Síða 2 af 2
Re: IFIXIT toolkit á útsölu
Sent: Fös 17. Apr 2015 13:38
af nidur
gRIMwORLD skrifaði:Ég er til í hóppöntun, má líka henda þá einni Magnetic Project Mat Pro með.
Ég held að hún komi með í bundle pakkanum.
Það getur vel verið að ég skelli mér á svona sett líka.
Re: IFIXIT toolkit á útsölu
Sent: Fös 17. Apr 2015 15:12
af mercury
já mig langar pínu í svona bundle pakka.
Re: IFIXIT toolkit á útsölu
Sent: Lau 18. Apr 2015 00:21
af chaplin
+1 í hóp pöntun.
Er einhver sem er til að sjá um þetta?
Re: IFIXIT toolkit á útsölu
Sent: Mán 20. Apr 2015 10:00
af gRIMwORLD
Ég var að kíkja í gegnum checkout á evrópsku síðunni og sadly þá kemur Ísland ekki upp í country listann hjá þeim.
Búinn að senda þeim skilaboð og bíð svara
Re: IFIXIT toolkit á útsölu
Sent: Mán 20. Apr 2015 10:10
af salisali778
ég er game í hóppöntun! ef það er ekki of seint
Re: IFIXIT toolkit á útsölu
Sent: Mán 20. Apr 2015 13:58
af methylman
Ég get mælt með þessu setti og raunar öllum 4mm WIHA skrúfbitum
http://www.ebay.com/itm/Wiha-75965-65-P ... 25a1668859
Þessi sett eru lífstíðareign kosta að vísu en örugglega endingarbetra en flest annað á markaðnum Þýzkt gæðastál
Á reyndar þetta sett á borðstandi og líkar mjög vel við það
http://www.ebay.com/itm/Wiha-51-Piece-M ... 2599ba7055