Pre-orderaði hann bara til að spila með liðinu, hef annars ekki verið mikil GTA aðdáandi hingað til kannski breytist það
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
Sent: Fös 10. Apr 2015 21:02
af Sucre
ég sótti leikinn af steam og þetta voru ekki nema svona 10 gb sem töldust sem erlent dl þann daginn svo þetta hlýtur að vera speglað eitthvað hingað innanlands hja vodafone eða þá að þetta sé p2p. er með Download region á iceland & greenland
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
Sent: Fös 10. Apr 2015 21:07
af Moldvarpan
Hjorleifsson skrifaði:Pre-orderaði hann bara til að spila með liðinu, hef annars ekki verið mikil GTA aðdáandi hingað til kannski breytist það
Ég spilaði GTA IV akkurat ekkert, enda var hann svo illa gerður að hann var algjört sorp.
Ég hef verið HOOKED á GTA V í PS3 sem ég hef verið að spila hjá vini mínum, þótt ég gjörsamlega HATI console tölvur.
Svo tíminn sem Rockstar hefur gefið sér í að gera leikinn fyrir PC, þá er ég fullviss um að þetta eigi eftir að vera einhver allra besti leikur sem komið hefur út á PC. Grafíkin er hrikalega flott, gameplay-ið er æðislegt, flottir bílar, byssur, flugvélar og allur fjandinn.
Þetta er all around leikur sem maður fær mjöööööög seint leið á. Hann er mjög fjölbreyttur.
Ekki eins og WOW, eða D3, þar sem maður endar á því að gera það sama aftur og aftur, eftir að hafa spilað leikinn í smá stund. ( Hunta gear )
Og ég er gamalt leikjanörd, byrjaði að LANA á 333Mhz skrímsli.
Ég skal veðja 500kalli, að þú átt eftir að elska leikinn og verða totally Hooked.
Alltaf koma þessir leikir út rétt fyrir próf. Hvað er í gangi?
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
Sent: Fös 10. Apr 2015 22:19
af HalistaX
Á því miður ekki fyrir þessum. Tölvuleikja budgetið fyrir mars/apríl fór í Battlefield Hardline og Premium. En gæti samt ekki verið sáttari.
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
Sent: Sun 12. Apr 2015 07:55
af Moldvarpan
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
Sent: Mán 13. Apr 2015 17:03
af Moldvarpan
Þetta fer að bresta á Kl.23:00 í kvöld verður hægt að kveikja á snilldinni! Jíha
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
Sent: Mán 13. Apr 2015 17:12
af Hrotti
Moldvarpan skrifaði:Þetta fer að bresta á Kl.23:00 í kvöld verður hægt að kveikja á snilldinni! Jíha
maður gæti haldið að þú sért pínu spenntur
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
Sent: Mán 13. Apr 2015 17:34
af Frost
Nvidia driverinn fyrir GTA V er kominn, mæli með að henda honum upp!
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
Sent: Mán 13. Apr 2015 17:36
af jojoharalds
HalistaX skrifaði:Á því miður ekki fyrir þessum. Tölvuleikja budgetið fyrir mars/apríl fór í Battlefield Hardline og Premium. En gæti samt ekki verið sáttari.
HAHAHA sama hér (kaupi hann samt )
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
Sent: Mán 13. Apr 2015 18:46
af hfwf
Frost skrifaði:Nvidia driverinn fyrir GTA V er kominn, mæli með að henda honum upp!
Fólk er að BSODA útaf honum. Heads up.
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
Sent: Mán 13. Apr 2015 18:52
af Moldvarpan
Úff JÁ! ég er spenntur
Er búinn að bíða svoooo lengi eftir að leikurinn komi á PC
Ég er með AMD kort, þeir hafa ekki gefið neinn driver út nýlega. Hef fulla trú á að þetta eigi eftir að vera í góðu lagi hjá mér, annars bara ét ég þessi orð ofaní mig
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
Sent: Mán 13. Apr 2015 18:59
af Snorrlax
Moldvarpan skrifaði:Úff JÁ! ég er spenntur
Er búinn að bíða svoooo lengi eftir að leikurinn komi á PC
Ég er með AMD kort, þeir hafa ekki gefið neinn driver út nýlega. Hef fulla trú á að þetta eigi eftir að vera í góðu lagi hjá mér, annars bara ét ég þessi orð ofaní mig
þeir eru að fara að release AMD driverunum fyrir GTA V í dag
Finnst best að bíða aðeins þangað til helstu gallar hafa verið lagfærði.
En til allra sem eru búnir að versla hann þá segi ég GAME ON!
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
Sent: Mán 13. Apr 2015 19:46
af Frost
zedro skrifaði:Hvernig ég hugsa um pre-order:
Finnst best að bíða aðeins þangað til helstu gallar hafa verið lagfærði.
En til allra sem eru búnir að versla hann þá segi ég GAME ON!
Það verður hent inn status report í kvöld til þeirra sem eru að bíða
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
Sent: Mán 13. Apr 2015 21:48
af kizi86
er einhver sem getur hent þessum preload skrám upp á icetracker(deildu) ? er að fá suddalega lélegan hraða frá rockstar.. búinn að prufa torrentið hjá kickass og sama sagan þar.. vill geta spilað þetta um leið! (á bara 20GB eftir..)
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
Sent: Mán 13. Apr 2015 22:06
af moc133
Sælir vaktarar, vitiði hvort ég geti runnað honum á mininum á þessu?
Canyourunit segir upgrade á video card en samt stendur að ég sé með nóg fyrir Minimum attributes á gpu. Veit alveg að þessi tölva er alls ekki að fara að hakka leikinn í sig langaði samt bara að kíkja aðeins í hann í low gfx
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
Sent: Mán 13. Apr 2015 22:12
af Xovius
moc133 skrifaði:Sælir vaktarar, vitiði hvort ég geti runnað honum á mininum á þessu?
Canyourunit segir upgrade á video card en samt stendur að ég sé með nóg fyrir Minimum attributes á gpu. Veit alveg að þessi tölva er alls ekki að fara að hakka leikinn í sig langaði samt bara að kíkja aðeins í hann í low gfx
Gætir þurft að sætta þig við frekar léleg gæði en þú ættir alveg að runna hann. Annars er engin leið að vita það fyrir víst fyrr en eftir um 2 tíma
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
Sent: Mán 13. Apr 2015 22:14
af moc133
Xovius skrifaði:
moc133 skrifaði:Sælir vaktarar, vitiði hvort ég geti runnað honum á mininum á þessu?
Canyourunit segir upgrade á video card en samt stendur að ég sé með nóg fyrir Minimum attributes á gpu. Veit alveg að þessi tölva er alls ekki að fara að hakka leikinn í sig langaði samt bara að kíkja aðeins í hann í low gfx
Gætir þurft að sætta þig við frekar léleg gæði en þú ættir alveg að runna hann. Annars er engin leið að vita það fyrir víst fyrr en eftir um 2 tíma
Þakka svarið Verður spennandi að lesa þennan þráð á næstu kl tímum for sure. Ég spilaði þennan leik mjög mikið 2013 og 14 í PS3 er búinn að fylgjast með pc release síðan það var tilkynnt.
Btw sé að þú ert með eitthvað beast þarna ætti ekki að vera erfitt fyrir þig að tæta hann í sig