Síða 2 af 2
Re: Góður 27" 2560x1440 Leikjaskjár
Sent: Þri 27. Jan 2015 23:10
af MatroX
Plushy skrifaði:
Ohh langar svo að detta í þennan skjá, helst 2x

þetta er allavega 3ji 27" skjárinn sem ég ætla kaupa mér er með 2x philips 1080p IPS skjái og ég fer ekki úr IPS nema að það komi eitthvað betra á svipuðu verði eftir að hafa séð hversu bjartir allir litir eru og hversu allt er rétt.
Re: Góður 27" 2560x1440 Leikjaskjár
Sent: Sun 01. Feb 2015 19:01
af C3PO
Re: Góður 27" 2560x1440 Leikjaskjár
Sent: Sun 01. Feb 2015 19:36
af Jonssi89
Já þessi er góður, perfect pixel og allt. En ekki ytta á "Buy it now" strax. Prófaðu að bjóða kannski 320-340 dollara. Mitt skjár kostaði 220 pund og ég bauð 190 pund og það var samþykkt

Re: Góður 27" 2560x1440 Leikjaskjár
Sent: Sun 01. Feb 2015 20:15
af everdark
Búinn að vera að lesa mér til...
1) Perfect pixel er bara cash grab
2) Multi input skjáirnir eru með lélegum scaler, hátt input lagg og eru í flestum tilvikum ekki yfirklukkanlegir
Edit: Fullt af góðum upplýsingum hér:
http://www.overclock.net/t/1384767/offi ... nitor-club
Re: Góður 27" 2560x1440 Leikjaskjár
Sent: Sun 01. Feb 2015 22:05
af everdark
http://www.ebay.com/itm/New-27-QNIX-QX2 ... 1e93bd3cdd
Lét vaða á þennan rétt í þessu - sjáum til hvort viðkomandi verði með vesen varðandi sendingarkostnað!
Re: Góður 27" 2560x1440 Leikjaskjár
Sent: Fim 05. Feb 2015 19:12
af everdark
Fékk skjáinn í hendurnar áðan - vá! Lagði af stað frá S-Kóreu á mánudaginn og var kominn í mínar hendur um hádegisbil í dag, og inni í því er 1 dags stopp í tollinum.
Engir dauðir pixlar en smávægilegt backlight bleed sem ég kem til með að laga síðarmeir. Standurinn er ekkert til að hrópa húrra fyrir en gerir sitt gagn, mun hvort eð er skipta honum út fyrir arm bráðlega.
Allavega - so far, so good!
Re: Góður 27" 2560x1440 Leikjaskjár
Sent: Fim 05. Feb 2015 19:18
af darkppl
Re: Góður 27" 2560x1440 Leikjaskjár
Sent: Fim 05. Feb 2015 22:40
af C3PO
everdark skrifaði:
Fékk skjáinn í hendurnar áðan - vá! Lagði af stað frá S-Kóreu á mánudaginn og var kominn í mínar hendur um hádegisbil í dag, og inni í því er 1 dags stopp í tollinum.
Engir dauðir pixlar en smávægilegt backlight bleed sem ég kem til með að laga síðarmeir. Standurinn er ekkert til að hrópa húrra fyrir en gerir sitt gagn, mun hvort eð er skipta honum út fyrir arm bráðlega.
Allavega - so far, so good!
Hvernig er hann í hröðum leikjum?? Fps eða bílaleikjum?
Hvað kostaði hann til þín??
Re: Góður 27" 2560x1440 Leikjaskjár
Sent: Fim 05. Feb 2015 23:02
af everdark
C3PO skrifaði:everdark skrifaði:
Fékk skjáinn í hendurnar áðan - vá! Lagði af stað frá S-Kóreu á mánudaginn og var kominn í mínar hendur um hádegisbil í dag, og inni í því er 1 dags stopp í tollinum.
Engir dauðir pixlar en smávægilegt backlight bleed sem ég kem til með að laga síðarmeir. Standurinn er ekkert til að hrópa húrra fyrir en gerir sitt gagn, mun hvort eð er skipta honum út fyrir arm bráðlega.
Allavega - so far, so good!
Hvernig er hann í hröðum leikjum?? Fps eða bílaleikjum?
Hvað kostaði hann til þín??
Hef ekki prufað - en hann er glæsilegur í Dota 2!
Keypti þennan hér sem kostaði þá 355$:
http://www.ebay.com/itm/131327671517?_t ... EBIDX%3AIT
59 þús í mínar hendur með DHL, get ekki kvartað.
Re: Góður 27" 2560x1440 Leikjaskjár
Sent: Fös 06. Feb 2015 18:12
af Jonssi89
everdark skrifaði:C3PO skrifaði:everdark skrifaði:
Fékk skjáinn í hendurnar áðan - vá! Lagði af stað frá S-Kóreu á mánudaginn og var kominn í mínar hendur um hádegisbil í dag, og inni í því er 1 dags stopp í tollinum.
Engir dauðir pixlar en smávægilegt backlight bleed sem ég kem til með að laga síðarmeir. Standurinn er ekkert til að hrópa húrra fyrir en gerir sitt gagn, mun hvort eð er skipta honum út fyrir arm bráðlega.
Allavega - so far, so good!
