Re: Windows 10 frítt...
Sent: Mið 11. Feb 2015 22:22
ef ég get nálgast það sem er út í búð frítt á netinu þá sæki ég það frítt á netið.Klemmi skrifaði:Veit ekki hvort ég skil þetta rétt, en kemur allavega út eins og þér finnist óþarfi að greiða fyrir hluti sem þú getur fengið frítt, í óþökk þess sem framleiðir og selur hann...DaRKSTaR skrifaði:pointless að kaupa það sem maður getur nálgast frítt á netinu.
Með sömu rökum sæirðu ekkert að því að stela úr búð... en kannski var ég að misskilja þig
Öhm ha? Endilega segðu mér hvað það er hægt að fá Windows 7/8 löglegt á netinu fyrir 15$. Yfirleitt eru þetta í kringum 100-150$ leyfið.DaRKSTaR skrifaði:en segðu mér annað svona í endirinn afhverju eru tölvuverslanir að klína 18 þúsund kalli á hvert windows leyfi?
kostar 15 dollara á netinu.. ekki er flutningkostnaðurinn á lyklinum svona dýr?.. ekki sat hann fastur í tollinum og voru klínd á hann ofur gjöld?
DaRKSTaR skrifaði:[...]afhverju eru tölvuverslanir að klína 18 þúsund kalli á hvert windows leyfi?
kostar 15 dollara á netinu[...]?
Eru þið í alvörunni að leggja að jöfnu leyfislykla keypta á netinu (í besta falli grey market) og leyfi sem tölvuverslanir kaupa af heildsala?MatroX skrifaði:Ég fékk minn á 15 dollara á g2a.com á weekend sale hjá þeim
Líkt og menn hafa nefnt, þá eru þessi $15 leyfi ekki þau sem gert er ráð fyrir að þú kaupir. Oft eru þetta batch-leyfi sem keypt hafa verið undir þeim formerkjum að þau séu öll að fara á vélar innan ákveðinna fyrirtækja, en lyklarnir svo seldir á netinu með smá hagnaði. Ef þú skoðar sem dæmi verð á heimasíðu Microsoft þá sérðu að það er ~ $120 sem gerir 19.713kr.- m/vsk. Auðvitað fá tölvuverzlanir þetta aðeins ódýrara af heildsölu, en eftir því sem ég bezt veit er álagningin á þessi stýrikerfi hjá tölvuverslunum á bilinu 2-4þús. krónur.DaRKSTaR skrifaði:ef ég get nálgast það sem er út í búð frítt á netinu þá sæki ég það frítt á netið.
geturðu kóperað það sem er út í búð? t.d mat?... geturðu tekið líter af mjólk og kóperað hann endalaust í billjón lítra?
getum þrætt um þessa vitleisu út í það óendanlega.
en segðu mér annað svona í endirinn afhverju eru tölvuverslanir að klína 18 þúsund kalli á hvert windows leyfi?
kostar 15 dollara á netinu.. ekki er flutningkostnaðurinn á lyklinum svona dýr?.. ekki sat hann fastur í tollinum og voru klínd á hann ofur gjöld?
Hefuru þú á ævinnu þinu niðurhallað torrent ? Ef svo, þá ertu þjófur líkaKlemmi skrifaði:Líkt og menn hafa nefnt, þá eru þessi $15 leyfi ekki þau sem gert er ráð fyrir að þú kaupir. Oft eru þetta batch-leyfi sem keypt hafa verið undir þeim formerkjum að þau séu öll að fara á vélar innan ákveðinna fyrirtækja, en lyklarnir svo seldir á netinu með smá hagnaði. Ef þú skoðar sem dæmi verð á heimasíðu Microsoft þá sérðu að það er ~ $120 sem gerir 19.713kr.- m/vsk. Auðvitað fá tölvuverzlanir þetta aðeins ódýrara af heildsölu, en eftir því sem ég bezt veit er álagningin á þessi stýrikerfi hjá tölvuverslunum á bilinu 2-4þús. krónur.DaRKSTaR skrifaði:ef ég get nálgast það sem er út í búð frítt á netinu þá sæki ég það frítt á netið.
geturðu kóperað það sem er út í búð? t.d mat?... geturðu tekið líter af mjólk og kóperað hann endalaust í billjón lítra?
getum þrætt um þessa vitleisu út í það óendanlega.
en segðu mér annað svona í endirinn afhverju eru tölvuverslanir að klína 18 þúsund kalli á hvert windows leyfi?
kostar 15 dollara á netinu.. ekki er flutningkostnaðurinn á lyklinum svona dýr?.. ekki sat hann fastur í tollinum og voru klínd á hann ofur gjöld?
Auðvitað geturðu ekki kóperað mjólk, en þú getur kóperað bók. Er þá í lagi að stela henni? Er það bara höfundurinn á bókinni sem er sucker fyrir að búast við því að fólk vilji greiða honum fyrir afrakstur þeirrar vinnu sem hann lagði í bókina?
Að mínu mati er þetta mjög barnalegur hugsunarháttur að segja að það sé "pointless" að borga fyrir hluti sem þú getur nálgast frítt á netinu. Fólkið sem býr þetta til er ekki að gera það í sjálfboðavinnu, það þarf að fá greitt fyrir það, annars leggst þessi vinna af.
