Síða 2 af 4

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Sent: Mán 13. Apr 2015 08:32
af machinefart
En hvernig í andskotanum gátu þeir ekki spurt hann?

"já ég tek bara einhverjar random vörur og bý bara til eitthvað svona random vörumerki ekkert á bakvið þetta meira svo bara nota ég svona markaðssetningu eitthvað og þá bara selur þetta sig sjálft"

hvað var fyrsta varan sem þú seldir "svona fitness vörur svona fæðubótarefni eitthvað"

skil ekki alveg hvernig þeir fara að því að spyrja hann ekki um specifics þegar hann er svo rosalega stingandi og óeðlilega unspecific um þetta mál.

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Sent: Mán 13. Apr 2015 09:26
af krat
machinefart skrifaði:En hvernig í andskotanum gátu þeir ekki spurt hann?

"já ég tek bara einhverjar random vörur og bý bara til eitthvað svona random vörumerki ekkert á bakvið þetta meira svo bara nota ég svona markaðssetningu eitthvað og þá bara selur þetta sig sjálft"

hvað var fyrsta varan sem þú seldir "svona fitness vörur svona fæðubótarefni eitthvað"

skil ekki alveg hvernig þeir fara að því að spyrja hann ekki um specifics þegar hann er svo rosalega stingandi og óeðlilega unspecific um þetta mál.
Útaf það sjá allir að þessi gaur talar eintóma steypu.

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Sent: Mán 13. Apr 2015 09:36
af machinefart
neibb

því miður eru fleiri sem telja hann vera the real deal en færri af þeim sem hafa minnst á hann við mig eða öfugt. Fyrir utan það að það hefði verið flott að gefa honum möguleikann að enda flestan vafa ef hann væri raunverulega the real deal. Það að spyrja hann ekki út í þetta er merki um að viðtalendur eru búnir að taka ákvörðun um hvort hann sé real eða ekki í stað þess að leyfa hlustanda að gera það.

Held reyndar að þeir í harmageddon hafi í sakleysi sínu bara verið að kaupa það sem hann sagði, enda virtust þeir ekki hafa kynnt sér þetta neitt fyrir viðtalið.

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Sent: Mán 13. Apr 2015 10:21
af vesley
„Já, hagnaðurinn er milljarðar, eða milljarður.“
Þessi setning dugar mér til að taka öllu sem hann segir með miklum vafa.

Og hvar finn ég vörurnar á Amazon sem hann selur ? Finn það hvergi

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Sent: Mán 13. Apr 2015 10:25
af nidur
*Grát*

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Sent: Mán 13. Apr 2015 21:50
af dbox
Þetta er mjög skrýtið.

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Sent: Þri 14. Apr 2015 00:34
af snaeji
dbox skrifaði:Þetta er mjög skrýtið.
1. Þessi gæji er svikari.
2. Harmageddon tók hrikalega lint og lélegt viðtal við hann.
3. Punktur. Ekkert skrítið við þetta.

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Sent: Fös 17. Apr 2015 02:48
af jardel
Margir segja að hann sé svikari.
Hver eru rökinn fyrir því?

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Sent: Fös 17. Apr 2015 03:29
af Sallarólegur
Vá hvað fólk hérna er biturt og óupplýst.

Það er ekkert að þessum viðskiptahættum, það er þó furðulegt að auglýsa þá.

ÖLL stórfyrirtæki sem þið þekkið í dag láta framleiða í Kína, setja sitt merki á vöruna og selja hana síðan á 10-100x hærra verði.

Hvernig í ósköpunum er hann svindlari frekar en þau fyrirtæki?

Í guðanna bænum ekki láta öfundsýkina fara með ykkur #-o

iPhone hefur yfir árin verið framleiddur á 150-200$ stykkið í Kínverskum verksmiðjum og er síðan seldur með 80% gróða fyrir Apple.

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Sent: Fös 17. Apr 2015 04:57
af snaeji
Ef þú er sallarólegur og lest yfir þráðinn þá sérðu að við erum ekki að gagngrýna álagningu og labeling.

Heldur einungis að efast stórlega um að hann sé í raun að stunda þessi viðskipti. Kannski svolítið hart að stimpla hann svikara.
Höfum í raun ekkert í höndunum annað en að þetta virkar á allar hliðar eins og "komdu á námskeið og vertu líka ríkur" svindl.

