Sent: Þri 09. Nóv 2004 15:20
skipio skrifaði:Revenant skrifaði:Samkvæmt því sem ég hef heyrt þá er UltraSharp 2001FP skjárinn ekki tollaður sem tölvuvara vegna þess að það er S-Video og Composite Video tengi á honum. Það er víst útaf því að þú _getur_ spilað af videoi/dvd á skjáinn en þá flokkast skjárinn sem raftæki.
Ég talaði við shopUSA og þeir flokka svona tölvuskjái m/S-Video tengi undir tölvuvörur.
Það er svosem eðlilegt m/v tollaskrána.
Þá er það komið á hreint, ég biðst afsökunnar á vitleysunni í mér hér á undan