Síða 2 af 2
Re: Ef þetta er ekki nóg til að handtaka fólk að hvað er það þá???
Sent: Mið 25. Feb 2015 20:06
af rapport
nidur skrifaði:Áhugaverð grein á mbl.is, fær mig til að hugsa hvaðan heimildirnar koma og fl. en
Margir þeirra leiti að samfélagslegri viðurkenningu eftir öðrum leiðum en venjulega er tengd menntun og atvinnu. Meö öðrum orðum að þátttaka í hryðjuverkastarfsemi Ríkis íslams geti veitt þeim viðurkenningu og sjálfsmynd „sem er meira í samræmi við gildi þeirra og heimsmynd.“
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/ ... ki_islams/
Skýrsla frá íslenskum lögregluyfirvöldum þar sem ekki er getið heimilda og höfundar skýrlslunar ekki nafngreindir.
Hugsanlega voru heimildirnar FOX news...
Frétt Moggans hefur ekki einusinni nafn fréttamannsins.
Það vill enginn setja nafn sitt við þessa vitleysu.
Re: Ef þetta er ekki nóg til að handtaka fólk að hvað er það þá???
Sent: Mið 25. Feb 2015 20:43
af nidur
rapport skrifaði:.....Nei, það er ekki til að fá Hindberjadjúsþykknið aftur frá Egils eða sítrónu Sinalco...
Við vorum greinilega að hugsa um sitthvorn hlutinn þegar við sögðum frelsi.
Þú varst að tala um frelsi einstaklingsins innan samfélags á meðan ég tala um rétt einstaklingsins til að fá að vera með samfélag.
Hérna er grein um könnun sem var gerð í nokkrum löndum í Evrópu þar sem kemur fram að 50-70% af múslimum virða frekar lög Islam yfir lög samfélagsins. Þarna vinna múslimar á móti frelsi þessa samfélags, að mínu mati.
http://www.barenakedislam.com/2015/02/1 ... -the-land/
Annars er ég alveg sammála þér í því sem þú sagðir um frelsi, ekki á móti því.
Re: Ef þetta er ekki nóg til að handtaka fólk að hvað er það þá???
Sent: Mið 25. Feb 2015 22:52
af rapport
nidur skrifaði:rapport skrifaði:.....Nei, það er ekki til að fá Hindberjadjúsþykknið aftur frá Egils eða sítrónu Sinalco...
Við vorum greinilega að hugsa um sitthvorn hlutinn þegar við sögðum frelsi.
Þú varst að tala um frelsi einstaklingsins innan samfélags á meðan ég tala um rétt einstaklingsins til að fá að vera með samfélag.
Hérna er grein um könnun sem var gerð í nokkrum löndum í Evrópu þar sem kemur fram að 50-70% af múslimum virða frekar lög Islam yfir lög samfélagsins. Þarna vinna múslimar á móti frelsi þessa samfélags, að mínu mati.
http://www.barenakedislam.com/2015/02/1 ... -the-land/
Annars er ég alveg sammála þér í því sem þú sagðir um frelsi, ekki á móti því.
Ég átti í erfiðleikum með að finna þessa rannsókn á síðu WZB...
http://www.wzb.eu/en
Það er erfitt að taka mark á þessari síðu sem þú vísar í þar sem hún er augljóslega biased, nema geta rýnt í upphaflegu rannóknina...
Re: Ef þetta er ekki nóg til að handtaka fólk að hvað er það þá???
Sent: Mið 25. Feb 2015 22:55
af rapport
Mætti taka meira mark á síðum sem ekki hafa augljóst agenda t.d.
http://www.pewglobal.org/2012/07/10/mos ... ical-life/
Re: Ef þetta er ekki nóg til að handtaka fólk að hvað er það þá???
Sent: Mið 25. Feb 2015 23:16
af nidur
Já ekki auðvelt að finna orginal study,
http://www.wzb.eu/en/press-release/isla ... ely-spread
Og já það er gott að horfa á hlutina frá mörgum sjónarhornum.
Re: Ef þetta er ekki nóg til að handtaka fólk að hvað er það þá???
Sent: Mið 25. Feb 2015 23:28
af jonsig
Við getum alltaf flúið til Rússlands ef menn eru hræddir við múslima .
Annars er ég á þeirri skoðun að þessi pólitíski réttrúnaður eigi eftir að bíta okkur vesturlandabúa ærlega í rassinn einn daginn .