Treysti mér samt til að draga sterka ályktun útfrá vefsíðunum og viðtalinu.

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Sent: Fös 17. Apr 2015 09:08
af krat
Sallarólegur skrifaði:Vá hvað fólk hérna er biturt og óupplýst.

Það er ekkert að þessum viðskiptahættum, það er þó furðulegt að auglýsa þá.

ÖLL stórfyrirtæki sem þið þekkið í dag láta framleiða í Kína, setja sitt merki á vöruna og selja hana síðan á 10-100x hærra verði.

Hvernig í ósköpunum er hann svindlari frekar en þau fyrirtæki?

Í guðanna bænum ekki láta öfundsýkina fara með ykkur #-o

iPhone hefur yfir árin verið framleiddur á 150-200$ stykkið í Kínverskum verksmiðjum og er síðan seldur með 80% gróða fyrir Apple.
:-" Lol

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Sent: Sun 19. Apr 2015 20:20
af jardel
Var ekki einhver japani sem græddi mjög mikið á að seja á amazon allt er hægt ef vilji er til staðar og þolinmæði!

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Sent: Sun 19. Apr 2015 22:13
af gamer8
jardel skrifaði:Var ekki einhver japani sem græddi mjög mikið á að seja á amazon allt er hægt ef vilji er til staðar og þolinmæði!
This. Fólk áttar sig ekki á hæfileikunum sem það býr yfir. Guess there is more for me then :). Ég er ekki Daníel samt.

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Sent: Sun 19. Apr 2015 22:18
af urban
Það eru voðalega fáir hérna, ef einhver að kalla hann svikara fyrir að selja þessi námskeið.

Það eru engin hérna að segja að hann geti ekki hafa orðið ríkur á því að selja drasl á amazon.

En ykkur sem að finnst þetta allt vera alveg í orden og ekkert að.

Getið þið sagt mér hvað hann var að selja áður en hann fór að selja þessi námskeið?
Getiði bennt mér á eina vöru sem að þessi aðili hefur vissulega selt í gegnum amazon ?

Það er frekar furðulegt að maðurinn hafi orðið milljarðamæringur með óhemju mikið af fólki í vinnu og hann virðist ekki sjálfur getað bennt á vöru sem að hann hefur selt.

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Sent: Sun 19. Apr 2015 22:21
af gamer8
urban skrifaði:Það eru voðalega fáir hérna, ef einhver að kalla hann svikara fyrir að selja þessi námskeið.

Það eru engin hérna að segja að hann geti ekki hafa orðið ríkur á því að selja drasl á amazon.

En ykkur sem að finnst þetta allt vera alveg í orden og ekkert að.

Getið þið sagt mér hvað hann var að selja áður en hann fór að selja þessi námskeið?
Getiði bennt mér á eina vöru sem að þessi aðili hefur vissulega selt í gegnum amazon ?

Það er frekar furðulegt að maðurinn hafi orðið milljarðamæringur með óhemju mikið af fólki í vinnu og hann virðist ekki sjálfur getað bennt á vöru sem að hann hefur selt.
Hann bara kann aðferðirnar og varð ríkur. That's all that matters. Skiljanlega er fólk öfundsjúkt ef það situr í learned helplessness og neitar að reyna sjálft að breyta lífi sínu.

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Sent: Sun 19. Apr 2015 22:22
af nidur
Give this a rest already.....

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Sent: Sun 19. Apr 2015 22:23
af gamer8
Hagkerfið býður uppá að þú nýtir þér vanþekkingu næsta til að koma þér ofar. Ef það er einhver sem er ósammála þessu þá er sá hinn sami í feitri afneitun.

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Sent: Sun 19. Apr 2015 22:40
af methylman
capteinninn skrifaði:Ég er ánægður samt að sjá að formaður fjárlaganefndar telur þetta vera vera alveg hreint frábært
Ég held að það séu ekkert meðmæli sem á mark sé takandi

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Sent: Sun 19. Apr 2015 22:43
af methylman
gamer8 skrifaði:
urban skrifaði:Það eru voðalega fáir hérna, ef einhver að kalla hann svikara fyrir að selja þessi námskeið.

Það eru engin hérna að segja að hann geti ekki hafa orðið ríkur á því að selja drasl á amazon.

