Síða 2 af 2

Re: Siggi smakkari, hættir ekki

Sent: Sun 06. Júl 2014 17:00
af jojoharalds
Þessi gaur er eitthvað að misskilja,orðið HAKKA,
Að hakka í sig mat,og að brjótast í tölvu er lángt frá þvi það sama.

Re: Siggi smakkari, hættir ekki

Sent: Sun 06. Júl 2014 20:26
af Victordp
jojoharalds skrifaði:Þessi gaur er eitthvað að misskilja,orðið HAKKA,
Að hakka í sig mat,og að brjótast í tölvu er lángt frá þvi það sama.
Þetta kallast orðagrín

Re: Siggi smakkari, hættir ekki

Sent: Sun 06. Júl 2014 20:31
af Jon1
Victordp skrifaði:
jojoharalds skrifaði:Þessi gaur er eitthvað að misskilja,orðið HAKKA,
Að hakka í sig mat,og að brjótast í tölvu er lángt frá þvi það sama.
Þetta kallast orðagrín
alveg villt hugmynd en ég held að hann hafi verið að grínast líka

Re: Siggi smakkari, hættir ekki

Sent: Sun 06. Júl 2014 22:19
af Victordp
Jon1 skrifaði:
Victordp skrifaði:
jojoharalds skrifaði:Þessi gaur er eitthvað að misskilja,orðið HAKKA,
Að hakka í sig mat,og að brjótast í tölvu er lángt frá þvi það sama.
Þetta kallast orðagrín
alveg villt hugmynd en ég held að hann hafi verið að grínast líka
:-k :-k

Re: Siggi smakkari, hættir ekki

Sent: Mán 07. Júl 2014 11:52
af Frantic
Siðblindir vilja oft vera góðir social hakkarar sem hann er alveg pottþétt.
En smakkari er mun betra viðurnefni.