Síða 2 af 3

Re: Stúdíóin að fá sig fullsödd af Netflix?

Sent: Mán 05. Jan 2015 18:09
af Póstkassi
Jæja þá er netflix dottið út hjá mér. Er með DNS hjá playmo.tv

Edit: Og það er komið inn aftur

Re: Stúdíóin að fá sig fullsödd af Netflix?

Sent: Mán 05. Jan 2015 19:01
af depill
Ég er með playmo, Netflix virkar fínt hjá mér.

Re: Stúdíóin að fá sig fullsödd af Netflix?

Sent: Mán 05. Jan 2015 19:14
af rango
Myndi VPN hýstur bara á litlum VPS ekki virka samt?
Edit: Ef við gerum ráð fyrir því að þeir nái að targeta allar IP tölur hjá öllum VPN/DNS þjónustum.

Re: Stúdíóin að fá sig fullsödd af Netflix?

Sent: Mán 05. Jan 2015 21:29
af CendenZ
jæja... netflix virkar hjá mér.. en ég nenni þessu ekki, ég hætti að borga þennan 8$ sem ég borga á mánuði (og hef borgað leeeeeengi)og downloada öllu héðan í frá.

Fáránleg barátta og þetta er auðveldlegra bara svona, minna vesen fyrir mig og ókeypis

Re: Stúdíóin að fá sig fullsödd af Netflix?

Sent: Mán 05. Jan 2015 22:03
af Xovius
Er þetta ekki bara hvati fyrir Netflix að bjóða upp á þjónustu í þessum löndum þar sem þeir eru að fara að missa viðskipti?

Re: Stúdíóin að fá sig fullsödd af Netflix?

Sent: Mán 05. Jan 2015 22:22
af intenz
Xovius skrifaði:Er þetta ekki bara hvati fyrir Netflix að bjóða upp á þjónustu í þessum löndum þar sem þeir eru að fara að missa viðskipti?
Var ekki Netflix á leiðinni til landsins?

Re: Stúdíóin að fá sig fullsödd af Netflix?

Sent: Mán 05. Jan 2015 23:47
af Demon
I-JohnMatrix-I skrifaði:
Stutturdreki skrifaði:
Demon skrifaði:Playstation er reyndar region-free
Eh.. neibb, ekki algerlega amk.

Strákurinn minn hefur verið að lenda í vandræðum með PS4 leiki sem eru keyptir í USA og svo EU. Hann þarf að vera með sitthvorra accounta fyrir hvort region svo að allir kóðar og annað sem fylgir með leikjunum virki.
ps3 og ps4 eru samt region free að því leitið að þú getur keypt leiki bæði í EU og USA án þess að lenda í veseni. Hinsvegar þurfa aukapakkar að matcha við region leikjana s.s. þú þarft Amerískan aukapakka með leik sem er keyptur í Ameríku.
Einmitt það sem ég átti við, getur keypt leik hvaðan sem er og spilað hann í vélinni.

Re: Stúdíóin að fá sig fullsödd af Netflix?

Sent: Þri 06. Jan 2015 08:36
af depill
intenz skrifaði:
Xovius skrifaði:Er þetta ekki bara hvati fyrir Netflix að bjóða upp á þjónustu í þessum löndum þar sem þeir eru að fara að missa viðskipti?
Var ekki Netflix á leiðinni til landsins?
Netflix sjálfir hafa ekkert gefið upp um það. En það var einn þýðandi hér á landi sem sagðist vera vinna fyrir þá við að yfirfara þýðingar og myndu opna von bráðar. Gæti alveg eins verið svipað traust og þegar bæjarstjórinn í Garðabæ sagði að hann hefði heyrt að Costco myndi opna fyrir næstu jól...

Re: Stúdíóin að fá sig fullsödd af Netflix?

Sent: Þri 06. Jan 2015 08:55
af appel
Ég held nú að það sé alveg ljóst að ef Netflix ætlar að opna á Íslandi þá vilji þeir nú fyrst tryggja að þessir 20-25 þús óleyfilegu áskrifendur sem þeir hafa nú þegar á Íslandi fari yfir í leyfilegu áskriftina. Það gera þeir með því að blockera á að íslendingar komist í Netflix USA. Svo þegar það er búið þá opna þeir Netflix Iceland sem verður með svipað lélegu úrvali og í Noregi, Írlandi og Kanada.

Það gæti líka vel verið að ekkert Netflix opni á Íslandi. Það er svona með amerísk stórfyrirtæki þegar þau setja af stað einhverja vinnu við að skoða markaði þá fara ýmsir ferlar af stað, en það þýðir ekki að búið er að taka ákvörðun um opnun. Það hafa fjöldamörg amerísk stórfyrirtæki sýnt Íslandi áhuga en ekkert orðið af opnun, mig minnir að Irving Oil hafi ætlað að opna hér en hætt við.

