Síða 2 af 2

Re: 40.000 kr. fyrir uppsetningu á Windows stýrikerfi? Tölvuvirkni.

Sent: Þri 17. Feb 2015 20:55
af jojoharalds

Re: 40.000 kr. fyrir uppsetningu á Windows stýrikerfi? Tölvuvirkni.

Sent: Þri 17. Feb 2015 20:58
af Dúlli
Þá meina ég 20.000 námunandað, ef þig langar að fara í krónur þá máttu gera það.

ég hélt að verslanir meintu alltaf 20.000 með vinnu en sæll þetta er bara rugl verð. Þetta er bara rán.

Það sem ég meina hvort maður fær sleipiefni er því þarna er maður tekin í rassgatið illa.

Re: 40.000 kr. fyrir uppsetningu á Windows stýrikerfi? Tölvuvirkni.

Sent: Þri 17. Feb 2015 21:27
af rapport
Er þetta þá ekki komið á hreint?

Tilboðið upp á 40þ. fól í sér:

20þ. Stýrikerfi
10þ. Nýr HDD
10þ. Í vinnu (c.a. 1,5 klst.)

Hvað er ósanngjarnt?

Vil benda á að viðkomandi fór frá þeim með bilanagreiningu sem hún skildi ekki og er núna með stýrikerfi sett upp á HDD sem er farinn að reporta villur.

Aldur vélarinnar *Hint* hún er með XP límmiða á sér.

Hvað giskið þið á að diskurinn muni endast lengi án vandræða?

Ég hef aldrei verslað við Tölvuvirkni svo ég muni eftir, bara svo það sé á hreinu (kannski tvisvar kíkt í búðina hjá þeim) en þetta var "solid" ráðgjöf hjá þeim.

Viðkomandi vissi ekkert um tölvur og þeir reyndu að hjálpa en að sjálfsögðu er það ekki ókeypis.

Re: 40.000 kr. fyrir uppsetningu á Windows stýrikerfi? Tölvuvirkni.

Sent: Þri 17. Feb 2015 21:35
af beatmaster
Mér þykja svona póstar svo skelfilega leiðinlegir að það hálfa væri nóg, reynt að drulla yfir fyrirtæki sem er að vinna vinnuna sína og rifið kjaft þegar að ábendingar og hugmyndir um að þetta sé aðeins ein hlið á sögunni koma fram.

Ég er búinn að setja XP upp mörg hundruð sinnum og ef það er gert af geisladisk yfir á HDD þá er bara hrá uppsetningin að taka 40 mínútur, engir driver-ar virka out of the box og það tekur XP SP3 marga klukkutíma að fulluppfæra sig.

Mig langar að vita hvaða Dell vél var seld með XP serial árið 2011 (fyrir 4 árum), er hægt að fá svar við því?

Re: 40.000 kr. fyrir uppsetningu á Windows stýrikerfi? Tölvuvirkni.

Sent: Þri 17. Feb 2015 22:27
af Hrotti
Ef svona þræði væri startað fyrir forvitni sakir, en ekki til að drulla yfir fyrirtæki án þess að þeirrra hlið kæmi fram, þá væri fyrirtækið ekki nafngreint fyrr en í ljós kæmi að þeir væru að gera eitthvað af sér.

Re: 40.000 kr. fyrir uppsetningu á Windows stýrikerfi? Tölvuvirkni.

Sent: Mið 18. Feb 2015 02:27
af Gúrú
Þetta er sökkaðasti þráður sem ég hef séð án nokkurs vafa.

Magnað að hann komi frá manni sem sagði að mun heiðarlegri maður
væri á lagalegu hættusvæði með sín sönnu ummæli um sama fyrirtæki.
ASUSit skrifaði:Endilega látið gamminn geysa!
Ertu að grínast?