Síða 2 af 4

Sent: Þri 16. Nóv 2004 20:32
af Pepsi
"subscription pending servers are busy" Þetta er búið að vera í allan dag!! Hvað er í gangi? Ég þori ekkert að slökkva á vélinni

Sent: Þri 16. Nóv 2004 20:51
af Pepsi
En hvað meina þeir með þessu ? "You won´t be able to play Half Life 2 Retail standard until the subscription process is complete"
Er þetta bara fyrir Counterstrike Source?

Sent: Þri 16. Nóv 2004 20:57
af Bendill
MezzUp skrifaði:
Bendill skrifaði:Hér kemur ein frá mér, loksins kominn heim :P
Damn that's nice. Opnaði myndina í leit að einhverju til að setja úta, fann ekkert :P
Og það merkilega er að ég hef ekki orðið fyrir neinu alvarlegu hiki :P

Sent: Þri 16. Nóv 2004 21:03
af Pepsi
er nokkur komin einhver driver releases? Til að bæta performance? Það vara nú ansi fljótt að koma með Doom 3

Sent: Þri 16. Nóv 2004 21:52
af hahallur
Ég búinn að spila í svona 4 klst og hef alls ekki orðið fyrir vonbrigðum.
Eitt sem ég vil þó kvarta yfir :)
Og það er grafíkin.
Rosa flottir character-ar en bump möppin eru ekki allveg að gera sig.
Það þarf svona rosa flott skinn eins og voru í Max Payne 2.
Svo rekst maður á hluti sem eru horbjóðslega illa gerð.
Mér finnst skrítið að grafíkin hafa ekki verið betri miðað við ótrúlegan tíma sem fór í leikinn.
Hefðu frekar mátt laga umhverfi en að vera að rugla í einhverri lagadeilu.

Sent: Þri 16. Nóv 2004 22:42
af Pepsi
Er ekki búinn að spila svo lengi, en það sem komið er..............vá þetta er rosalegt. Allra besta sem hingað til hefur komið í FPS leikjum

Sent: Þri 16. Nóv 2004 23:00
af Revenant
hahallur skrifaði:Ég búinn að spila í svona 4 klst og hef alls ekki orðið fyrir vonbrigðum.
Eitt sem ég vil þó kvarta yfir :)
Og það er grafíkin.
Rosa flottir character-ar en bump möppin eru ekki allveg að gera sig.
Það þarf svona rosa flott skinn eins og voru í Max Payne 2.
Svo rekst maður á hluti sem eru horbjóðslega illa gerð.
Mér finnst skrítið að grafíkin hafa ekki verið betri miðað við ótrúlegan tíma sem fór í leikinn.
Hefðu frekar mátt laga umhverfi en að vera að rugla í einhverri lagadeilu.
Þeir féllu þó ekki í sömu gryfju og Doom 3 þar sem þeir lögðu of mikla áherslu á grafíkina.
Þetta er mjög hröð og tiltörulega góð grafíkvél en ekki sérstaklega mikil áhersla lögð á smáatriðin.
Þyngdaraflið er náttúrulega snilld þó sérstaklega með gravity gun (Henda mállingardós/sagarblaði í zombie einhver :twisted: ).

Sent: Þri 16. Nóv 2004 23:33
af ErectuZ
Ég er að spila Half-Life 2 með allt í botni og rennur smoothas melted butter. Kem með screens eftir nokkrar mínútur :D

Sent: Mið 17. Nóv 2004 00:00
af ErectuZ
Jæja. Here you go. Öll grafísk gæði túnuð upp í max. Nema upplausn, sem er á 1024x768. Mér finnst þægilegast að spila þannig

Sent: Mið 17. Nóv 2004 13:53
af Bendill
Fyrir þá sem hafa verið að lenda í vandamálum, þá eru þessar upplýsingar gefnar út frá Vivendi...


HALF-LIFE 2 - NEWS BULLETIN

Vivendi Universal Games would like to notify you of two important updates regarding the product installation for Half-Life 2. The issues identified below are easily addressed and should not constitute a reason for a product return with consumers. We recommend that this information is broadly communicated to retail store managers and other personnel who are interacting with consumers who purchase Half-Life 2.

1. Half Life 2 - CD Installation error when Counter-strike: Source is not selected

The following has been identified as a known issue with Half Life 2 Standard Edition (not Collector's or European DVD editions):

Problem: If during the initial installation process the option to install "Counter-strike: Source" is NOT selected, an error may occur during installation. The message will be: cabinet file error, fatal disk error, or something similar.

Solution: Cancel the current installation process and reinstall the game from the beginning, starting with Disk #1. Make certain to select the option to install both Half-Life 2 and Counter-strike: Source.