En maður spyr sig, vilja erlend fyrirtæki yfirleitt opna hér? Ísland er eina vestræna landið sem er ekki með McDonalds, og eina landið í heiminum held ég sem McDonalds hafi þurft að hætta í vegna efnahagsbresta. Sá raunveruleiki ætti að gefa nokkur skilaboð um erfiðleika í efnahagsumhverfinu hér.

Re: Stúdíóin að fá sig fullsödd af Netflix?

Sent: Þri 06. Jan 2015 09:02
af machinefart
ég get horft á bandarískt netflix með dönskum aðgangi og öfugt, þeir í raun þyrftu bara að tryggja það að netflix notendur íslands kaupi íslensku áskriftina, síðan getum við haldið áfram að horfa á það bandaríska hvað þá varðar. Kannski geta þeir gert það með því að skoða billing address?

Edit: þeas með því að breyta hvaðan ég browsa netflix get ég horft á netflix annarra landa með sama aðgang.

Re: Stúdíóin að fá sig fullsödd af Netflix?

Sent: Þri 06. Jan 2015 14:54
af Orri
depill skrifaði:Netflix sjálfir hafa ekkert gefið upp um það. En það var einn þýðandi hér á landi sem sagðist vera vinna fyrir þá við að yfirfara þýðingar og myndu opna von bráðar. Gæti alveg eins verið svipað traust og þegar bæjarstjórinn í Garðabæ sagði að hann hefði heyrt að Costco myndi opna fyrir næstu jól...
Árni Samúelsson, eigandi SAMfilm, setti þessa færslu inn á Facebook hjá sér í kjölfar fréttanna um þýðandann:
6.1.2015-14-52-58-5fc3.png
6.1.2015-14-52-58-5fc3.png (348.2 KiB) Skoðað 1782 sinnum
Hvað þetta þýðir varðandi framhaldið er ekki gott að segja, en þetta er þó frekari sönnun þess að Netflix sé að skoða málin hérna á Íslandi :)

Re: Stúdíóin að fá sig fullsödd af Netflix?

Sent: Þri 06. Jan 2015 17:58
af suxxass
CendenZ skrifaði:jæja... netflix virkar hjá mér.. en ég nenni þessu ekki, ég hætti að borga þennan 8$ sem ég borga á mánuði (og hef borgað leeeeeengi)og downloada öllu héðan í frá.

Fáránleg barátta og þetta er auðveldlegra bara svona, minna vesen fyrir mig og ókeypis

Þú trúir því varla sjálfur að það sé minna vesen að downloada?

Re: Stúdíóin að fá sig fullsödd af Netflix?

Sent: Þri 06. Jan 2015 18:07
af CendenZ
suxxass skrifaði:
CendenZ skrifaði:jæja... netflix virkar hjá mér.. en ég nenni þessu ekki, ég hætti að borga þennan 8$ sem ég borga á mánuði (og hef borgað leeeeeengi)og downloada öllu héðan í frá.

Fáránleg barátta og þetta er auðveldlegra bara svona, minna vesen fyrir mig og ókeypis

Þú trúir því varla sjálfur að það sé minna vesen að downloada?
Já, það er minna vesen að downloada. Hvortsemer af torrent eða usenet.

Ég nenni ekki að standa í þessu með lengur, þótt ég sé með private VPN og Netflix/Hulu virkar.
Ég get alveg eins sett aftur upp RSS feed á torrent clientinn á NAS-inum og hann græjar þetta nánast 100% sjálfkrafa.

Re: Stúdíóin að fá sig fullsödd af Netflix?

Sent: Þri 06. Jan 2015 18:23
af suxxass
CendenZ skrifaði:
suxxass skrifaði:
CendenZ skrifaði:jæja... netflix virkar hjá mér.. en ég nenni þessu ekki, ég hætti að borga þennan 8$ sem ég borga á mánuði (og hef borgað leeeeeengi)og downloada öllu héðan í frá.

Fáránleg barátta og þetta er auðveldlegra bara svona, minna vesen fyrir mig og ókeypis

Þú trúir því varla sjálfur að það sé minna vesen að downloada?
Já, það er minna vesen að downloada. Hvortsemer af torrent eða usenet.

Ég nenni ekki að standa í þessu með lengur, þótt ég sé með private VPN og Netflix/Hulu virkar.
Ég get alveg eins sett aftur upp RSS feed á torrent clientinn á NAS-inum og hann græjar þetta nánast 100% sjálfkrafa.

Jáa,

Þetta RSS feed er reyndar helvíti sniðugt. Hef bara aldrei nennt að spá í því þannig ég er kannski ekki marktækur.

