Síða 2 af 4
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
Sent: Sun 07. Des 2014 21:52
af Blackened
Thonet & Vander er framleitt í þýskalandi.. og það er síðan hægt að kaupa við það bassakeilu ef menn vilja meiri bassa.. en mér finnst hljóðið úr þessu setti vera alveg peninganna virði!
Getur athugað hvort að þeir eru með sýningareintak uppsett og fengið að heyra í þeim.
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
Sent: Sun 07. Des 2014 21:52
af krat
Þetta eru þýskir framleiðendur, eru að koma sterkir inn. Computer.is og Tölvuvirkni eru að selja þá líka en þar sem Tölvutek er innflutnings aðilinn ertu basicly að versla af Tölvutek. Mæli alveg með TT í viðskiptum.
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
Sent: Sun 07. Des 2014 21:58
af Dúlli
Blackened skrifaði:Thonet & Vander er framleitt í þýskalandi.. og það er síðan hægt að kaupa við það bassakeilu ef menn vilja meiri bassa.. en mér finnst hljóðið úr þessu setti vera alveg peninganna virði!
Getur athugað hvort að þeir eru með sýningareintak uppsett og fengið að heyra í þeim.
Akkurat sá það og finnst það vera tær snild. En ef maður endar við að kaupa þá er það í svona janúar - febrúar.
krat skrifaði:Þetta eru þýskir framleiðendur, eru að koma sterkir inn. Computer.is og Tölvuvirkni eru að selja þá líka en þar sem Tölvutek er innflutnings aðilinn ertu basicly að versla af Tölvutek. Mæli alveg með TT í viðskiptum.
Já akkurat sá það við að lesa um about en finn mjög lítið af reviews, um þeirra vörur þótt þetta fyrir tæki sé frá 90" og engin wikipedia síða smá svona draugalegt við þá.
En hef haft lengi auga á þetta sett síðan ég sá tölvutek vera að selja.
Computer.is sýnist vera bara með bassaboxið ekkert meira en það, fann allavega ekkert annað. Tölvutek á tölvuvirkni

en Turma settið virðist ekki vera í boði hjá þeim.
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
Sent: Sun 07. Des 2014 22:56
af tanketom
það er líka hægt að fá bassabox með Thonet&Vander hátalarana
http://tolvutek.is/vara/thonet-vander-sw10-bassabox" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
Sent: Sun 07. Des 2014 23:58
af Dúlli
Akkurat þess vegna finnst mér þetta vera snild, svo bætir maður passa box við síðar og svo ef ég skil rétt þú þarft ekki fara í þetta bassabox, getur bara farið í eithvað sem hefur réttu tengingar.
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
Sent: Mán 08. Des 2014 00:15
af krat
langar að heyra í þessu dóti

)
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
Sent: Mán 08. Des 2014 00:15
af Dúlli
krat skrifaði:langar að heyra í þessu dóti

)
Tölvutek þegar þú vaknar

Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
Sent: Mán 08. Des 2014 00:18
af krat
Dúlli skrifaði:krat skrifaði:langar að heyra í þessu dóti

)
Tölvutek þegar þú vaknar

Já þarf reyndar að fara þangað í fyrramálið efast samt að þetta sé í Demoi fyrir norðan
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
Sent: Mán 08. Des 2014 00:21
af Dúlli
krat skrifaði:Dúlli skrifaði:krat skrifaði:langar að heyra í þessu dóti

)
Tölvutek þegar þú vaknar

Já þarf reyndar að fara þangað í fyrramálið efast samt að þetta sé í Demoi fyrir norðan
Lætur þá rífa upp úr. Asnarlegt að selja vöru af það ekki til preview.
Ég ætla að kíkja í verslanir og hallast mikið að þessu sett og mun óska eftir því að prófa þetta á staðnum. Að auki alltaf þegar ég versla þá fer ég tvær ferðir. Fyrsta ferð til að skoða og prófa vöruna og allt sem tengist því svo labba ég út og kem 1-2 dögum síðar ef ég ætla að taka þá vöru

Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
Sent: Mán 08. Des 2014 00:25
af krat
Dúlli skrifaði:krat skrifaði:Dúlli skrifaði:krat skrifaði:langar að heyra í þessu dóti

)
Tölvutek þegar þú vaknar

Já þarf reyndar að fara þangað í fyrramálið efast samt að þetta sé í Demoi fyrir norðan
Lætur þá rífa upp úr. Asnarlegt að selja vöru af það ekki til preview.
Ég ætla að kíkja í verslanir og hallast mikið að þessu sett og mun óska eftir því að prófa þetta á staðnum. Að auki alltaf þegar ég versla þá fer ég tvær ferðir. Fyrsta ferð til að skoða og prófa vöruna og allt sem tengist því svo labba ég út og kem 1-2 dögum síðar ef ég ætla að taka þá vöru

já lýst vel á það þetta þú kannski hendir hér inn hvað þér finnst

Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
Sent: Mán 08. Des 2014 00:26
af Dúlli
krat skrifaði:Dúlli skrifaði:krat skrifaði:Dúlli skrifaði:krat skrifaði:langar að heyra í þessu dóti

)
Tölvutek þegar þú vaknar

Já þarf reyndar að fara þangað í fyrramálið efast samt að þetta sé í Demoi fyrir norðan
Lætur þá rífa upp úr. Asnarlegt að selja vöru af það ekki til preview.
Ég ætla að kíkja í verslanir og hallast mikið að þessu sett og mun óska eftir því að prófa þetta á staðnum. Að auki alltaf þegar ég versla þá fer ég tvær ferðir. Fyrsta ferð til að skoða og prófa vöruna og allt sem tengist því svo labba ég út og kem 1-2 dögum síðar ef ég ætla að taka þá vöru

já lýst vel á það þetta þú kannski hendir hér inn hvað þér finnst

Já reyni að gera það ef ég næ að komast er að vinna til 18 og þeir loka 18:30.
En þetta er mjög sniðugt að kaupa aldrei neitt við skoðun hef sparað mér haug af pening þannig.
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
Sent: Mán 08. Des 2014 01:28
af Blackened
krat skrifaði:Dúlli skrifaði:krat skrifaði:langar að heyra í þessu dóti

