Síða 2 af 3

Re: Hvað finnst ykkur um þessa geirvörtubyltingu á twitter ?

Sent: Fim 26. Mar 2015 23:45
af lukkuláki

Re: Hvað finnst ykkur um þessa geirvörtubyltingu á twitter ?

Sent: Fös 27. Mar 2015 00:21
af benderinn333
Sá þetta á Sjomlatips... ætla ekkert að kommenta á þetta vildi bara deila leifa ykkur að setja útá þetta :O :)
https://scontent-lhr.xx.fbcdn.net/hphot ... e=55A535C2

Re: Hvað finnst ykkur um þessa geirvörtubyltingu á twitter ?

Sent: Fös 27. Mar 2015 00:29
af GullMoli
benderinn333 skrifaði:Sá þetta á Sjomlatips... ætla ekkert að kommenta á þetta vildi bara deila leifa ykkur að setja útá þetta :O :)
https://scontent-lhr.xx.fbcdn.net/hphot ... e=55A535C2
Sé ekki hvað sé svona slæmt við að þetta sé þarna, "þetta eru bara brjóst".

Það eru nokkur þúsund manns með aðgengi að Deildu en (nánast) hver einasti net-tengdi einstaklingur í heiminum með aðgengi að Twitter þar sem þetta er nú þegar.

Re: Hvað finnst ykkur um þessa geirvörtubyltingu á twitter ?

Sent: Fös 27. Mar 2015 00:48
af hakkarin
Smá spurning til ykkar...

Segjum að geðveikt feitur og ógeðslegur gaur labbi hálfnakinn inn á vinnustaðinn og fái alla til þess að gapa yfir sjónmenguninni sem að hann er búin að búa til, og að fólk biðji hann þar að leiðandi að klæða sig. Eru það þá allir hinir á vinnustaðnum sem að eru að sýna ljóta gaurnum ótilitssemi en ekki öfugt?

Re: Hvað finnst ykkur um þessa geirvörtubyltingu á twitter ?

Sent: Fös 27. Mar 2015 01:12
af rapport
hakkarin skrifaði:Smá spurning til ykkar...

Segjum að geðveikt feitur og ógeðslegur gaur labbi hálfnakinn inn á vinnustaðinn og fái alla til þess að gapa yfir sjónmenguninni sem að hann er búin að búa til, og að fólk biðji hann þar að leiðandi að klæða sig. Eru það þá allir hinir á vinnustaðnum sem að eru að sýna ljóta gaurnum ótilitssemi en ekki öfugt?
Er þetta ekki scetch ur Seinfeld?

Re: Hvað finnst ykkur um þessa geirvörtubyltingu á twitter ?

Sent: Fös 27. Mar 2015 02:18
af Henjo
hakkarin skrifaði:Smá spurning til ykkar...

Segjum að geðveikt feitur og ógeðslegur gaur labbi hálfnakinn inn á vinnustaðinn og fái alla til þess að gapa yfir sjónmenguninni sem að hann er búin að búa til, og að fólk biðji hann þar að leiðandi að klæða sig. Eru það þá allir hinir á vinnustaðnum sem að eru að sýna ljóta gaurnum ótilitssemi en ekki öfugt?
Ég held nú að það sé óviðeigandi að vera hálfnakinn á flestum vinnustöðum hvort sem þú sért "ljótur" eða "fallegur"

Konur eiga alveg jafn mikinn rétt að vera á brjóstunum og karlar. Það að þið teljið brjóst=kynlíf er ykkar vandamál. Ekki annara. Og nei, brjóst á konu er ekki kynfæri.

Re: Hvað finnst ykkur um þessa geirvörtubyltingu á twitter ?

Sent: Fös 27. Mar 2015 02:38
af MrSparklez
hakkarin skrifaði:
Hrotti skrifaði:http://lemurinn.is/2011/12/12/handtekna ... otleggina/

Þessar voru líka bara athyglissjúkar. :face

Mynd
Þetta er nefnilega svo sambærilegt...
Helduru ekki að það hafi verið sagt nákvæmlega sama hlutinn þá ? ''Læri eru kanski ekki kynfæri en ef kvenmenn halda að kallar sjái ekkert kynferðislegt við þau...dream on!''

