Síða 2 af 2
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
Sent: Fös 22. Ágú 2014 19:05
af svanur08
Farcry skrifaði:svanur08 skrifaði:
Var þetta áður en Kuro kom?
Já held að það hafi komið árið eftir
Varstu eitthvað að hugsa um að selja það?
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
Sent: Fös 22. Ágú 2014 19:31
af Farcry
Það er allt opið ,veit reyndar ekki hvað verð maður á að setja á það
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
Sent: Fös 22. Ágú 2014 19:54
af svanur08
Farcry skrifaði:Það er allt opið ,veit reyndar ekki hvað verð maður á að setja á það
Ok reyndu að finna út úr því, er kannski með einn sem vill kaupa.
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
Sent: Lau 23. Ágú 2014 19:02
af nonesenze
ég er með þetta UE40F6475XXE samsung og ég vissi ekki af þessu plex, það er samt uppsett núna og djöfulsins snilld er þetta
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
Sent: Lau 23. Ágú 2014 22:09
af kfc
Plex er algjör snild
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
Sent: Sun 24. Ágú 2014 16:28
af svanur08
Kristinnhh fékkstu þér sjónvarp?
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
Sent: Sun 24. Ágú 2014 18:38
af kristinnhh
Er útá landi og kem ekki í bæinn fyrr en í kringum mánaðarmót. Hallast enn að þessu 50" Panasonic hjá SM. 170.000kr er ekki neitt fyrir þennan grip. Er að meta það að það sé þess virði að fá sér 55" Samsung fyrir 270.000kr. En ætla fara niðureftir og skoða bæði
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
Sent: Þri 02. Sep 2014 12:49
af kristinnhh
Jæja loksins kominn í frí og ætlaði að versla þetta 50" Panasonic tæki hjá SM
http://sm.is/product/50-fhd-led-sjonvarp-pan-tx50as600y" onclick="window.open(this.href);return false;
Það var á 170.000 og er nú hætt á tilboði og komið uppí 250k.
Helvíti svekkjandi. Nú spyr ég ykkur um lokaráð, er þetta tæki þess virði?
http://www.samsungsetrid.is/vorur/934/" onclick="window.open(this.href);return false; Eða ætti ég að taka þetta 55" á 300k.
Fá önnur sem vekja áhugann minn. Endilega hjálpið mér kæru félagar
Kv Kristinn
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
Sent: Þri 02. Sep 2014 13:27
af GuðjónR
kristinnhh skrifaði:Jæja loksins kominn í frí og ætlaði að versla þetta 50" Panasonic tæki hjá SM
http://sm.is/product/50-fhd-led-sjonvarp-pan-tx50as600y" onclick="window.open(this.href);return false;
Það var á 170.000 og er nú hætt á tilboði og komið uppí 250k.
Helvíti svekkjandi. Nú spyr ég ykkur um lokaráð, er þetta tæki þess virði?
http://www.samsungsetrid.is/vorur/934/" onclick="window.open(this.href);return false; Eða ætti ég að taka þetta 55" á 300k.
Fá önnur sem vekja áhugann minn. Endilega hjálpið mér kæru félagar
Kv Kristinn
Held nú að 55" Samsung séu flottari kaup, hafi hitt verið á 170k fyrir einhverjum dögum þá ættir þú alveg að geta samið við sölumann hjá þeim að fá betra verð.
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
Sent: Þri 02. Sep 2014 16:06
af svanur08
kristinnhh skrifaði:Jæja loksins kominn í frí og ætlaði að versla þetta 50" Panasonic tæki hjá SM
http://sm.is/product/50-fhd-led-sjonvarp-pan-tx50as600y" onclick="window.open(this.href);return false;
Það var á 170.000 og er nú hætt á tilboði og komið uppí 250k.
Helvíti svekkjandi. Nú spyr ég ykkur um lokaráð, er þetta tæki þess virði?
http://www.samsungsetrid.is/vorur/934/" onclick="window.open(this.href);return false; Eða ætti ég að taka þetta 55" á 300k.
Fá önnur sem vekja áhugann minn. Endilega hjálpið mér kæru félagar
Kv Kristinn
Myndi fara bara og skoða bæði og dæma sjálfur.
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
Sent: Þri 02. Sep 2014 18:40
af Farcry
kristinnhh skrifaði:Jæja loksins kominn í frí og ætlaði að versla þetta 50" Panasonic tæki hjá SM
http://sm.is/product/50-fhd-led-sjonvarp-pan-tx50as600y" onclick="window.open(this.href);return false;
Það var á 170.000 og er nú hætt á tilboði og komið uppí 250k.