En ég fýla allaveganna Netflix í drasl!

Re: Stúdíóin að fá sig fullsödd af Netflix?

Sent: Mið 07. Jan 2015 13:31
af starionturbo
"Þetta RSS feed" ? Hefuru aldrei heyrt um Sickbeard semsagt ?

Ef þú spáir í því, er Netflix bara eiginlega frekar lélegt þegar kemur að áskriftum að þáttaseríum. Þú getur ekki subscribe-að þáttaseru og fengið notification þegar nýr þáttur er kominn.

Það er hinsvegar hægt með torrent/usenet setup, sjálfvirkt subtitle download, 1080p gæði, trakt integration osfrv.

Re: Stúdíóin að fá sig fullsödd af Netflix?

Sent: Mið 07. Jan 2015 15:45
af CendenZ
starionturbo skrifaði:"Þetta RSS feed" ? Hefuru aldrei heyrt um Sickbeard semsagt ?

Ef þú spáir í því, er Netflix bara eiginlega frekar lélegt þegar kemur að áskriftum að þáttaseríum. Þú getur ekki subscribe-að þáttaseru og fengið notification þegar nýr þáttur er kominn.

Það er hinsvegar hægt með torrent/usenet setup, sjálfvirkt subtitle download, 1080p gæði, trakt integration osfrv.
Það má líka bæta við að það að setja þetta upp er auðveldara en baslið sem þið flestir þurfið að standa í varðandi vpn/dns í hverjum mánuði ;)

Re: Stúdíóin að fá sig fullsödd af Netflix?

Sent: Mið 07. Jan 2015 16:26
af Jón Ragnar
CendenZ skrifaði:
starionturbo skrifaði:"Þetta RSS feed" ? Hefuru aldrei heyrt um Sickbeard semsagt ?

Ef þú spáir í því, er Netflix bara eiginlega frekar lélegt þegar kemur að áskriftum að þáttaseríum. Þú getur ekki subscribe-að þáttaseru og fengið notification þegar nýr þáttur er kominn.

Það er hinsvegar hægt með torrent/usenet setup, sjálfvirkt subtitle download, 1080p gæði, trakt integration osfrv.
Það má líka bæta við að það að setja þetta upp er auðveldara en baslið sem þið flestir þurfið að standa í varðandi vpn/dns í hverjum mánuði ;)

Ég heyri ekki í ykkur fyrir öllu lausa diskaplássinu mínu

Re: Stúdíóin að fá sig fullsödd af Netflix?

Sent: Mið 07. Jan 2015 17:37
af Daz
CendenZ skrifaði:
starionturbo skrifaði:"Þetta RSS feed" ? Hefuru aldrei heyrt um Sickbeard semsagt ?

Ef þú spáir í því, er Netflix bara eiginlega frekar lélegt þegar kemur að áskriftum að þáttaseríum. Þú getur ekki subscribe-að þáttaseru og fengið notification þegar nýr þáttur er kominn.

Það er hinsvegar hægt með torrent/usenet setup, sjálfvirkt subtitle download, 1080p gæði, trakt integration osfrv.
Það má líka bæta við að það að setja þetta upp er auðveldara en baslið sem þið flestir þurfið að standa í varðandi vpn/dns í hverjum mánuði ;)
Það þarf ekki að fara með vúdúbæn og fórna kettling í hvert sinn sem kveikt er á Netflixinu. Það sagði mér maður á förnum vegi að hann borgaði 11 $ fyrir alla sína Netflix og tengda þjónustu og það hefði dugað að breyta um DNS á sjónvarpinu til að gleðja alla fjölskylduna. Það eru margir glaðir mánuðir á Netflix fyrir sama verð og Stöð 2 í viku.

Re: Stúdíóin að fá sig fullsödd af Netflix?

Sent: Fim 08. Jan 2015 08:55
af suxxass
CendenZ skrifaði:
starionturbo skrifaði:"Þetta RSS feed" ? Hefuru aldrei heyrt um Sickbeard semsagt ?

Ef þú spáir í því, er Netflix bara eiginlega frekar lélegt þegar kemur að áskriftum að þáttaseríum. Þú getur ekki subscribe-að þáttaseru og fengið notification þegar nýr þáttur er kominn.

Það er hinsvegar hægt með torrent/usenet setup, sjálfvirkt subtitle download, 1080p gæði, trakt integration osfrv.
Það má líka bæta við að það að setja þetta upp er auðveldara en baslið sem þið flestir þurfið að standa í varðandi vpn/dns í hverjum mánuði ;)
Ég nota þetta reyndar í gegnum Xbox One og þarf því engann DNS client. Set bara inn þann DNS sem ég vill inn í stillingarnar á Xbox. Notast við fría DNS þjóna sem renna út svona 1x á ári. Ég setti þetta upp þegar ég fékk mér Xbox (nóv 2013) og þurfti að skipta núna í lok des. Þannig ég myndi ekki kalla það vesen.