Svona til að réttlæta mitt mál þá byggi ég ótta minn á Islamsvæðingu evrópu á þeirri staðreynd að ég leigði íbúð saman með múslima á annað ár og var þess heiðurs aðnjótandi að kynnast honum og hans menningu vel auk fjölda vina hans sem iðkuðu sömu trúarbrögð (allir búsettir á Íslandi) .
Og þessar sögur sem maður heyrir frá "fordómaliðinu" eins og það er stimplað . Um td viðhorf múslima til kvenna , homma og hatur í garð gyðinga , hversu viðustyggileg þau eru , tja.. þær sögur eru að mörgu leiti sannar því miður .
Ég er þeirrar skoðunnar að eftir því sem þessi þjóðfélagshópur með þetta miðaldahugarfar stækkar þá mun ekki koma mér að óvart ofsóknir og ofbeldi í garð þessara fyrrnefndu hópa muni aukast á næstu árum.
Re: Ef þetta er ekki nóg til að handtaka fólk að hvað er það þá???
Sent: Fim 26. Feb 2015 01:06
af rapport
Það er gott, já.
Þetta er merkileg könnun og niðurstöðurnar henta mínum málstað illa.
Ég fann ekkert að framkvæmdinni eða skýrslunum nema lélega framsetningu á töflum og gröfum.
En þarna kemur fram kannski óþægilegur sannleikur um innflytjendur.
Það væri fróðlegt að sjá næstu rannsókn á sama úrtaki og kanna hvort að viðhorfin hafi mildast eða hvort fólk forherðist.
Hluti af sökinni liggur líklega í þeirri vanlíðan sem fordómar og viðhorf samfélagsins valda hjá þessum þjóðfélagshóp.
Til að "dæmið" gangi upp, þá þarf að virða öll trúarbrögð og lífsskoðanir jafnt og hætta að draga fólk í dilka eftir trú.
Hætta þessu "við og þið"...
Það er bara "VIÐ" og við eigum að hjálpa hvoru öðru, virða frelsi hvors annars og rétt allra til að hafa róttækar skoðanir, svo lengi sem að það gangi ekki á frelsi annara...
Re: Ef þetta er ekki nóg til að handtaka fólk að hvað er það þá???
Sent: Fim 26. Feb 2015 16:33
af hakkarin
rapport skrifaði:
Til að "dæmið" gangi upp, þá þarf að virða öll trúarbrögð og lífsskoðanir jafnt
Ok. Ég ætla þá að gerast nýnasisti. Ég geri ráð fyrir því að þú munir virða mína "lífskoðun" jafnt þinni? Þetta hljómar kanski öfgafullt en þetta er samt í hnotskurn ástæðan fyrir því af hverju þetta fjölmenningarbull virkar ekki. Að því að sum menning er bara einfaldlega verri heldur en önnur.
Re: Ef þetta er ekki nóg til að handtaka fólk að hvað er það þá???
Sent: Fim 26. Feb 2015 18:49
af rapport
hakkarin skrifaði:rapport skrifaði:
Til að "dæmið" gangi upp, þá þarf að virða öll trúarbrögð og lífsskoðanir jafnt
Ok. Ég ætla þá að gerast nýnasisti. Ég geri ráð fyrir því að þú munir virða mína "lífskoðun" jafnt þinni? Þetta hljómar kanski öfgafullt en þetta er samt í hnotskurn ástæðan fyrir því af hverju þetta fjölmenningarbull virkar ekki. Að því að sum menning er bara einfaldlega verri heldur en önnur.
Það er ekkert að friðsömum nýnasistum sem reyna að nota kerfið til að aðlaga heiminn að sínum væntingum.
Það eru bara þessir fáu ofstopafullu, morðóðu nýnasistar sem koma óorði á alla hina.
Re: Ef þetta er ekki nóg til að handtaka fólk að hvað er það þá???
Sent: Fim 26. Feb 2015 21:35
af hakkarin
rapport skrifaði:hakkarin skrifaði:rapport skrifaði:
Til að "dæmið" gangi upp, þá þarf að virða öll trúarbrögð og lífsskoðanir jafnt
Ok. Ég ætla þá að gerast nýnasisti. Ég geri ráð fyrir því að þú munir virða mína "lífskoðun" jafnt þinni? Þetta hljómar kanski öfgafullt en þetta er samt í hnotskurn ástæðan fyrir því af hverju þetta fjölmenningarbull virkar ekki. Að því að sum menning er bara einfaldlega verri heldur en önnur.
Það er ekkert að friðsömum nýnasistum sem reyna að nota kerfið til að aðlaga heiminn að sínum væntingum.
