Síða 2 af 2

Sent: Sun 05. Des 2004 16:46
af gnarr
það er ekki hægt að búa til tölvu þar sem að eitthvað er ekki að "hægja" á öðru í henni.

ef þú ert með súper skjákort, þá er örjgörfinn líklegast ekki að halda í við það. og ef þú ert með súper örgjörfa, þá er skjákortið líklegast ekki að halda í hann.

Sent: Sun 05. Des 2004 21:00
af Stebbi_Johannsson
gnarr skrifaði:það er ekki hægt að búa til tölvu þar sem að eitthvað er ekki að "hægja" á öðru í henni.

ef þú ert með súper skjákort, þá er örjgörfinn líklegast ekki að halda í við það. og ef þú ert með súper örgjörfa, þá er skjákortið líklegast ekki að halda í hann.


En ef maður er með súperörgjörva og súperskjákort, hvað þá?

Sent: Sun 05. Des 2004 21:13
af MezzUp
Stebbi_Johannsson skrifaði:En ef maður er með súperörgjörva og súperskjákort, hvað þá?

Þá er vinnsluminnið að hægja á, eftir það HD, svo t.d. einhver bus á móðurborðinu......... :P

Sent: Sun 05. Des 2004 21:27
af hahallur
Æji helv... útúrsnúningar :hnuss

nei nei bara grín :)