Síða 2 af 2

Re: Hvaða síma á maður að kaupa sér?

Sent: Lau 12. Júl 2014 16:48
af hfwf
Eftir að hafa borið saman g2 og g3 þá eina sem g3 hefur fyrir sér er stærri skjár( ef maður leitar eftir því ) og 801 snapdragon, þú sem notandi sérð engan mun á því og g2 800 snapdragon, skilst einnig að myndavélin sé verri í g3 en g2 en ég sel það ekki dýrara en ég keypti það. 801 styður minniskort upp í 128gb en g2 bara 64gb svo best ég veit. Fyrir peningin sem þú værir að kaupa g3 á gætiru næstum næstum keupt 2 g2 og ég myndi allan tíman fyrir minn pening fá me´r g2 því þú færð lang mestan bang for the buck so to speak fyrir hann. g3 er bara gimmic sími, lg eru farnir fram úr sér eftir einn drullu góðan síma.

Re: Hvaða síma á maður að kaupa sér?

Sent: Lau 12. Júl 2014 18:01
af blitz
Ætlaði að taka G3 en endaði á G2.

Eftir að hafa leikið mér með þá báða hlið við hlið fannst mér G2 hraðvirkari, fann fyrir leiðinlegu "laggi" í G3.

Myndavélin er geðveik, batterýending rugl m.v. Nexus 4 og skjárinn mjög flottur.