Síða 2 af 2
Re: 1984.is hefur 2faldað verð, hvaða hýsing er worth it?
Sent: Þri 02. Jún 2015 19:16
af zetor
1984.is hefur eitthvað verið í vandræðum undanfarna daga með "vírus"árásir...þannig heimasíðan mín hefur ekki virkað sem skildi í nokkra daga. Er að hugsa um að breyta til. Hvaða hýsingaraðila á maður að skella sér á? Eru einhverjir nýjir aðilar komnir á markaðinn?
Re: 1984.is hefur 2faldað verð, hvaða hýsing er worth it?
Sent: Þri 02. Jún 2015 21:57
af daremo
zetor skrifaði:1984.is hefur eitthvað verið í vandræðum undanfarna daga með "vírus"árásir...þannig heimasíðan mín hefur ekki virkað sem skildi í nokkra daga. Er að hugsa um að breyta til. Hvaða hýsingaraðila á maður að skella sér á? Eru einhverjir nýjir aðilar komnir á markaðinn?
Afar ólíklegt að það sé hýsingaraðilanum að kenna.
Ertu ekki að keyra vefsíðuna þína bara á gömlu Wordpress eða Drupal, sem eru stútfull af öryggisholum?
Re: 1984.is hefur 2faldað verð, hvaða hýsing er worth it?
Sent: Þri 02. Jún 2015 22:03
af steiniofur
Ég hef verið að lenda í vandræðum með 1984 líka undanfarið. Ekkert stórvægilegt svosem, en böggandi eingu að síður. Held að það það hafi verið árás (ddos vænandlega) í gangi á einhverja servera hjá þeim í gær, allavegana var einn af tveim sem ég nota niðri í smá tíma. Síðan var eitthvað vesen á ftp hjá þeim í síðustu viku. Böggaði mig að þeir svöruðu ekki almenninlega nema rúmum sólahringi seinna.
Re: 1984.is hefur 2faldað verð, hvaða hýsing er worth it?
Sent: Þri 02. Jún 2015 22:14
af emmi
Það er mjög mikilvægt að halda þessum kerfum (Wordpress, Joomla etc...) uppfærðum til að koma í veg fyrir svona.
Sumir hýsingaraðilar eru með varnir gegn þessu sem blokkar stóran hluta af svona árásum (svo framarlega vörnin sé komin með update fyrir viðkomandi exploiti).

Sendu mér pm ef þú hefur áhuga á að flytja þig þaðan.