Og nei, ég hef aldrei heyrt um Sickbeard.
Jón Ragnar skrifaði:
CendenZ skrifaði:
starionturbo skrifaði:"Þetta RSS feed" ? Hefuru aldrei heyrt um Sickbeard semsagt ?

Ef þú spáir í því, er Netflix bara eiginlega frekar lélegt þegar kemur að áskriftum að þáttaseríum. Þú getur ekki subscribe-að þáttaseru og fengið notification þegar nýr þáttur er kominn.

Það er hinsvegar hægt með torrent/usenet setup, sjálfvirkt subtitle download, 1080p gæði, trakt integration osfrv.
Það má líka bæta við að það að setja þetta upp er auðveldara en baslið sem þið flestir þurfið að standa í varðandi vpn/dns í hverjum mánuði ;)

Ég heyri ekki í ykkur fyrir öllu lausa diskaplássinu mínu
=D> :megasmile

Re: Stúdíóin að fá sig fullsödd af Netflix?

Sent: Fim 08. Jan 2015 10:10
af Frantic
http://www.visir.is/vidraedur-sam-felag ... 5701089919" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Stúdíóin að fá sig fullsödd af Netflix?

Sent: Fim 08. Jan 2015 10:20
af hfwf
Koma svo..... klára þetta svo ég geti signað upp í einn mánuð og rippað Skot og mark.

Re: Stúdíóin að fá sig fullsödd af Netflix?

Sent: Fim 08. Jan 2015 10:48
af audiophile
Ef meirihluti barnaefnis með íslensku tali væri aðgengilegt á Netflix myndi rigna inn áskriftum.

Re: Stúdíóin að fá sig fullsödd af Netflix?

Sent: Fim 08. Jan 2015 11:56
af Xovius
Jón Ragnar skrifaði:
CendenZ skrifaði:
starionturbo skrifaði:"Þetta RSS feed" ? Hefuru aldrei heyrt um Sickbeard semsagt ?

Ef þú spáir í því, er Netflix bara eiginlega frekar lélegt þegar kemur að áskriftum að þáttaseríum. Þú getur ekki subscribe-að þáttaseru og fengið notification þegar nýr þáttur er kominn.

Það er hinsvegar hægt með torrent/usenet setup, sjálfvirkt subtitle download, 1080p gæði, trakt integration osfrv.
Það má líka bæta við að það að setja þetta upp er auðveldara en baslið sem þið flestir þurfið að standa í varðandi vpn/dns í hverjum mánuði ;)

Ég heyri ekki í ykkur fyrir öllu lausa diskaplássinu mínu
Þú þarft ekki að geyma þetta allt nema þú viljir það. Annars er diskapláss hræódýrt í dag.

Re: Stúdíóin að fá sig fullsödd af Netflix?

Sent: Fim 08. Jan 2015 14:39
af Jón Ragnar
Xovius skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:
CendenZ skrifaði:
starionturbo skrifaði:"Þetta RSS feed" ? Hefuru aldrei heyrt um Sickbeard semsagt ?

Ef þú spáir í því, er Netflix bara eiginlega frekar lélegt þegar kemur að áskriftum að þáttaseríum. Þú getur ekki subscribe-að þáttaseru og fengið notification þegar nýr þáttur er kominn.

Það er hinsvegar hægt með torrent/usenet setup, sjálfvirkt subtitle download, 1080p gæði, trakt integration osfrv.
Það má líka bæta við að það að setja þetta upp er auðveldara en baslið sem þið flestir þurfið að standa í varðandi vpn/dns í hverjum mánuði ;)

Ég heyri ekki í ykkur fyrir öllu lausa diskaplássinu mínu
Þú þarft ekki að geyma þetta allt nema þú viljir það. Annars er diskapláss hræódýrt í dag.

Já ég veit :)

Þetta var aðalega bara gott response.

En meina, hver hendir myndum/þáttum samt, Alltaf gott að eiga.

Ég er mikið til hættur að downloada þáttum en ég næ ennþá í kvikmyndir sem ég nenni ekki að bíða eftir á Netflix eða hef misst af í bíó. Reyni eftir fremsta megni að sjá myndir í Bíó

Re: Stúdíóin að fá sig fullsödd af Netflix?

Sent: Fim 08. Jan 2015 14:49
af machinefart
hfwf skrifaði:
Koma svo..... klára þetta svo ég geti signað upp í einn mánuð og rippað Skot og mark.
er það á netflix? hvað heitir það eiginlega?