)
Tölvutek þegar þú vaknar

Já þarf reyndar að fara þangað í fyrramálið efast samt að þetta sé í Demoi fyrir norðan
Ég keypti vissulega sýningareintakið þeirra at the time.. getur samt alveg verið að þeir hafi sett upp annað.
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
Sent: Mán 08. Des 2014 02:11
af machinefart
getur líka bara keypt bassaboxið m.v. spekka
100W RMS, 30Hz - 20kHz tíðnissvið
• 10'' bassakeila í segulvörðu viðarboxi
• Jafn og góður hljómur yfir allt tíðnissviðið
30hz til 20khz tíðnisvið (heyrn mannsins) - jafn góður hljómur yfir allt tíðnisviðið. - tilhvers þarftu eitthvað annað?
Svona claims gera mig nægilega skeptískan til þess að hugsa mig oftar en tvisvar um áður en ég kaupi vöru frá þessum framleiðanda (ef þetta kemur frá honum þ.e., gæti verið einhver glæsileg vörulýsing líka)
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
Sent: Mán 08. Des 2014 04:12
af Sallarólegur
krat skrifaði:Ertu að horfa á bíómyndir mikið eða hlusta á music ?
Bara 2 stk af alvöru golf hátölruum er 50þús + og þá áttu eftir að kaupa magnara + bassabox ef þú óskar eftir því.
Ef þú ert að hlusta á tónlist mikið þá er best fyrir þig að fara í 2.1 kerfi en ef það er bíomyndir þá 5.1,5.2,7.1 eða 7.2
Afhverju ekki að kaupa hátalara með innbyggðnum magnara?
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
Sent: Mán 08. Des 2014 10:40
af Tbot
Í þessum bransa kostar góður magnari peninga, sama á við hátalara.
Og þá er ekki verið að tala um 20 eða 30 þúsund.
Síðan er það sem skiptir líka máli, hversu góða heyrn ertu með og hvað sættir þú þig við
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
Sent: Mán 08. Des 2014 15:52
af krat
Sallarólegur skrifaði:krat skrifaði:Ertu að horfa á bíómyndir mikið eða hlusta á music ?
Bara 2 stk af alvöru golf hátölruum er 50þús + og þá áttu eftir að kaupa magnara + bassabox ef þú óskar eftir því.
Ef þú ert að hlusta á tónlist mikið þá er best fyrir þig að fara í 2.1 kerfi en ef það er bíomyndir þá 5.1,5.2,7.1 eða 7.2
Afhverju ekki að kaupa hátalara með innbyggðnum magnara?
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Sagði aldrei að hann ætti ekki að gera það, en líkt og hann sagði þá langaði honumí "alvöru" græjur og þá fer maður í stakan magnara sér upp á power og stækkunar mökuleika.
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
Sent: Mán 08. Des 2014 16:07
af Squinchy
Gætir setið fyrir Góða Hirðinum, ég fékk mjög flotta Pioneer cs-3030 þar fyrir nokkrum árum á slikk og nota ég þá með gömlum og góðum Pioneer magnara sem ég á, Fann svo active 70~ish W Bassabox um daginn sem gerir þetta að þrusu kerfi sem ég mun ekki skipta út á næstunni
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
Sent: Mán 08. Des 2014 19:53
af Dúlli
Tbot skrifaði:Í þessum bransa kostar góður magnari peninga, sama á við hátalara.
Og þá er ekki verið að tala um 20 eða 30 þúsund.
Síðan er það sem skiptir líka máli, hversu góða heyrn ertu með og hvað sættir þú þig við
ég er með finnustu heyrn en ég er engin hljóð fíkill bara eithvað sem meðal maður hlustar og fílar á þess vegna líst mér vel á að finna mér sett sem er með innbyggðum magnara og bassaboxi.
krat skrifaði:Sallarólegur skrifaði:krat skrifaði:Ertu að horfa á bíómyndir mikið eða hlusta á music ?
Bara 2 stk af alvöru golf hátölruum er 50þús + og þá áttu eftir að kaupa magnara + bassabox ef þú óskar eftir því.
Ef þú ert að hlusta á tónlist mikið þá er best fyrir þig að fara í 2.1 kerfi en ef það er bíomyndir þá 5.1,5.2,7.1 eða 7.2
Afhverju ekki að kaupa hátalara með innbyggðnum magnara?
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Sagði aldrei að hann ætti ekki að gera það, en líkt og hann sagði þá langaði honumí "alvöru" græjur og þá fer maður í stakan magnara sér upp á power og stækkunar mökuleika.
Þegar ég meina allvöru þá meina ég það sem meðal maður fýlar en ekki eithver sem er hljóð fíkill

er því miður engin hlóðfíkill en væri samt til að eiga eithvað flott sett.
Squinchy skrifaði:Gætir setið fyrir Góða Hirðinum, ég fékk mjög flotta Pioneer cs-3030 þar fyrir nokkrum árum á slikk og nota ég þá með gömlum og góðum Pioneer magnara sem ég á, Fann svo active 70~ish W Bassabox um daginn sem gerir þetta að þrusu kerfi sem ég mun ekki skipta út á næstunni
Er ekki allveg svo desprite. Skil allveg hvað fólk er að tala um þegar það talar um þessi kerfi en málið er að þetta er to much fyrir mig ég er engin þannig hljóð lover.
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
Sent: Þri 09. Des 2014 15:45
af BjarkiB
Blackened skrifaði:krat skrifaði:Dúlli skrifaði:krat skrifaði:langar að heyra í þessu dóti