Röng staðhæfing dagsins...Jonssi89 skrifaði:Hefuru þú á ævinnu þinu niðurhallað torrent ? Ef svo, þá ertu þjófur líkaKlemmi skrifaði:Líkt og menn hafa nefnt, þá eru þessi $15 leyfi ekki þau sem gert er ráð fyrir að þú kaupir. Oft eru þetta batch-leyfi sem keypt hafa verið undir þeim formerkjum að þau séu öll að fara á vélar innan ákveðinna fyrirtækja, en lyklarnir svo seldir á netinu með smá hagnaði. Ef þú skoðar sem dæmi verð á heimasíðu Microsoft þá sérðu að það er ~ $120 sem gerir 19.713kr.- m/vsk. Auðvitað fá tölvuverzlanir þetta aðeins ódýrara af heildsölu, en eftir því sem ég bezt veit er álagningin á þessi stýrikerfi hjá tölvuverslunum á bilinu 2-4þús. krónur.DaRKSTaR skrifaði:ef ég get nálgast það sem er út í búð frítt á netinu þá sæki ég það frítt á netið.
geturðu kóperað það sem er út í búð? t.d mat?... geturðu tekið líter af mjólk og kóperað hann endalaust í billjón lítra?
getum þrætt um þessa vitleisu út í það óendanlega.
en segðu mér annað svona í endirinn afhverju eru tölvuverslanir að klína 18 þúsund kalli á hvert windows leyfi?
kostar 15 dollara á netinu.. ekki er flutningkostnaðurinn á lyklinum svona dýr?.. ekki sat hann fastur í tollinum og voru klínd á hann ofur gjöld?
Auðvitað geturðu ekki kóperað mjólk, en þú getur kóperað bók. Er þá í lagi að stela henni? Er það bara höfundurinn á bókinni sem er sucker fyrir að búast við því að fólk vilji greiða honum fyrir afrakstur þeirrar vinnu sem hann lagði í bókina?
Að mínu mati er þetta mjög barnalegur hugsunarháttur að segja að það sé "pointless" að borga fyrir hluti sem þú getur nálgast frítt á netinu. Fólkið sem býr þetta til er ekki að gera það í sjálfboðavinnu, það þarf að fá greitt fyrir það, annars leggst þessi vinna af.
Það er eitt að nota torrent og gera sér grein fyrir því hvað þú ert í raun að gera. Svo er annað að réttlæta slíkan gjörning með hugsanahættinumJonssi89 skrifaði:Hefuru þú á ævinnu þinu niðurhallað torrent ? Ef svo, þá ertu þjófur líka
AngryMachine skrifaði:DaRKSTaR skrifaði:[...]afhverju eru tölvuverslanir að klína 18 þúsund kalli á hvert windows leyfi?
kostar 15 dollara á netinu[...]?Eru þið í alvörunni að leggja að jöfnu leyfislykla keypta á netinu (í besta falli grey market) og leyfi sem tölvuverslanir kaupa af heildsala?MatroX skrifaði:Ég fékk minn á 15 dollara á g2a.com á weekend sale hjá þeim
Álagning tölvuverslanna á Windows leyfi er mun miklu minni en þið ímyndið ykkur.
Mig grunar að það sé eitthvað "Genuine" tékk sem að þarf að fara í gegnum.. samt get ég ekkert fyllyrt það. bara ein leið til að komast af því býst ég við. bara prófa og láta reyna á þaðBugsyB skrifaði:en hvernig er þetta núna keyri ég windows 7 pirate - þarf ég að hafa officeal product key til að fá 10una fría eða er nóg að vera með gótt pirate 7 sem leifir öll update og aldrei neitt vesen síðan það kom út
Einhvern veginn minnir mig að ef hafi þurft að stimpla inn Windows 7 leyfið mitt til að fá Windows 8 leyfi til að uppfæra.Frantic skrifaði:Win8 var samt þannig að þó maður var með pirated Win7 að þá gat maður keypt leyfi.
Ekkert check, vona að það verði þannig áfram.
Það var misjafnt, í sumum tilfellum þá rann þetta beint í gegn, í öðrum að þá báðu þeir um frekari "tryggingu" á að leyfi lægi á bakvið, með því að stimpla inn leyfisnúmer.KermitTheFrog skrifaði:Einhvern veginn minnir mig að ef hafi þurft að stimpla inn Windows 7 leyfið mitt til að fá Windows 8 leyfi til að uppfæra.
Sem þýðir að sum hlutir mun ekki virka, eins og "windows passport" sem leyfir þér að sleppa lykillorð á ýmsa vefsiður og þjónustur."With Windows 10, although non-Genuine PCs may be able to upgrade to Windows 10, the upgrade will not change the genuine state of the license... If a device was considered non-genuine or mislicensed prior to the upgrade, that device will continue to be considered non-genuine or mislicensed after the upgrade."
http://www.theverge.com/2015/3/17/82390 ... lease-dateChokotoff skrifaði:Veit einhver hvenær Win10 kemur út? kanski það sé einhverstaðar í þræðinum en hann er svo yfirfullur af höfundaréttar-rugl-umræðum og öðru off-topic að ég gæti hafa misst af dagsetningunni einhversstaðar.