S4/s4+ eru komnir með lollipop, en er örugglega ennþá í roll-outi, Samsung styður símana í 18 mán frá útgáfu degi og það tryggir alveg að lágmarki 2 update, 3 t.d með s4 so far, JB-KK-LL, Samsung eru samt andskoti lengi að þessu því miður.
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Sent: Mið 08. Apr 2015 10:57
af Hannesinn
MatroX skrifaði:hvað ertu að bulla? s4 er að fá lollipoð það er aðeins eldra en 1 árs
Ég var reyndar að ýkja, en hugmyndin er sú að ef þú notar símann eðlilega í 3-4 ár, sem má meira að segja heita frekar stuttur endingartími fyrir raftæki, þá verður stýrikerfið löngu úrelt áður en þú hættir að nota hann.
Ég átti Samsung Galaxy S2, og þeir voru búnir að gefa skít í hann vel innan við 2 árum eftir að hann kom á markað. Aðrar dreifingar eins og CM mod gáfu út uppfært stýrikerfi fyrir hann, en af því að reklarnir voru ekki opnir þurfti að reverse engineera þá. Því fylgir oftast eitthvað vesen eins og myndavél lengur að smella af, FM receiver virkaði ekki, "music bug" og eitthvað fleira sem ég man ekki.
Nexus, alla leið. Eða jú Oneplus, sama á við hann, opnir reklar.
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Sent: Mið 08. Apr 2015 15:15
af jardel
Afhverju hefur engin hér skrifað um lg g4?
Verður það bara 100% að s6 edge mun hafa vinnimgin yfir hann? Ef svo er hver eru rökinn fyrir því?
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Sent: Mið 08. Apr 2015 15:35
af nidur
s5 á 70þús er ekki slæmt, var að sjá hann inn á emobi
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Sent: Mið 08. Apr 2015 15:53
af hfwf
jardel skrifaði:Afhverju hefur engin hér skrifað um lg g4?
Verður það bara 100% að s6 edge mun hafa vinnimgin yfir hann? Ef svo er hver eru rökinn fyrir því?
Engin rök, það er ekki búið að tilkynna hann(28 apríl), annað en myndavélina sem verður með F1.8 linsu.
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Sent: Fim 09. Apr 2015 04:05
af MatroX
jardel skrifaði:Afhverju hefur engin hér skrifað um lg g4?
Verður það bara 100% að s6 edge mun hafa vinnimgin yfir hann? Ef svo er hver eru rökinn fyrir því?
allavega er stór rúmor að þeir ætli að nota snapdragon 808 sem er varla uppfærsla, en samt skárri en 810,
htc m9 er að scorea verr en m8 í helling af hlutum þannig að ef þú vilt kraftmesta síman þá er samsung galaxy s6 með rosalega yfirburði
Hef það á tilfinningunni að maður endi með s6 í stað s3 bráðlega.
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Sent: Fim 09. Apr 2015 11:07
af nidur
Hvaða rugl verð er samt á 128gb S6 160þús, fá þeir þetta innraminni á sama stað og apple?
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Sent: Fim 09. Apr 2015 11:36
af hfwf
nidur skrifaði:Hvaða rugl verð er samt á 128gb S6 160þús, fá þeir þetta innraminni á sama stað og apple?
Ruglað verð, 32gb meira en nóg fyrir mig, nota hann ekki undir neitt nema venjulega notkun, er ekki að spila tónlist og ef ég geri það, þá er það YT eða spotify. 32gb yfirsig nóg fyrir mína notkun.
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Sent: Fim 09. Apr 2015 13:20
af bigggan
Afhverju er siminn.is að selja Galaxy S6 miklu dyrara en td elko, elko er i raunini með S6 á mjög hagstætt verð miðað við annar staðar.
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Sent: Fim 09. Apr 2015 13:44
af hfwf
bigggan skrifaði:Afhverju er siminn.is að selja Galaxy S6 miklu dyrara en td elko, elko er i raunini með S6 á mjög hagstætt verð miðað við annar staðar.
Sýnist þeir vera bara á nákvæmlega sama verði. nema s6 32gb er 10þús ódýrari hjá elko. og edge er 5kr ódýrari hjá símanum.
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Sent: Fös 10. Apr 2015 12:18
af jardel
Er ekki hægt að setja minniskort í s6 edge?
En ef við setjum s6 edge vs lg g4.
Er þá lg g4 talavert öflugri sími?
Rafhlaðan er tildæmis stærri í lg g4 og þg g4 hefur fm sendir en ekki s6 edge.
jardel skrifaði:Er ekki hægt að setja minniskort í s6 edge?
En ef við setjum s6 edge vs lg g4.
Er þá lg g4 talavert öflugri sími?
Rafhlaðan er tildæmis stærri í lg g4 og þg g4 hefur fm sendir en ekki s6 edge.
Nei ekkert minniskort.
LG4 er ekki kominn og eina sem vitað er er cameran.
Breytir engu með batteryið var búnað segja það, það fer eftir hvernig síminn notar það, z3 er með 3100 mAh batterý, nær 2 dögum easy.