Ég efast ekki um að ef að þessi bylting deyr ekki út þá geta konur vonandi loksins farið farið berar að ofan í sund eða í sólbað án þess að það sé eitthvað taboo, Róm var ekki byggð á einum degi.

Re: Hvað finnst ykkur um þessa geirvörtubyltingu á twitter ?

Sent: Fös 27. Mar 2015 02:48
af hakkarin
Ég get lofað ykkur því að 99% karlmanna er skítsama hvort að brjóst séu "skilgreind" sem kynfæri eða ekki. Ég efa það stórlega að þetta barnalega kjaftæði eða "bylting" eins og sumir ykkar kalla þetta eigi eftir að hjálpa málstað þessa fólks. Flestir sem að ekki eru með þroska á við 16 ára ungling hrista líklega bara á sér hausinn.

Re: Hvað finnst ykkur um þessa geirvörtubyltingu á twitter ?

Sent: Fös 27. Mar 2015 03:10
af MrSparklez
hakkarin skrifaði:Ég get lofað ykkur því að 99% karlmanna er skítsama hvort að brjóst séu "skilgreind" sem kynfæri eða ekki. Ég efa það stórlega að þetta barnalega kjaftæði eða "bylting" eins og sumir ykkar kalla þetta eigi eftir að hjálpa málstað þessa fólks. Flestir sem að ekki eru með þroska á við 16 ára ungling hrista líklega bara á sér hausinn.
Það vill nú reyndar svo skemmtilega til að ég er akkúrat 16 ára unglingur. Afhverju efastu samt um það ? Ég efast alls ekki um það að þetta mun hafa stór áhrif í framtíðinni, sérstaklega þegar við unga kynslóðin erum nánast öll á sama máli varðandi þessa byltingu, auðvitað verða alltaf einhverjir á móti þessu alveg eins og það eru ennþá til rasistar en rasismi hefur án efa stórminnkað seinustu 50-60 árin.

Re: Hvað finnst ykkur um þessa geirvörtubyltingu á twitter ?

Sent: Fös 27. Mar 2015 06:53
af Semboy
haha "karlar meiga tat, afhverju ekki vid?" tat er essi spurning ad gera essu folki klikkada
holly shit, gaeti Einstein svarad essu?

Re: Hvað finnst ykkur um þessa geirvörtubyltingu á twitter ?

Sent: Fös 27. Mar 2015 16:32
af hakkarin
MrSparklez skrifaði:auðvitað verða alltaf einhverjir á móti þessu alveg eins og það eru ennþá til rasistar en rasismi hefur án efa stórminnkað seinustu 50-60 árin.
Er það já? Eftir því sem að ég get séð að þá eru stefnur vinstrimanna í innflytjendamálum búnar að faila svo mikið að and-inflytjendaflokkar á hægri-kantinum virðast vera að vaxa út um allt. Tökum bara Front Nationale í Frakklandi og Svíþjóðar-demokratana sem dæmi.

Re: Hvað finnst ykkur um þessa geirvörtubyltingu á twitter ?

Sent: Fös 27. Mar 2015 16:41
af Hrotti
hakkarin skrifaði:
MrSparklez skrifaði:auðvitað verða alltaf einhverjir á móti þessu alveg eins og það eru ennþá til rasistar en rasismi hefur án efa stórminnkað seinustu 50-60 árin.
Er það já? Eftir því sem að ég get séð að þá eru stefnur vinstrimanna í innflytjendamálum búnar að faila svo mikið að and-inflytjendaflokkar á hægri-kantinum virðast vera að vaxa út um allt. Tökum bara Front Nationale í Frakklandi og Svíþjóðar-demokratana sem dæmi.

Finnst þér líklegt að rasismi sé meiri í dag en 1955?

Re: Hvað finnst ykkur um þessa geirvörtubyltingu á twitter ?

