: Fim 30. Júl 2015 23:25
af brain
Heliowin skrifaði:
Mjög fínt takk fyrir.
Það er bara eitthvað í gangi sem sýnir villu þegar ég byrja að hlaða niður ISO með tólinu eða "something happened".
Ertu með Enterprise útgáfuna ?
Re: Windows 10 komið út?
Sent: Fös 31. Júl 2015 00:01
af intenz
Heliowin skrifaði:
Mjög fínt takk fyrir.
Það er bara eitthvað í gangi sem sýnir villu þegar ég byrja að hlaða niður ISO með tólinu eða "something happened".
Control Panel:
Region > Administrative Tab > Change System Locale > English United States
Restarta og prófa svo aftur
Re: Windows 10 komið út?
Sent: Lau 01. Ágú 2015 16:22
af Heliowin
brain skrifaði:
Ertu með Enterprise útgáfuna ?
Nei.
intenz skrifaði:Heliowin skrifaði:
Mjög fínt takk fyrir.
Það er bara eitthvað í gangi sem sýnir villu þegar ég byrja að hlaða niður ISO með tólinu eða "something happened".
Control Panel:
Region > Administrative Tab > Change System Locale > English United States
Restarta og prófa svo aftur
Já takk, ég vissi ekki af þessu svo ég gerði bara þetta upgrade og lét virkja leyfið og eftir það reinstallation.
Re: Windows 10 komið út?
Sent: Sun 02. Ágú 2015 13:41
af Dr3dinn
Allt að virka smooth hjá mönnum?
Ég vill engan veginn setja þetta inn nema þetta sé ready ?
Engin óþarfa crash? Eða forrit/leikir sem virka ekki sem skyldi?
Re: Windows 10 komið út?
Sent: Sun 02. Ágú 2015 16:34
af braudrist
Það er eins gott að Chrome fari að spíta í lófana, því Edge er að taka það í rassgatið.
Re: Windows 10 komið út?
Sent: Fös 07. Ágú 2015 01:30
af Swooper
Dr3dinn skrifaði:Allt að virka smooth hjá mönnum?
Ég vill engan veginn setja þetta inn nema þetta sé ready ?
Engin óþarfa crash? Eða forrit/leikir sem virka ekki sem skyldi?
Lenti í smá veseni með (Nvidia) driver fyrst, en það var ekkert mikið mál að laga það. Fyrir utan það hef ég ekki lent í neinu óeðlilegu, engin kröss (nema Firefox, en hann er alltaf að krassa hjá mér öðru hvoru hvort eð er), engir bluescreens, ekkert sem virkar ekki eins og það á að gera.