En ykkur sem að finnst þetta allt vera alveg í orden og ekkert að.

Getið þið sagt mér hvað hann var að selja áður en hann fór að selja þessi námskeið?
Getiði bennt mér á eina vöru sem að þessi aðili hefur vissulega selt í gegnum amazon ?

Það er frekar furðulegt að maðurinn hafi orðið milljarðamæringur með óhemju mikið af fólki í vinnu og hann virðist ekki sjálfur getað bennt á vöru sem að hann hefur selt.
Hann bara kann aðferðirnar og varð ríkur. That's all that matters. Skiljanlega er fólk öfundsjúkt ef það situr í learned helplessness og neitar að reyna sjálft að breyta lífi sínu.
Snögg fenginn gróði hverfur oft snögglega eins og við höfum reynslu af :mad

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Sent: Sun 19. Apr 2015 23:33
af gamer8
methylman skrifaði:
gamer8 skrifaði:
urban skrifaði:Það eru voðalega fáir hérna, ef einhver að kalla hann svikara fyrir að selja þessi námskeið.

Það eru engin hérna að segja að hann geti ekki hafa orðið ríkur á því að selja drasl á amazon.

En ykkur sem að finnst þetta allt vera alveg í orden og ekkert að.

Getið þið sagt mér hvað hann var að selja áður en hann fór að selja þessi námskeið?
Getiði bennt mér á eina vöru sem að þessi aðili hefur vissulega selt í gegnum amazon ?

Það er frekar furðulegt að maðurinn hafi orðið milljarðamæringur með óhemju mikið af fólki í vinnu og hann virðist ekki sjálfur getað bennt á vöru sem að hann hefur selt.
Hann bara kann aðferðirnar og varð ríkur. That's all that matters. Skiljanlega er fólk öfundsjúkt ef það situr í learned helplessness og neitar að reyna sjálft að breyta lífi sínu.
Snögg fenginn gróði hverfur oft snögglega eins og við höfum reynslu af :mad
I dunno. Fer bara eftir fólki.

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Sent: Sun 19. Apr 2015 23:39
af gamer8
methylman skrifaði:
gamer8 skrifaði:
urban skrifaði:Það eru voðalega fáir hérna, ef einhver að kalla hann svikara fyrir að selja þessi námskeið.

Það eru engin hérna að segja að hann geti ekki hafa orðið ríkur á því að selja drasl á amazon.

En ykkur sem að finnst þetta allt vera alveg í orden og ekkert að.

Getið þið sagt mér hvað hann var að selja áður en hann fór að selja þessi námskeið?
Getiði bennt mér á eina vöru sem að þessi aðili hefur vissulega selt í gegnum amazon ?

Það er frekar furðulegt að maðurinn hafi orðið milljarðamæringur með óhemju mikið af fólki í vinnu og hann virðist ekki sjálfur getað bennt á vöru sem að hann hefur selt.
Hann bara kann aðferðirnar og varð ríkur. That's all that matters. Skiljanlega er fólk öfundsjúkt ef það situr í learned helplessness og neitar að reyna sjálft að breyta lífi sínu.
Snögg fenginn gróði hverfur oft snögglega eins og við höfum reynslu af :mad
Daníel var orðinn þreyttur á að fara í háskólanám og vera þar í 4 ár og fá svo starf með 400þús á mánuði og þurfa að gefa upp allan sinn tíma forever. What a load of shit ef maður spáir í því. Frekar nota hausinn og byggja upp sitt eigið veldi.

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Sent: Mán 20. Apr 2015 00:36
af Lexxinn
Gamer8;
Þú átt 5 comment á þessum þræði á innan við 2 klukkutímum. Það væri gaman að sjá þig hætta þessu Gúrú/hakkarin (eða hvað þeir kalla sig allir) rifrildi og innihaldslausa tánings ranti. Ég hef sjálfur enga trú á því að þessi Daníel Auðunsson hafi stofnað eitthvert milljón, milljarðs eða milljarða dollara fyrirtæki sem hann veit ekki einu sinni andvirði á.

Fyrst þú hefur svona ótrúlega mikla trú á honum væri gaman ef þú gætir sýnt fram á afrek hans eða ríkidæmi?