Sent: Fös 27. Mar 2015 17:44
af hakkarin
Hrotti skrifaði:
hakkarin skrifaði:
MrSparklez skrifaði:auðvitað verða alltaf einhverjir á móti þessu alveg eins og það eru ennþá til rasistar en rasismi hefur án efa stórminnkað seinustu 50-60 árin.
Er það já? Eftir því sem að ég get séð að þá eru stefnur vinstrimanna í innflytjendamálum búnar að faila svo mikið að and-inflytjendaflokkar á hægri-kantinum virðast vera að vaxa út um allt. Tökum bara Front Nationale í Frakklandi og Svíþjóðar-demokratana sem dæmi.

Finnst þér líklegt að rasismi sé meiri í dag en 1955?
Ef að hlutirnir halda áfram á sömu leið og þeir eru núna að þá get ég ekkert útilokað að það verði þannig á endanum.

Re: Hvað finnst ykkur um þessa geirvörtubyltingu á twitter ?

Sent: Fös 27. Mar 2015 18:51
af SIKk
hakkarin skrifaði:
Hrotti skrifaði:
hakkarin skrifaði:
MrSparklez skrifaði:auðvitað verða alltaf einhverjir á móti þessu alveg eins og það eru ennþá til rasistar en rasismi hefur án efa stórminnkað seinustu 50-60 árin.
Er það já? Eftir því sem að ég get séð að þá eru stefnur vinstrimanna í innflytjendamálum búnar að faila svo mikið að and-inflytjendaflokkar á hægri-kantinum virðast vera að vaxa út um allt. Tökum bara Front Nationale í Frakklandi og Svíþjóðar-demokratana sem dæmi.

Finnst þér líklegt að rasismi sé meiri í dag en 1955?
Ef að hlutirnir halda áfram á sömu leið og þeir eru núna að þá get ég ekkert útilokað að það verði þannig á endanum.
Hahahaaha! ](*,) Æðislegur þráður en þetta comment fékk mig fyrst til að hlægja :sleezyjoe
Takk fyrir að vera svona mikið þú, yndislegi "hakkarin"

Re: Hvað finnst ykkur um þessa geirvörtubyltingu á twitter ?

Sent: Fös 27. Mar 2015 21:23
af hakkarin
zjuver skrifaði:
hakkarin skrifaði:
Hrotti skrifaði:
hakkarin skrifaði:
MrSparklez skrifaði:auðvitað verða alltaf einhverjir á móti þessu alveg eins og það eru ennþá til rasistar en rasismi hefur án efa stórminnkað seinustu 50-60 árin.
Er það já? Eftir því sem að ég get séð að þá eru stefnur vinstrimanna í innflytjendamálum búnar að faila svo mikið að and-inflytjendaflokkar á hægri-kantinum virðast vera að vaxa út um allt. Tökum bara Front Nationale í Frakklandi og Svíþjóðar-demokratana sem dæmi.

Finnst þér líklegt að rasismi sé meiri í dag en 1955?
Ef að hlutirnir halda áfram á sömu leið og þeir eru núna að þá get ég ekkert útilokað að það verði þannig á endanum.
Hahahaaha! ](*,) Æðislegur þráður en þetta comment fékk mig fyrst til að hlægja :sleezyjoe
Takk fyrir að vera svona mikið þú, yndislegi "hakkarin"
Vísar þú því á bug að andstaða geng innflytjendum er búinn að aukast hægt og rólega síðasliðin ár í Evrópu?

Re: Hvað finnst ykkur um þessa geirvörtubyltingu á twitter ?

Sent: Fös 27. Mar 2015 23:28
af DabbiGj
Þeirra líkami, þeirra ákvörðun.
Finnst þetta frábært framtak og að sama skapi hálf glataðir þeir aðilar sem reyna að gera lítið úr þessum konum og stelpum sem eru að berjast fyrir einhverju sem að þær telja að ættu að vera þeirra réttindi.

P.s. stay on topic

Re: Hvað finnst ykkur um þessa geirvörtubyltingu á twitter ?

