Síða 2 af 11
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Fös 09. Jan 2015 14:09
af pegasus
Plushy skrifaði:Já plís hafðu dökka liti á ólesnum bréfum í þráðum. Núna þarf ég að virkilega skoða hvort að það sé komið nýtt svar í þráðinn sem ég var að lesa eða ekki. Kannski er ég bara litblindur :p
Sammála!! (Ég er litblindur.)
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Fös 09. Jan 2015 14:14
af Lunesta
dökku iconarnir eru talsvert þæginlegri til að sjá hvaða þræðir eru lesnir og hverjir ekki.
Ég er ekkert að hata leitarstikuna neitt frekar en hún mætti vera minni
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Fös 09. Jan 2015 14:16
af Xovius
Væri ekki hægt að færa leitarstikuna fyrir neðan notendamenuið og einkaskilaboðin og fjarlægja þá þennan risa appelsínugula banner?
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Fös 09. Jan 2015 14:40
af SkaveN
Hvernig fæ ég dökka themað aftur? finn það hvergi og fannast það miklu þægilegra
örugglega einn af fáum en verð að vera með þetta dekkra!
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Fös 09. Jan 2015 14:44
af GuðjónR
Bjó til "to-do" lista yfir ábendingarnar frá ykkur.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=46&t=63946
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Fös 09. Jan 2015 15:28
af Stutturdreki
GuðjónR skrifaði:Stutturdreki skrifaði:Talandi um það, væri frábært að fá bls-flettinguna niður aftur (og einu sinni enn).
Ertu að meina bls. flettinguna á Virkum umræðum?
Jább.. dettur alltaf út þegar það kemur uppfærsla
Af því að original er þetta ekki í kerfinu.
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Fös 09. Jan 2015 16:16
af Stutturdreki
Já.. og popuppið sem kemur þegar maður smellir á þarna merkja allt lesið má alveg hverfa
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Fös 09. Jan 2015 16:23
af bigggan
Geturu gert siðunni breiðari? svo þekir meira af skjáplássið.
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Fös 09. Jan 2015 16:44
af Vaski
Stutturdreki skrifaði:Já.. og popuppið sem kemur þegar maður smellir á þarna merkja allt lesið má alveg hverfa
+ á þetta
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Fös 09. Jan 2015 16:54
af Dúlli
Þetta er bara tær snild, finnst þetta líta vel út. En það sem finnst smá óþægilegt
- Sést illa hvað er lesið og hvað er ekki lesið, maður verður virkilega að skoða.
- Þetta search dæmi eins og allir tala um.
- Síðan má vera breiðari, er með hana alltaf í full screen eins og margir aðrir
- "Flýtisvar" værir snild ef það myndi bara líta út eins og a smella á svara, maður myndi sjá öll tögg þarf, BB, I, U, Quota og allt það shit.
- PLSS settu flýti svar gluggan í miðjuna, þetta er bara hræðilegt !
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Fös 09. Jan 2015 17:09
af MatroX
mikið betra svona, magnað hvað það gerir mikið að hafa spjallið ekki í fullscreen
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Fös 09. Jan 2015 17:33
af GuðjónR
Popupið sem kemur þegar þið merkið "allt lesið" er innbyggt í kjarnann og ekki hægt að eiga við það.
Það hverfur af skjánum sjálfkrafa eftir nokkrar sec.
"Fixed width" eins og þetta er núna var voðalega skrítið fyrst, en þegar það venst þá er það mjög þæginlegt.
Við verðum að gefa því séns.
Flýtisvariglugginn sem er neðst er partur af kjarnanum en það er hægt að stilla það þannig að annað hvort er hann eða ekki. Fyrst fannst mér hann fráleitur en eftir að hafa vanist honum þá finnst mér hann ómissandi.
Við skulum gefa honum séns.
Sent: Fös 09. Jan 2015 17:38
af KermitTheFrog
Fixed width Er mun þægilegra þegar það venst. Lang flestar síður að fara í þessa áttina. Facebook er t.d. búið að vera svona lengi. Ég get ekki ímyndað mér hvernig sú síða væri ef hún teygði sig út í kantana á skjánum.
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Fös 09. Jan 2015 17:40
af GuðjónR
KermitTheFrog skrifaði:Fixed width Er mun þægilegra þegar það venst. Lang flestar síður að fara í þessa áttina. Facebook er t.d. búið að vera svona lengi. Ég get ekki ímyndað mér hvernig sú síða væri ef hún teygði sig út í kantana á skjánum.
Sammála, en ég viðurkenni að mér fannst þetta vont fyrst. Ef þetta væri búið að vera í nokkra mánuði og við myndum skipta til baka þá yrði allt vitlaust.
p.s. gömlu litsterku iconin eru komin aftur!
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Fös 09. Jan 2015 18:07
af nonesenze
er hægt að hafa mynd sem udirskrift núna? s.s. sem sýnir specca á tölvunni
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Fös 09. Jan 2015 18:13
af Sallarólegur
Sammála - vera með alla möguleika undir "flýtisvar".
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Fös 09. Jan 2015 18:31
af Orri
Flott uppfærsla!
Eitt atriði sem fer alveg rosalega í taugarnar á mér er þetta padding í kringum hausinn á síðunni..
Ég lék mér aðeins með CSS-ið og endaði með þetta hérna:
- 9.1.2015-18-26-55-cd0b.png (176.71 KiB) Skoðað 1302 sinnum
Ef þú vilt þá get ég aðstoðað þig við að gera þessar CSS breytingar á síðunni sjálfri
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Fös 09. Jan 2015 18:35
af pattzi
Það er mjög flott
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Fös 09. Jan 2015 18:39
af littli-Jake
Er að meta að maður geti bara byrjað að pikka inn svar strax. Klárlega kostur.
Á samt eftir að taka tíma að venjast að hafa þetta ekki fullscrean en ég ætla að vera jákvæður
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Fös 09. Jan 2015 18:53
af worghal
linkar mættu opnast í nýjum tab.
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Fös 09. Jan 2015 19:01
af GuðjónR
Orri skrifaði:Flott uppfærsla!
Eitt atriði sem fer alveg rosalega í taugarnar á mér er þetta padding í kringum hausinn á síðunni..
Ég lék mér aðeins með CSS-ið og endaði með þetta hérna:
9.1.2015-18-26-55-cd0b.png
Ef þú vilt þá get ég aðstoðað þig við að gera þessar CSS breytingar á síðunni sjálfri
Góð ábending, er ekki frá því að þetta looki betur svona
Öll aðstoð er vel þegin!!
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Fös 09. Jan 2015 19:03
af dedd10
Mobile síðan mætti fitta i allan skjáinn.. :/
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Fös 09. Jan 2015 19:34
af GuðjónR
dedd10 skrifaði:Mobile síðan mætti fitta i allan skjáinn.. :/
50% sparnaður á 4G bandvídd með því að hafa þetta svona
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Fös 09. Jan 2015 19:47
af Yawnk
Dökka
Re: Nýtt spjallborð!!!
Sent: Fös 09. Jan 2015 19:57
af SIKk
Þetta lítur vel út
Þyrfti bara að vera með stærri skjá svo ég þyrfti ekki að hafa allt stillt á 150% zoom