Ekkert vitað um batteryið í lg4.
LG4 er með fmsendi, en það er aldrei dealbreaker.
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Sent: Fös 10. Apr 2015 15:30
af fedora1
nidur skrifaði:s5 á 70þús er ekki slæmt, var að sjá hann inn á emobi
Er einhver með reynslu af emobi ? Spara menn sér ekki 10k og kaupa símann þar frekar en í td. Elko ?
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Sent: Fös 10. Apr 2015 20:16
af audiophile
fedora1 skrifaði:
nidur skrifaði:s5 á 70þús er ekki slæmt, var að sjá hann inn á emobi
Er einhver með reynslu af emobi ? Spara menn sér ekki 10k og kaupa símann þar frekar en í td. Elko ?
Grunar að emobi kaupi ekki símana af umboðinu og þar af leiðandi fá þeir ekki sömu viðgerðarþjónustu hérlendis. Má alveg leiðrétta mig ef ég hef rangt fyrir mér.
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Sent: Lau 11. Apr 2015 00:34
af hilmard94
Er með lg g3 og ég mæli ekki með honum. Ég setti upp cyanogenmod 12 var ekki að fýla þetta lg android look, hann er líka mjög slow og er ógeðslega bugy bæði með cyanogenmod 12 og þessu lg andoid dóti. mæli með nexus símum félagi minn var að fá sér nexus 5 í stað fyrir iphone 5s og hann gæti ekki verið sáttari. þótt að nexus 5 sé orðin soldið gamall þá er hann ódýr og maður getur þá bara uppfært aftur eftir nokkra mánuði þegar google kemur með nýjan nexus er alvarlega að pæla í að fá mér bara líka nexus 5
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Sent: Lau 11. Apr 2015 00:54
af toybonzi
nidur skrifaði:Hvaða rugl verð er samt á 128gb S6 160þús, fá þeir þetta innraminni á sama stað og apple?
Þeir fjarlægðu SD kortaraufina svo þeir gætu tekið fólk ósmurt ef það vill meira minni (apple style). Næg ástæða fyrir mig til að sniðganga samsung í framtíðinni. Hef átt alla símana frá þeim frá fyrsta og upp í S5, no more.
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Sent: Lau 11. Apr 2015 01:02
af hfwf
toybonzi skrifaði:
nidur skrifaði:Hvaða rugl verð er samt á 128gb S6 160þús, fá þeir þetta innraminni á sama stað og apple?
Þeir fjarlægðu SD kortaraufina svo þeir gætu tekið fólk ósmurt ef það vill meira minni (apple style). Næg ástæða fyrir mig til að sniðganga samsung í framtíðinni. Hef átt alla símana frá þeim frá fyrsta og upp í S5, no more.
Algjörlega valid point í gangii hérna, þeir fjárlæga SD. En þú sem notandi, ertu að nota meira en tja 64gb í símanum þínum eða 50 frekar til að vera realistic?. Skil alveg að fólk sé ekki að fíla það að taka burtu möguleikann t.d þegar LG er líklega ekki að fara gera það. En ertu að nota SD kortið það mikið að það skipti?, ekki geri ég það, en ég er bara einn einstaklingur.
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Sent: Lau 11. Apr 2015 01:14
af MatroX
toybonzi skrifaði:
nidur skrifaði:Hvaða rugl verð er samt á 128gb S6 160þús, fá þeir þetta innraminni á sama stað og apple?
Þeir fjarlægðu SD kortaraufina svo þeir gætu tekið fólk ósmurt ef það vill meira minni (apple style). Næg ástæða fyrir mig til að sniðganga samsung í framtíðinni. Hef átt alla símana frá þeim frá fyrsta og upp í S5, no more.
flott hjá þér að ákveða þetta bara, ég er engan veginn sammála þessu, emmc-inn sem samsung er að nota er mikið hraðari en sd kort og hraðari en aðrir emmc þannig að það er ástæðan fyrir þessu, ef þér vantar meira pláss þá kaupiru bara stærri útgáfu af símanum, ef þú hefur ekki tekið eftir því er s6 ódýrari en s5 og minn s5 er 16gb en s6 sem ég er að fá er 32gb og ég er að borga minna fyrir þennan s6 en ég borgaði fyrir s5 á sínum tíma
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Sent: Lau 11. Apr 2015 01:27
af fedora1
Hvað segja menn um LG G3 S ?
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Sent: Sun 12. Apr 2015 02:07
af jardel
Ég hef verið með alla flóruna sony htc iphone lg samsung motorola.
Ég ættla að leyfa mér að spá að lg g4 verði besti síminn í ár og s6 edge nr 2 :-)
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Sent: Sun 12. Apr 2015 09:28
af audiophile
jardel skrifaði:Ég hef verið með alla flóruna sony htc iphone lg samsung motorola.
Ég ættla að leyfa mér að spá að lg g4 verði besti síminn í ár og s6 edge nr 2 :-)
Ég ætla að leyfa mér að mótspá því og segja að enginn Android sími nái að skáka S6 í ár nema mögulega Note 5.