)
Tölvutek þegar þú vaknar

Já þarf reyndar að fara þangað í fyrramálið efast samt að þetta sé í Demoi fyrir norðan
Ég keypti vissulega sýningareintakið þeirra at the time.. getur samt alveg verið að þeir hafi sett upp annað.
Fór áðan í tölvutek hérna fyrir norðan en þeir er hvorki með Turm hátalarana né sýnieintak af þeim hérna og þarf því að panta þá frá RVK. Afgreiðslumaðurinn sagði að það bara of lítill áhugi fyrir gólfhátölurum til það borgi sig að vera með sýnieintak.
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
Sent: Mið 10. Des 2014 18:24
af Dúlli
Er búin að fara í nokkrar búðir og engin er bara með neitt, það er sorglegt að mínu mati.
En jæja þá. Þetta sett sem tölvutek er með hefur Spdif/Optical tengi spurninginn er þá get ég tengt þessa hátalar í magnara í framtíðinni og stækkað uppfærslumöguleikann ?
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
Sent: Fös 12. Des 2014 22:54
af Dúlli
Dúlli skrifaði:En jæja þá. Þetta sett sem tölvutek er með hefur Spdif/Optical tengi spurninginn er þá get ég tengt þessa hátalar í magnara í framtíðinni og stækkað uppfærslumöguleikann ?
??
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
Sent: Lau 13. Des 2014 22:57
af MrSparklez
Dúlli skrifaði:Dúlli skrifaði:En jæja þá. Þetta sett sem tölvutek er með hefur Spdif/Optical tengi spurninginn er þá get ég tengt þessa hátalar í magnara í framtíðinni og stækkað uppfærslumöguleikann ?
??
Þú ættir að geta það, flestir magnarar hafa ''Tape out'' tengi, tengir það við hátalarana með RCA snúru. Þá fer allt hljóð sem kemur í gegnum magnarann í hátalarana.
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
Sent: Lau 13. Des 2014 22:59
af Dúlli
MrSparklez skrifaði:Dúlli skrifaði:Dúlli skrifaði:En jæja þá. Þetta sett sem tölvutek er með hefur Spdif/Optical tengi spurninginn er þá get ég tengt þessa hátalar í magnara í framtíðinni og stækkað uppfærslumöguleikann ?
??
Þú ættir að geta það, flestir magnarar hafa ''Tape out'' tengi, tengir það við hátalarana með RCA snúru. Þá fer allt hljóð sem kemur í gegnum magnarann í hátalarana.
verður maður að nýta sér þá RCA ? dugar ekki Optical ? sýnist að það sé ekki RCA á þessu kerfi.
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
Sent: Sun 14. Des 2014 00:45
af machinefart
optical er stafrænt merki. Ef þú tengir optical í hátalarana ertu að nota dac í þeim. Enginn magnari ætti að hafa optical out tengi, það bara meikar ekki sense. Set stórt spurningarmerki við "gæði" optical tengja á sjónvörpum í notkun. Hvert fer merkið? Fyrst frá analog input í sjónvarp sem breytir í digital og svo í dac sem breytir í analog og svo magnað og í hátalara? Gengur ekki
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
Sent: Sun 14. Des 2014 01:05
af Dúlli
machinefart skrifaði:optical er stafrænt merki. Ef þú tengir optical í hátalarana ertu að nota dac í þeim. Enginn magnari ætti að hafa optical out tengi, það bara meikar ekki sense. Set stórt spurningarmerki við "gæði" optical tengja á sjónvörpum í notkun. Hvert fer merkið? Fyrst frá analog input í sjónvarp sem breytir í digital og svo í dac sem breytir í analog og svo magnað og í hátalara? Gengur ekki
Ekki hugmynd hvernig þetta virkar en fyrst það er Optical tengi á sjónvarpi og á hátölurum þá hugsa ég að það sé best að nota það.
Bætt Við :
Ef þessi mynd er rétt þá er RCA tengi og SPDIF og COAX hvað ætti ég að nota ? allt þetta er líka á sjónvarpinu.
