Síða 2 af 2

Re: Hvaða snjallsíma ætti ég að kaupa mér (ekkert budget)

Sent: Fös 03. Okt 2014 12:28
af jonsig
svanur08 skrifaði:Ég fékk mér um daginn Samsung Galaxy S5 Mini mjög sáttur með hann.
+1

Er reyndar með sgs5 stóra.

Missti hann úr buxunum og hann lenti ofan í polli og var þar í 30min ca.
Eina sem ég þurfti að gera var að þurrka af honum og þar sem hann var í hlíf þá er hann ennþá eins og nýr.