Síða 2 af 2
Sent: Fim 18. Nóv 2004 17:09
af Daz
Jújú ég sá þetta, en vinna og vinna er ekki það sama.
Sent: Fös 19. Nóv 2004 17:48
af mbh
Júb mikið rétt örrinn er flottur, en sjáðu skjákortið, það gerir nú ekki stóra hluti í leikjum. Setti reyndar 256 kubb til viðbótar í hana, og nú keyrir hún þokkalega, eina leikinn sem ég hefi áhuga á eins og er, nefnilega FS2004.
Sent: Fös 19. Nóv 2004 18:39
af Daz
mbh skrifaði:Júb mikið rétt örrinn er flottur, en sjáðu skjákortið, það gerir nú ekki stóra hluti í leikjum. Setti reyndar 256 kubb til viðbótar í hana, og nú keyrir hún þokkalega, eina leikinn sem ég hefi áhuga á eins og er, nefnilega FS2004.
Þá spyr ég þig einusinni enn, hvað er örgjörvinn að vinna? Ertu að vistþýða (þvílíkt fallegt íslenskt orð) allan dagin, rendera (hvar er íslenskan!) stórar þrívíddar myndir, þjappa bíómyndum? Ég er forvitinn.
Sent: Fös 19. Nóv 2004 20:05
af MezzUp
Daz skrifaði:rendera (hvar er íslenskan!) stórar þrívíddar myndir
render
s.
láta verða; gera; láta í té; veita; flytja; túlka; sýna; render down: bræða; render into: þýða á, snúa á, koma til skila á; render up: gefa upp, láta af hendi, afhenda, selja í hendur
Sent: Fös 19. Nóv 2004 20:09
af mbh
Ég er nú ekkert að nota þessa vél í eitthvað svakalegt, en ég er pínulítið að fikta við vídeóvinnslu. Fyrst og fremst var ég bara búinn að fá nóg af því að leggja 5 fermetra af íbúðinni undir tölvudrasl

Risa monitor, o.s.f
Sent: Lau 20. Nóv 2004 13:02
af ParaNoiD
Þessi Mitac tölva er mjög góð bara , skjákortið er Intel extreme II og hún er mjög hljóðlát.
það eina sem ég gæti hugsanlega fundið að henni er að upplausnin á skjánum mætti vera betri.
og já ég þekki þessa vél nokkuð vel.
Sent: Lau 20. Nóv 2004 13:16
af MezzUp
ParaNoiD skrifaði:Þessi Mitac tölva er mjög góð bara , skjákortið er Intel extreme II og hún er mjög hljóðlát
Huh, aldrei heyrt þetta áður. Sitt sýnist hverjum hugsa ég

Sent: Lau 20. Nóv 2004 14:28
af gumol
Það geta alllir framleitt hljóðlátar tölvur ef þeir reyna það

Sent: Sun 21. Nóv 2004 00:36
af goldfinger
hommar fundu það upp að prumpa hljóðlátt
Smjá djók
En já menn hafa mismunandi skoðanir á hlutunum, sem betur fer. Væri ekki hægt að tala um neitt ef allir væru sammála