Það eru bara þessir fáu ofstopafullu, morðóðu nýnasistar sem koma óorði á alla hina.
Venjulega myndi ég túlka þetta sem augljósa kaldhæðni, en ef að maður lítur á þetta í samhengi þráðarins og það sem að bæði þú og aðrir hafa sagt í honum hingað til...I dunno. Þetta lýsir mínum viðbrögðum eiglega best:

Re: Ef þetta er ekki nóg til að handtaka fólk að hvað er það þá???
Sent: Fös 27. Feb 2015 10:28
af rapport
Þetta svar mitt lýsti því hreinlega sem maður hefur verið að segja aftur og aftur og aftur...
Það er ekki samfélagsins að segja fólki hvað það á að husga eða hverju það á að trúa til að vera "OK".
Allir sem fara að lögum í landinu eiga að geta haft sínar skoðanir á hlutunum, eiga að geta viðrað sínar skoðanir o.þ.h.
Aftur á móti þá má benda þeim á að það sem þeir séu að segja eða trúi á að sé rétt, stangist á við lög, stjórnarskrá o.f.l. o.f.l.
Það er ekki rétt að dæma fólk fyrir það sem það hugsar, bara fyrir það sem það segir eða gerir.
Re: Ef þetta er ekki nóg til að handtaka fólk að hvað er það þá???
Sent: Fös 27. Feb 2015 13:15
af hakkarin
rapport skrifaði:Þetta svar mitt lýsti því hreinlega sem maður hefur verið að segja aftur og aftur og aftur...
Það er ekki samfélagsins að segja fólki hvað það á að husga eða hverju það á að trúa til að vera "OK".
Allir sem fara að lögum í landinu eiga að geta haft sínar skoðanir á hlutunum, eiga að geta viðrað sínar skoðanir o.þ.h.
Aftur á móti þá má benda þeim á að það sem þeir séu að segja eða trúi á að sé rétt, stangist á við lög, stjórnarskrá o.f.l. o.f.l.
Það er ekki rétt að dæma fólk fyrir það sem það hugsar, bara fyrir það sem það segir eða gerir.
Get nú ekki sagts vera sammála þessu. Er reyndar á þeirri skoðun að hlutir eins og lög gegn hatursorðaræðu séu heimskuleg, en það er ekki vegna þess að ég virði skoðanir allra. Ef að einhver segði mér að allir svartir mætu rotna í helvíti að þá væri lítið ástæða til að bera virðingu fyrir því til dæmis. Mér finnst að virðing sé eitthvað sem að fólk þarf að vinna sér inn frá öðrum en eigi ekki bara að fá beint í hendunar.
Re: Ef þetta er ekki nóg til að handtaka fólk að hvað er það þá???
Sent: Fös 27. Feb 2015 13:22
af dori
Þú þarft ekki að bera virðingu fyrir skoðunum nokkurs manns. Það er ekki það sem tjáningarfrelsi snýst um. Tjáningarfrelsi snýst um að þú þarft að virða rétt annarra til að tjá sig eins og þeim sýnist. Ef þú ert ósammála þeim máttu alveg segja að þeir hafi rangt fyrir sér eða að það sem þeir stingi uppá stangist á við grunngildi samfélagsins (eins og þegar Ásmundur snillingur stakk uppá því að láta kanna bakgrunn eins minnihlutahóps hérna án nokkurrar ástæðu). Þú mátt jafnvel kalla þá hálfvita og gera grín að þeim.
En þeir mega tjá sig svona og eru ekki handteknir fyrir það eða skoðanir sínar og það er það sem tjáningarfrelsi snýst um.
Re: Ef þetta er ekki nóg til að handtaka fólk að hvað er það þá???
Sent: Fös 27. Feb 2015 14:43
af rapport
hakkarin skrifaði:
Get nú ekki sagts vera sammála þessu. Er reyndar á þeirri skoðun að hlutir eins og lög gegn hatursorðaræðu séu heimskuleg, en það er ekki vegna þess að ég virði skoðanir allra. Ef að einhver segði mér að allir svartir mætu rotna í helvíti að þá væri lítið ástæða til að bera virðingu fyrir því til dæmis. Mér finnst að virðing sé eitthvað sem að fólk þarf að vinna sér inn frá öðrum en eigi ekki bara að fá beint í hendunar.
Þú ert að misskilja mig algjörlega, að bera virðingu fyrir réttindum fólks er sko alls ekki það sama og að bera virðingu fyrir fólki...