Síða 2 af 2

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Sent: Sun 21. Des 2014 23:36
af Yawnk
brynjarbergs skrifaði:Note 4 + Gear S = klikkað combo!
Note 4 er bara alltooof stór fyrir minn smekk.
Er búinn að ákveða það að kaupa IPhone 6 eftir miklar vangaveltur og margar heimsóknir í Elko til að fikta, langar að prófa IOS.

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Sent: Mán 22. Des 2014 00:23
af GullMoli
Ég var einmitt orðinn hundleiður á Android. Mér finnst ég þurfa svo dýran síma svo hann virki vel.. og vona svo að hann fái uppfærslur næsta árið. Síminn minn (Motorola Droid Razr XT910, sömu speccar og Galaxy S2) var nánast ónothæfur ef ég var með nokkur öpp í gangi á sama tíma. Tók símann nokkrar sekúndur að svara símtali. Var samt búinn að resetta símann og keyra fstrim á honum. Hann virkaði sem sími ef ég var ekki með neitt í gangi á honum.

Ég ákvað að prufa að skella mér á refurbished Nokia Lumia 920 af Aliexpress. Síminn kostaði mig um 22þús kominn í mínar hendur, er 1 ári yngra módel en Android síminn minn (2011 vs 2012) og báðir voru á svipuðu verðbili, Windows aðeins ódýrari.
Mig hefði aldrei grunað að hann væri refurbished, það sér ekki á honum að neinu leiti. Virkar allt 100% og hann er megasmooth þrátt fyrir það að vera 2 ára gömul týpa. Stórkostlega góð myndavél. Fæ nýjustu uppfærslurnar þrátt fyrir aldur (er með Windows 8.1 núna og fæ 8.1.1 í janúar + Windows 10 þegar að því kemur).

Öll helstu öpp sem ég nota (eru reyndar ekki mörg) eru til fyrir Windows phone; GoPro, Facebook, Facebook chat, 3rd party Snapchat client'inn mikið betri en venjulegi android clientinn að mínu mati (hægt að vera með hópa ofl) og einhver fleiri. Here maps er geggjað og virkar offline (downloadar bara Íslands mappinu).

Allavega, point is, prufaðu að handleika Windows símana í einhverri verslun, jafnvel bara í Opin Kerfi (umboðinu).

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Sent: Mán 22. Des 2014 03:10
af suxxass
Get ekkert sagt um Samsung þar sem að ég er iPhone perri, en 6+ allann daginn fram yfir 6 una.

Stærðin böggaði mig í minna en sólarhring. Megasáttur! :)

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Sent: Mán 22. Des 2014 08:13
af Sallarólegur
Yawnk skrifaði:
beatmaster skrifaði:Spurning hvort að þetta hjálpi eitthvað til með ákvörðun...

http://www.bbc.com/news/business-30532463" onclick="window.open(this.href);return false;
Án þess að vita nokkurn skapaðan hlut um málefnið, er þetta ekki bara svipað ástand hjá flestum símaframleiðendum? Samsung ofl.
Jú mikið rétt.
Ef þessir símar væru framleiddir í Bandaríkjunum væru þeir að kosta um 1-2 milljónir króna, stykkið.
Samsung and Lenovo are under scrutiny on Thursday after a report surfaced from a China labor watchdog claiming that children were working at a facility that contributes to the companies' product.
http://www.cnet.com/news/samsung-suppli ... hdog-says/" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Sent: Þri 23. Des 2014 19:45
af Yawnk
Ég lét vaða í gær og keypti mér IPhone 6 16GB Space Gray.
Mjög sáttur hingað til þar til annað kemur í ljós, tókst hinsvegar að klúðra rækilega í gær, náði að eyða út öllum playlistunum mínum á ITunes vegna misskilnings, eyddi þeim útaf símanum og þá syncaðist allt út af ITunes líka, helvítis vesen.
Einnig var svolítið vesen að linka hotmail account við símann, en það tókst.

Finnst samt alveg merkilegt hversu dýr IPhone er miðað við specca, LG G2 er með yfirburði á flestum sviðum 'specwise' yfir IPhone, afhverju er þessi sími ekki ódýrari.

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Sent: Þri 23. Des 2014 19:50
af GullMoli
Yawnk skrifaði:Ég lét vaða í gær og keypti mér IPhone 6 16GB Space Gray.
Mjög sáttur hingað til þar til annað kemur í ljós, tókst hinsvegar að klúðra rækilega í gær, náði að eyða út öllum playlistunum mínum á ITunes vegna misskilnings, eyddi þeim útaf símanum og þá syncaðist allt út af ITunes líka, helvítis vesen.
Einnig var svolítið vesen að linka hotmail account við símann, en það tókst.

Finnst samt alveg merkilegt hversu dýr IPhone er miðað við specca, LG G2 er með yfirburði á flestum sviðum 'specwise' yfir IPhone, afhverju er þessi sími ekki ódýrari.
Speccarnir eru nefnilega ekki allt. Apple eru með svo fáa síma að þeir geta sniðið stýrikerfið svo ótrúlega vel að vélbúnaðinum. Þar af leiðandi virkar hann líka svo ljómandi vel miðað við Android síma með "betri specca".

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Sent: Þri 23. Des 2014 20:31
af Yawnk
GullMoli skrifaði:
Yawnk skrifaði:Ég lét vaða í gær og keypti mér IPhone 6 16GB Space Gray.
Mjög sáttur hingað til þar til annað kemur í ljós, tókst hinsvegar að klúðra rækilega í gær, náði að eyða út öllum playlistunum mínum á ITunes vegna misskilnings, eyddi þeim útaf símanum og þá syncaðist allt út af ITunes líka, helvítis vesen.
Einnig var svolítið vesen að linka hotmail account við símann, en það tókst.

Finnst samt alveg merkilegt hversu dýr IPhone er miðað við specca, LG G2 er með yfirburði á flestum sviðum 'specwise' yfir IPhone, afhverju er þessi sími ekki ódýrari.
Speccarnir eru nefnilega ekki allt. Apple eru með svo fáa síma að þeir geta sniðið stýrikerfið svo ótrúlega vel að vélbúnaðinum. Þar af leiðandi virkar hann líka svo ljómandi vel miðað við Android síma með "betri specca".
Já alveg merkilegt hvað stýrikerfið er eins og vel smurð vél á móti Android, Android er óslípaður demantur á meðan IOs er demanturinn :megasmile

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Sent: Þri 23. Des 2014 20:49
af stefhauk
Átti sjálfur Iphone 4 og langaði að uppfæra og fékk mér samsung galaxy s4 hann var skemmtilegur fyrstu vikurnar enn svo fékk ég bara þvílíkt leið á honum og í raun saknaði iphonesins svo ég seldi S4 og fékk mér iphone 6 þegar hann kom út og er mjög sáttur.

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Sent: Þri 23. Des 2014 23:16
af sverrirgu
Yawnk skrifaði:Finnst samt alveg merkilegt hversu dýr IPhone er miðað við specca, LG G2 er með yfirburði á flestum sviðum 'specwise' yfir IPhone, afhverju er þessi sími ekki ódýrari.
Af því að þeir geta selt hann á þessu verði og eru ekki í vandræðum með það!

Svo má ekki gleyma að margir erlendis fá símana á samningi og borga ekki fullt verð eða þá að það er hluti af mánaðarlegu gjaldi.