Hvernig er hann í hröðum leikjum?? Fps eða bílaleikjum?
Hvað kostaði hann til þín??
Hef ekki prufað - en hann er glæsilegur í Dota 2!
Keypti þennan hér sem kostaði þá 355$:
http://www.ebay.com/itm/131327671517?_t ... EBIDX%3AIT
59 þús í mínar hendur með DHL, get ekki kvartað.
Ertu búinn að prófa að yfriklukka skjáinn ?
Re: Góður 27" 2560x1440 Leikjaskjár
Sent: Fös 06. Feb 2015 18:42
af everdark
Jonssi89 skrifaði:everdark skrifaði:C3PO skrifaði:everdark skrifaði:
Fékk skjáinn í hendurnar áðan - vá! Lagði af stað frá S-Kóreu á mánudaginn og var kominn í mínar hendur um hádegisbil í dag, og inni í því er 1 dags stopp í tollinum.
Engir dauðir pixlar en smávægilegt backlight bleed sem ég kem til með að laga síðarmeir. Standurinn er ekkert til að hrópa húrra fyrir en gerir sitt gagn, mun hvort eð er skipta honum út fyrir arm bráðlega.
Allavega - so far, so good!
Hvernig er hann í hröðum leikjum?? Fps eða bílaleikjum?
Hvað kostaði hann til þín??
Hef ekki prufað - en hann er glæsilegur í Dota 2!
Keypti þennan hér sem kostaði þá 355$:
http://www.ebay.com/itm/131327671517?_t ... EBIDX%3AIT
59 þús í mínar hendur með DHL, get ekki kvartað.
Ertu búinn að prófa að yfriklukka skjáinn ?
Fór í 96Hz án vandræða, hef ekki prufað hærra!
Re: Góður 27" 2560x1440 Leikjaskjár
Sent: Lau 07. Feb 2015 00:03
af Hnykill
Reyndu að ná 120Hz.. það er tvöfalt venjulegra 60 hz skjáanna.. en þið vitið að þessi skjár styður ekki Lightboost ? ..skjáirnir hér sem eru seldir á landinu eru bæði viðurkenndir og alveg helmingi betri. ! þessir QNIX skjáir sem þið eruð að reyna kreysta Hz af.. og svo getiðið ekki einu sinni keyrt Nvidia 3D eða annað.. ég býst við að þú fáir það sem þú borgar fyrir.
Þar sem þú nærð 96 Hz í botni.. eru BenQ og aðrir framleiðendur með 144Hz skjáina sína sem standard.. svo máttu bæta við Lightboost.. þeir eru ekkert að yfir klukka skjáina.. þeir eru bara framleiddir svona.. 1920X1080.. með 120 Hz Standard með Lighboost.. ég myndi bara versla svona skjá af innlendum aðila.. sem bæði ber ábyrgð og annað af slíkri vöru .
Re: Góður 27" 2560x1440 Leikjaskjár
Sent: Lau 07. Feb 2015 00:14
af MatroX
Hnykill skrifaði:Reyndu að ná 120Hz.. það er tvöfalt venjulegra 60 hz skjáanna.. en þið vitið að þessi skjár styður ekki Lightboost ? ..skjáirnir hér sem eru seldir á landinu eru bæði viðurkenndir og alveg helmingi betri. ! þessir QNIX skjáir sem þið eruð að reyna kreysta Hz af.. og svo getiðið ekki einu sinni keyrt Nvidia 3D eða annað.. ég býst við að þú fáir það sem þú borgar fyrir.
Þar sem þú nærð 96 Hz í botni.. eru BenQ og aðrir framleiðendur með 144Hz skjáina sína sem standard.. svo máttu bæta við Lightboost.. þeir eru ekkert að yfir klukka skjáina.. þeir eru bara framleiddir svona.. 1920X1080.. með 120 Hz Standard með Lighboost.. ég myndi bara versla svona skjá af innlendum aðila.. sem bæði ber ábyrgð og annað af slíkri vöru .
Afhverju ertu svona á móti þessum skjám, jújú ef einstaklingurinn vill nota nvidia 3d en þessi skjáir kostar brota brot af því sem skjáirnir kosta hérna heima, þeir sem eru að leita sér af 1440p skjá þá er bara vitleysa að kaupa ekki svona skjá
Re: Góður 27" 2560x1440 Leikjaskjár
Sent: Lau 07. Feb 2015 06:21
af Hnykill
Sko ég er ekki beint á móti þeim.. þið eruð nú nokkrir sem eruð búnir að fjárfesta í þessum skjám hérna á Vaktinni.. og hafið ekkert nema gott að segja um þá.. þetta er virkilega góður skjár..
Bara þú veist.. keypti minn BenQ XL2411t, hér á landi og spila einungis FPS leiki og þetta var bara þvílikur munur að ég vil ekki að þið farið á mis við það. þetta er pínu Hz happrætti sem þið eruð að spila með þennan skjá líka :/ ...samt þetta er fínn skjár.. er bara búinn að heyra gott af honum hjá ykkur strákunum.. svo ég ætla ekki að vera með einhvern rembing með hluti sem þið eruð greinilega búnir að láta reyna á :/ .. fínn skjár..
27" Asus PG278Q TN LED 1ms 2560x1440
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=815
Ef þú vilt sleppa öllu bulli