Note: If you prefer not to retain the Counter-strike: Source program on your system AFTER INSTALLATION, you can remove it using the following procedure:

After HL2 has been successfully installed, open up the Steam client.
Select the Play Games list
RIGHT click on Counter-strike: Source and select Properties
Select "Delete Local Content."


2. Product Authentication Delay When Installing Half-Life 2

Some consumers may experience delays in authenticating Half-Life 2 during the installation process. This is due to the high volume of consumers who have purchased Half-Life 2 and are installing the game, which is causing high traffic on the Steam authentication servers. Please inform any Half-Life 2 customers that encounter this situation to keep trying, as this is a temporary delay.

Sent: Mið 17. Nóv 2004 13:59
af Pandemic
Þessi vél á ekki að slá út nýju Unreal 3 vélinni :)

Sent: Mið 17. Nóv 2004 14:23
af einarsig
enda er það geðsjúk grafík í þeim leik...... drullu góð samt í half life 2 og gott gameplay :)

Sent: Fim 18. Nóv 2004 00:24
af ICM
Pandemic skrifaði:Þessi vél á ekki að slá út nýju Unreal 3 vélinni :)
Var einhver að segja það? Ég missti alveg af því enda væri það meira fíflið sem héldi því fram enda ekki væntalegur leikur á þeirri vél fyrr en í fyrsta lagi 2006 (2005 eingöngu fyrir bjartsýna)
Þetta heitir ekki Unreal 3 vélin, heldur er þetta Unreal vél 3, ekki einusinni verið að vinna að því að gera Unreal3 eftir að Legend Entertainment klúðruðu þeim síðasta, fyrsti leikurinn sem kemur á þessari vél er ekki einusinni Unreal leikur heldur algjörlega nýr leikur frá Epic og ekki einusinni fyrstu persónu.

Sent: Fim 18. Nóv 2004 09:20
af everdark
IceCaveman skrifaði:
Pandemic skrifaði:Þessi vél á ekki að slá út nýju Unreal 3 vélinni :)
Var einhver að segja það? Ég missti alveg af því enda væri það meira fíflið sem héldi því fram enda ekki væntalegur leikur á þeirri vél fyrr en í fyrsta lagi 2006 (2005 eingöngu fyrir bjartsýna)
Þetta heitir ekki Unreal 3 vélin, heldur er þetta Unreal vél 3, ekki einusinni verið að vinna að því að gera Unreal3 eftir að Legend Entertainment klúðruðu þeim síðasta, fyrsti leikurinn sem kemur á þessari vél er ekki einusinni Unreal leikur heldur algjörlega nýr leikur frá Epic og ekki einusinni fyrstu persónu.
Loksins kemur eitthvað af viti upp úr þér :wink:

Sent: Fim 18. Nóv 2004 12:19
af Pandemic
Á hún ekki að vera með einhverja ósköp af fítusum og geta verið með rosalega HIGH poly model

Sent: Fim 18. Nóv 2004 12:23
af jericho
hvað sem því líður, hvort Unreal 3 hafi góða vél eða ekki, þá er Halflife2 vélin sweeeeeeeet.
Það væri kannski hægt að búa til n ý j a n þráð um Unreal?

Sent: Fim 18. Nóv 2004 12:27
af Pandemic
GMG nýjustu Geforce 6800GT overclockuð geta rétt svo runnað unreal demoið á 20fps :S

Sent: Fim 18. Nóv 2004 15:05
af einarsig
hvar kemst mar í þetta demo ?

Sent: Fim 18. Nóv 2004 19:30
af aRnor`
er steam komið á innanlands download?
Eða verð ég að downloada honum að utan :roll:

Sent: Fim 18. Nóv 2004 19:54
af gumol
Já, það er ókeypis fyrir þá sem eru með ADSL hjá Símanum. (þú getur hægriklikkað á steam merkið, valið "Monitor" og þá sérðu ef þú ert að downloada þessu frá símanum)

Sent: Fim 18. Nóv 2004 20:10
af aRnor`
ahh ég er hjá símanum en ég fæ ekki upp svona "Skjalfti - Siminn" eins og hjá þeim, kemur bara "valve content server 28"

Sent: Fim 18. Nóv 2004 21:30
af zaiLex
Málin standa þannig að cs:s er bara innanlands en ekki hl2.. Valve að kenna ekki símanum.

Sent: Fim 18. Nóv 2004 21:43
af aRnor`
okay : :?

Sent: Fim 18. Nóv 2004 21:53
af gumol
lol, mikill tilgangur að hafa svona server :lol:

Sent: Fös 19. Nóv 2004 00:19
af Hawley
zaiLex skrifaði:Málin standa þannig að cs:s er bara innanlands en ekki hl2.. Valve að kenna ekki símanum.
erm...

Mynd