Síða 2 af 2

Re: Apple Watch, Macbook

Sent: Fim 12. Mar 2015 13:34
af Tiger
Squinchy skrifaði:https://www.youtube.com/watch?v=KHZ8ek- ... e=youtu.be
Nokkrum númerum of fyndið
Það er ekki hægt að horfa á þetta án þess að grenja úr hlátri..... þótt það væri engin texti. Gaurinn er brilllliant :megasmile

Re: Apple Watch, Macbook

Sent: Fim 12. Mar 2015 14:17
af Squinchy
Tiger skrifaði:
Squinchy skrifaði:https://www.youtube.com/watch?v=KHZ8ek- ... e=youtu.be
Nokkrum númerum of fyndið
Það er ekki hægt að horfa á þetta án þess að grenja úr hlátri..... þótt það væri engin texti. Gaurinn er brilllliant :megasmile
Haha ójá, hvað ætli upprunalega samtalið fjalli um :D

Re: Apple Watch, Macbook

Sent: Fim 12. Mar 2015 14:58
af rango
GuðjónR skrifaði: af öllu því sem ég hef skoðað þá finnst mér Yoga3 það langflottasta.
Keypti mér Yoga2 og hún mun ekki endast mér árið,
Á ekki til orð yfir build-quality á þessari vél. mín ideapad 13" er í betra ástandi eftir ár hjá mér.
Það er líka til "Thinkpad Yoga" sem mér grunar að sé hönnuð með endingu í huga.

Re: Apple Watch, Macbook

Sent: Fim 12. Mar 2015 15:18
af GuðjónR
rango skrifaði:
GuðjónR skrifaði: af öllu því sem ég hef skoðað þá finnst mér Yoga3 það langflottasta.
Keypti mér Yoga2 og hún mun ekki endast mér árið,
Á ekki til orð yfir build-quality á þessari vél. mín ideapad 13" er í betra ástandi eftir ár hjá mér.
Það er líka til "Thinkpad Yoga" sem mér grunar að sé hönnuð með endingu í huga.
Jæja, þar fór sá draumurinn. :fly

Re: Apple Watch, Macbook

Sent: Fim 12. Mar 2015 15:30
af rango
GuðjónR skrifaði:
rango skrifaði:
GuðjónR skrifaði: af öllu því sem ég hef skoðað þá finnst mér Yoga3 það langflottasta.
Keypti mér Yoga2 og hún mun ekki endast mér árið,
Á ekki til orð yfir build-quality á þessari vél. mín ideapad 13" er í betra ástandi eftir ár hjá mér.
Það er líka til "Thinkpad Yoga" sem mér grunar að sé hönnuð með endingu í huga.
Jæja, þar fór sá draumurinn. :fly
Þessi vél er einmitt draumurinn ef hún væri aðeins betri.
Ég legg miklar vonir í að nýja Thinkpad Yoga sem á að koma út í ár sé solid.

Re: Apple Watch, Macbook

Sent: Fim 12. Mar 2015 15:36
af Hvati
Nýja Dell XPS 13 lítur vel út, spurning hvort einhver muni bjóða upp á hana á klakanum á eðlilegu verði.
http://www.anandtech.com/show/8983/dell-xps-13-review

EDIT: Komin á Vefverslun Advania á ágætu verði m.v. úti: link