Síða 2 af 2

Sent: Mán 13. Des 2004 19:12
af Rednex
Ég gerði nú eitt mjög svo skemmtilegt mod með diski sem mér var nokkuð sama um, 1.2 gb.

Ég tók hann í sundur og fann hvernig rásirnar láu frá hausunum og servonum, mótorinn sem stýrir hausnum. Síðan klippti ég hlóð snúrau og strippaði vírana og tengdi þá við vírana og viti menn, það kom hljóð. Reyndar dálítið dauft þó að græjurnar mínar væru í botni :?. Hljóðið viritst koma mest frá servo svæðinu þó að staða hausanna skipti nokkru máli upp á hljóðið.

Ég reyni að setja video inn von bráðar :P

Sent: Mán 13. Des 2004 21:14
af Cary
Mig langar að prófa það.. endilega koma með uppskrift.

Sent: Fim 16. Des 2004 14:38
af Rednex
Hérna er myndbandið. Reyndar er það dáldið stórt því ég nennti ekki að þjappa því, forritin frusu alltaf :?

http://skari.stuff.is/rugl/index.html

Þar sem að þið sjáið límbandið á diskinum þar koma vírarnir í diskinn. Ég veit ekki alveg hver af vírunum þetta voru, langt síðan að ég gerði þetta, en þið verðið bara að prófa ykkur áfram.

Sent: Fim 16. Des 2004 14:58
af gnarr
dead link.. :?

Sent: Fös 17. Des 2004 17:34
af Rednex
Ég var að fá nýja tengingu í gær og næ ekki að opna port á honum þó að stillingarnar séu inni :?

Sent: Þri 21. Des 2004 17:44
af Rednex
Komið :P

Sent: Þri 21. Des 2004 18:34
af Birkir
Virkar ekki hjá mér :?

Sent: Þri 21. Des 2004 19:23
af viddi
vikar ekki hér

Sent: Þri 21. Des 2004 20:32
af CraZy
ekki hér heldur :(

Sent: Mið 22. Des 2004 02:12
af gakera
hfs, þetta er það svalasta sem ég hef séð

Sent: Mið 22. Des 2004 02:17
af nomaad
Ég myndi ekki geyma neitt mikilvægt á þessum disk. Það mun örugglega safnast ryk og fleira á hann innan skamms sem eyðileggur hausinn.

Samt kúl :D

Sent: Mið 22. Des 2004 02:32
af Rednex
loksins komið, gamall linkur hitt :?

http://skari.stuff.is/rugl/index.html

Sent: Mið 22. Des 2004 03:35
af Birkir
Well, þá virkaði það og helvíti er þetta nett. Good job :D

Sent: Mið 22. Des 2004 11:16
af CraZy
hehe flott