Sent: Lau 28. Mar 2015 00:21
af hakkarin
Svona af forvitni, hvað eruð þið gamlir?

Re: Hvað finnst ykkur um þessa geirvörtubyltingu á twitter ?

Sent: Lau 28. Mar 2015 01:01
af Henjo
hakkarin skrifaði:Svona af forvitni, hvað eruð þið gamlir?
20, þú?

Re: Hvað finnst ykkur um þessa geirvörtubyltingu á twitter ?

Sent: Lau 28. Mar 2015 01:10
af Hrotti
hakkarin skrifaði:Svona af forvitni, hvað eruð þið gamlir?

38

Re: Hvað finnst ykkur um þessa geirvörtubyltingu á twitter ?

Sent: Lau 28. Mar 2015 01:16
af MrSparklez
hakkarin skrifaði:Svona af forvitni, hvað eruð þið gamlir?
16 ára, þætti áhugavert að vita hversu gömul/gamall þú ert ?

Re: Hvað finnst ykkur um þessa geirvörtubyltingu á twitter ?

Sent: Lau 28. Mar 2015 01:23
af DabbiGj
28

Re: Hvað finnst ykkur um þessa geirvörtubyltingu á twitter ?

Sent: Lau 28. Mar 2015 02:43
af hakkarin
Henjo skrifaði:
hakkarin skrifaði:Svona af forvitni, hvað eruð þið gamlir?
20, þú?
24 ára.

Re: Hvað finnst ykkur um þessa geirvörtubyltingu á twitter ?

Sent: Lau 28. Mar 2015 03:01
af Henjo
hakkarin skrifaði:
Henjo skrifaði:
hakkarin skrifaði:Svona af forvitni, hvað eruð þið gamlir?
20, þú?
24 ára.
hmm ok.

Afhverju finnst þér samt að kvennmenn eiga að hylja brjóst sín ef þær fara t.d í sund eða eru í sólbaði eða eithvað. Ertu með eithverja góða ástæðu?

Re: Hvað finnst ykkur um þessa geirvörtubyltingu á twitter ?

Sent: Lau 28. Mar 2015 03:08
af Danni V8
Það má dæma um hvort þetta sé rétta aðferðin eða ekki. En ef einhverri breytingu á að ná einhverntíman þá þarf að vekja athygli á málstaðnum og ef það er tilgangurinn með þessu þá er svo sannarlega búið að ná athygli og það á heimsvísu.

En miðað við þá sem ég hef talað við in person og eru á móti þessu þá eru það allt einhverskonar gamaldags hugsandi fólk sem virðist vera fúlt á móti öllu hvort sem er. Ég er ekki að segja að allir sem eru á móti þessu séu þannig fólk, heldur virðist ég einungis hafa hitt á þannig fólk sem er á móti þessu.

En það sem ég myndi sjá fyrir mér sem endanlegt markmið er hreinlega að konur megi bera sig líkt og karlar þegar þær vilja, í sundi, á ströndum og svona. En ekki að þær verði bara gangandi um berar að ofan út í bæ eins og ekkert sé eðlilegra, bara því þær meiga það. Það er nú ekki algengt að karlar geri það þó það sé ekki talið eins mikið taboo að þeir séu berir að ofan.

Re: Hvað finnst ykkur um þessa geirvörtubyltingu á twitter ?

Sent: Lau 28. Mar 2015 05:18
af J1nX
ég skil þessa baráttu og allt það.. en mér finnst þetta bara engan vegin vera rétta leiðin til að berjast fyrir þessu..
það er líka svo mikil æronía í þessu.. fyrir nokkrum dögum voru haldnir fundir í skólum þar sem var verið að tala um að passa sig hverjum þú værir að senda myndir á netinu (bæði nektar og venjulegar) svo kemur þetta og stelpurnar setja topless myndir af sér á twitter og eins og við allir vitum, það sem lendir á netinu, verður á netinu.. örugglega HELLINGUR af stelpum sem eiga eftir að sjá eftir því að setja þessar myndir á netið eftir nokkra daga/vikur