Eftir nokkrar mismunandi google leitir fann ég ekkert nema þetta;
Video frá árinu 2013 sem á að selja svipað námskeið og þarna á hann að vera græða 300 þúsund dollara á mánuði! Það gera 40,5 milljónir íslenskar (mv. 1$=135kr, gengið í dag). Þrátt fyrir að selja vörur fyrir þessa gífurleu upphæð finnst ekkert um hann á Amazon nema þessi account sem inniheldur ekkert nema 12 review á bókum og 11 þeirra eru frá árinu 2012.

Eins og allir tóku eftir bókstaflega rúnkaði fréttanetið þessum gæja alveg hægri vinstri. Í þessari frétt frá fréttanetinu er sagt að 22 ára hafi hann orðið ríkari en flestir aðrir. Skv því hafi það átt að vera árið 2011. Ísland enn á hvolfi, allir að hella sér yfir sjálfstæðisflokkinn og landsbankann til skiptist en strax og hinir minnstu hlutir gerast í samfélaginu kemst það í fréttir. Hvað hefur komið í veg fyrir það að MBL eða Vísir hafi fjallað um það þá?

Furðulegt að í óklipptu viðtali í gegnum Google+ á ca 12:15 þar sem hann biður um dæmi og útskýringar á tíbískri vöru fyrir þessa "söluherferð" að það sé strax opið í vafranum og Ryan hendir strax fram punktum sem maður mundi halda að kæmu fram á þessu námskeiði. Ég nennti ekki að horfa lengur en út 20. mín á þessu video svo ég hef ekki mikið meira að segja um það, nema funky að sá sem er að taka "viðtalið" er með nákvæmlega eins PS3 headphones og litli bróðir minn notar.

Lokað er fyrir comment á myndbandið á youtube og það var sett inn 21. júní 2014 og þar segir að það loki fyrir skráningu á námskeiðið þann 24. júní.... samt er verið að troða þessu ofan í Íslendinga fyrst núna? Þetta "insight into the company" gæti alveg eins verið tekið í sturtuklefa í Tokyo/Hong Kong, sýnir ekkert fyrirtæki. Leitaðu "company insight" á youtube og þá sérð þú hvað insight video eru.

Google leit af þessum snilling gefur ekkert nema 4x myndir af honum í h&m bolum og svo bara eitthverjar random myndir. Þetta einfaldlega getur ekki staðist og það hefur ekki komið neitt fram sem styður þessar sögur. Sorry en þetta er bara enn eitt "námskeiðssvindið" eða fáranleg auglýsing hjá Amazon.

End of discussion, plís læsið þessum þræði.

Edit1; ég dró eitt nafn úr viðlíkingunni þar sem þessum post var hent upp í full mikilli fljótfærni.

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Sent: Mán 20. Apr 2015 05:55
af snaeji
gamer8 skrifaði:Hagkerfið býður uppá að þú nýtir þér vanþekkingu næsta til að koma þér ofar. Ef það er einhver sem er ósammála þessu þá er sá hinn sami í feitri afneitun.
Ef ég get selt 20 þúsund króna tölvu á hundrað þúsund á bland væri ég bara að nýta mér hagkerfið ?

Ef þér finnst þetta réttlætanlegt þá:
Ég vona að þú eigir eftir að þroskast, því ef ekki ertu eflaust alvarlega siðblindur.
Og endilega ekki svara því ég veit hvaða ömurlegu rök munu fylgja

/edit: bætt inn texta sem gleymdist að skrifa

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Sent: Mán 20. Apr 2015 07:45
af tdog
HÆTTIÐ AÐ TALA NIÐUR ÍSLENSKT ATVINNULÍF!

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Sent: Mán 20. Apr 2015 09:21
af rapport
Lexxi, ekki bendla mig við þetta og þar að auki, þá trölla ég hvorki né rökræði undir dulnefni, ég hef það mikla trú á samfélaginu okkar að það sé rúm fyrir skoðanir allra.

Það er keðjubréfalykt af þessu, þetta er augljóslega ekki for real.

Reyndar þá er alltaf að koma betur og betur í ljós að íslenska hagkerfið, íslenski draumurinn gengur út á að skapa sér "arbitrage" tækifæri, að kaupa ódýrt og selja dýrt með sem minnstri áhættu.

Verðmætasköpun innanlands felst í þessu að allt of miklu leiti.

Fólk er farið að sjá í gegnum þetta enda nánast allir með internet og aðgang að alibaba...