Helvíti svekkjandi. Nú spyr ég ykkur um lokaráð, er þetta tæki þess virði?
http://www.samsungsetrid.is/vorur/934/" onclick="window.open(this.href);return false; Eða ætti ég að taka þetta 55" á 300k.
Fá önnur sem vekja áhugann minn. Endilega hjálpið mér kæru félagar
Kv Kristinn
Ég keypti samsung 55H6670 sem er nánast sama tæki að þú linkaðir í ég er mjög sáttur.
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
Sent: Mið 10. Sep 2014 23:50
af svanur08
kristinnhh skrifaði:Jæja loksins kominn í frí og ætlaði að versla þetta 50" Panasonic tæki hjá SM
http://sm.is/product/50-fhd-led-sjonvarp-pan-tx50as600y" onclick="window.open(this.href);return false;
Það var á 170.000 og er nú hætt á tilboði og komið uppí 250k.
Helvíti svekkjandi. Nú spyr ég ykkur um lokaráð, er þetta tæki þess virði?
http://www.samsungsetrid.is/vorur/934/" onclick="window.open(this.href);return false; Eða ætti ég að taka þetta 55" á 300k.
Fá önnur sem vekja áhugann minn. Endilega hjálpið mér kæru félagar
Kv Kristinn
Gastu ákveðið þig með tæki?
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
Sent: Fim 11. Sep 2014 00:12
af Haxdal
Ef einhverjir fleiri eru í sjónvarpskaupspælingum þá er vert að minnast á að vörugjöld á
sjónvörpum verða afnumin samkvæmt nýja fjárlagafrumvarpinu og mun verð á tækjum lækka eitthvað við það. Bara spurning hvort fólk sé í einhverjum flýti við að kaupa tæki eða geta beðið þangað til þessi vörugjöld verða afnumin.
Samhliða breytingum á virðisaukaskattkerfi er ráðgert að almenn vörugjöld verði felld niður á næstu tveimur árum. Almenn vörugjöld leggjast í dag á sykruð matvæli og drykkjarvörur, byggingavörur (15%), varahluti í bíla (15%), stærri heimilistæki svo sem ísskápa eða þvottavélar (20%) auk annarra raftækja eins og sjónvörp og hljómflutningstæki (25%).
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
Sent: Fim 11. Sep 2014 14:51
af kristinnhh
Hvenær á það að gerast?
Er ekkert að deyja úr stressi með sjónvarpskaup. Víst að tilboðin eru búin ætla ég að hinkra aðeins eftir betri verðum..
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
Sent: Fim 11. Sep 2014 16:54
af GuðjónR
kristinnhh skrifaði:Hvenær á það að gerast?
Er ekkert að deyja úr stressi með sjónvarpskaup. Víst að tilboðin eru búin ætla ég að hinkra aðeins eftir betri verðum..
Um áramótin, þ.e. ef smásalarnir auka ekki álagninguna um þessi 20% í staðin, annað eins hefur nú gerst.
Svo er líka spurning hvenær þetta sést í verslunum, þeir þurfa væntanlega að selja gamlar birgðir sem fluttar voru inn með vörugjöldum.
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
Sent: Mán 22. Sep 2014 18:54
af Farcry
Ormsson og Samsungsetrið lækka strax vörugjöld
http://www.samsungsetrid.is" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
Sent: Þri 23. Sep 2014 09:53
af audiophile
Farcry skrifaði:Ormsson og Samsungsetrið lækka strax vörugjöld
http://www.samsungsetrid.is" onclick="window.open(this.href);return false;
Mikill misskilningur hér í gangi.
Þeir eru ekki að lækka nein vörugjöld, þeir eru bara að lækka verðið hjá sér, punktur. Þetta er bara ódýr leið til að trekkja fólk í búðina án þess að kalla þetta útsölu. Þetta er í raun bara útsala, án þess að kalla það.
Það er ekki búið að lækka nein vörugjöld. Lagerinn af sjónvörpum sem þeir eiga er á fullum gjöldum eins og hjá öllum öðrum fyrirtækjum.
Það er ekki einu sinni búið að samþykkja þessa lækkun á vörugjöldum á Alþingi og ekkert víst að verði gert og ef það gerist þá er fullmögulegt að það tefjist langt fram á næsta ár.
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
Sent: Þri 23. Sep 2014 12:11
af dori
Þetta er afnám á vörugjöldum á sama hátt og á Tax Free dögum í Hagkaupum ertu auðvitað að borga virðisaukaskatt.