Síða 2 af 2

Re: Samsung Galaxy S6, S6 EDGE (VI)

Sent: Mið 04. Maí 2016 09:42
af DJOli
Er búinn að vera með S6-una mína núna í tæpt ár með Spigen heavy duty tough armor hulstrinu, og ég er bara mjög sáttur.
Reyndar er ég ekki alveg 100% með símann, það eru farnar að myndast yfirborðsrispur á skjánum.

Annað sem ég lenti í með símann þegar ég var búinn að vera með hann í nokkra mánuði þá hrundi Gallery-ið sem og tónlistargeymslan þannig að ég hef ekki aðgang að nokkur hundruð ljósmynda, myndbanda og laga nema með að browsa símann í my files. Þetta hefur verið óþægilegt, en ég get komist hjá þessu einmitt með my files, og með því að færa þá skrárnar annað, eina skrá í einu.

Er búinn að fresta factory reset í allt of langann tíma.
Var að fá uppfærslu í símann fyrir nokkrum dögum sem er 1,1gb. Ég hef ekki sett hana inn ennþá, ætla að geyma hana uns ég geri factory reset og losna við smá pláss á símanum :)

Re: Samsung Galaxy S6, S6 EDGE (VI)

Sent: Fös 06. Maí 2016 08:16
af nidur
DJOli skrifaði:en ég get komist hjá þessu einmitt með my files, og með því að færa þá skrárnar annað, eina skrá í einu.
Geturðu ekki notað total commander til að færa allar skrárnar í einu á réttan stað?

Einnig þá setti ég inn uppfærsluna og síminn er töluvert betri.

Er á leiðinni að finna mér root fyrir hann samt, var að bíða eftir uppfærslunni...

Re: Samsung Galaxy S6, S6 EDGE (VI)

Sent: Fös 06. Maí 2016 08:58
af DJOli
nidur skrifaði:
DJOli skrifaði:en ég get komist hjá þessu einmitt með my files, og með því að færa þá skrárnar annað, eina skrá í einu.
Geturðu ekki notað total commander til að færa allar skrárnar í einu á réttan stað?

Einnig þá setti ég inn uppfærsluna og síminn er töluvert betri.

Er á leiðinni að finna mér root fyrir hann samt, var að bíða eftir uppfærslunni...
Er hægt að roota S6? Mér skyldist að ekki væri hægt að roota S6 þar sem það að geta tekið batterýið úr væri mikilvægur partur af ferlinu :/

Re: RE: Re: Samsung Galaxy S6, S6 EDGE (VI)

Sent: Fös 06. Maí 2016 10:56
af hfwf
DJOli skrifaði:
nidur skrifaði:
DJOli skrifaði:en ég get komist hjá þessu einmitt með my files, og með því að færa þá skrárnar annað, eina skrá í einu.
Geturðu ekki notað total commander til að færa allar skrárnar í einu á réttan stað?

Einnig þá setti ég inn uppfærsluna og síminn er töluvert betri.

Er á leiðinni að finna mér root fyrir hann samt, var að bíða eftir uppfærslunni...
Er hægt að roota S6? Mér skyldist að ekki væri hægt að roota S6 þar sem það að geta tekið batterýið úr væri mikilvægur partur af ferlinu :/
Easy að roota, auðvita leiðinlegt að geta ekki tekið batteryð af, en skiptir litlu.

Sent from my SM-G925F using Tapatalk

Re: RE: Re: Samsung Galaxy S6, S6 EDGE (VI)

Sent: Fös 06. Maí 2016 19:01
af nidur
hfwf skrifaði:Easy að roota,
Ef þú veist um góða leið til að roota nýjustu uppfærsluna þá væri gaman að fá þann link ;)

Re: Samsung Galaxy S6, S6 EDGE (VI)

Sent: Fös 06. Maí 2016 19:57
af Viggi
Var nú að roota s7 í gær og það flaug í gegn

Re: RE: Re: RE: Re: Samsung Galaxy S6, S6 EDGE (VI)

Sent: Fös 06. Maí 2016 21:11
af hfwf
nidur skrifaði:
hfwf skrifaði:Easy að roota,
Ef þú veist um góða leið til að roota nýjustu uppfærsluna þá væri gaman að fá þann link ;)
Xda er vinur þinn s6 edge forums, og chainfire rootið td.

Sent from my SM-G925F using Tapatalk